Færslur: 2013 Júlí
16.07.2013 22:40
Skemmtibáturinn Inga Dís: - Í brúðaferð - í keppni - og í dag eftir að búið er að flagga bátnum út
Hér kemur nokkuð mikið myndasyrpa af skemmtibátnum Ingu Dís sem bar skráninganúmerið 7517, þar til fyrr á þessu ári að honum var flaggað út. Allar myndirnar nema þær sem teknar voru í dag, eru frá eigenda bátsins svo og af vefsíðu Snarfara.
Þó syrpa þessi sé þrískipt eru flestar myndirnar og um leið mjög skemmtilegar, frá Brautarkeppni R. Sigmundssonar, sem haldin var 30. júní 2007
Báturinn var upphaflega smíðaður í Noregi 2001 og mælist rúmlega 10 tonn að stærð

Brúðkaupsmynd Eyvindar Jóhannssonar og Ingu konu hans, um borð í 7517. Ingu Dís © mynd Baldur Sveinsson














7517. Inga Dís, í Brautarkeppni R. Sigmundssonar, 30. júní 2007, á ytri-höfninni í Reykjavík, nánar tiltekið á víkinni framan við Sæbrautina © myndir af vefsíðu Snarfara, með heimild frá Eyvindi Jóhannssyni



Inga Dís, framan við heimili Eyvindar og Ingu í Garðabæ í dag og eins og sést á myndunum er íslenska skráninganúmerið farið af bátnum, enda hann ekki lengur á íslenskri skipaskrá, eftir að hafa verið flaggað út © myndir Emil Páll, 16. júlí 2013
Þó syrpa þessi sé þrískipt eru flestar myndirnar og um leið mjög skemmtilegar, frá Brautarkeppni R. Sigmundssonar, sem haldin var 30. júní 2007
Báturinn var upphaflega smíðaður í Noregi 2001 og mælist rúmlega 10 tonn að stærð

Brúðkaupsmynd Eyvindar Jóhannssonar og Ingu konu hans, um borð í 7517. Ingu Dís © mynd Baldur Sveinsson














7517. Inga Dís, í Brautarkeppni R. Sigmundssonar, 30. júní 2007, á ytri-höfninni í Reykjavík, nánar tiltekið á víkinni framan við Sæbrautina © myndir af vefsíðu Snarfara, með heimild frá Eyvindi Jóhannssyni



Inga Dís, framan við heimili Eyvindar og Ingu í Garðabæ í dag og eins og sést á myndunum er íslenska skráninganúmerið farið af bátnum, enda hann ekki lengur á íslenskri skipaskrá, eftir að hafa verið flaggað út © myndir Emil Páll, 16. júlí 2013
Skrifað af Emil Páli
16.07.2013 22:07
Bátar á Siglufirði
![]() |
Bátar á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 16. júlí 2013 |
Skrifað af Emil Páli
16.07.2013 21:15
Nanna Ósk II ÞH 133, að koma inn til Keflavíkur, nú fyrir stundu











2793. Nanna Ósk II ÞH 133, að koma inn til Keflavíkur rétt fyrir kl. 21, í kvöld © myndir Emil Páll, 16. júlí 2013
Skrifað af Emil Páli
16.07.2013 20:23
Hafdís Helga EA 51


7076. Hafdís Helga EA 51 © myndir Hreiðar Jóhannsson, 16. júlí 2013
Skrifað af Emil Páli
16.07.2013 19:35
Björg B. SH 105 o.fl.
![]() |
6946. Björg B. SH 105 o.fl. á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 16. júlí 2013 |
Skrifað af Emil Páli
16.07.2013 18:41
Mávur SI 96
![]() |
2795. Mávur SI 96, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 16. júlí 2013 |
Skrifað af Emil Páli
16.07.2013 17:44
Trausti EA 98 o.fl.
![]() |
398. Trausti EA 98 o.fl. © mynd Hreiðar Jóhannsson, 16. júlí 2013 |
Skrifað af Emil Páli
16.07.2013 17:25
Hvalur 8 RE 388, að koma með hval inn í Faxaflóa

117. Hvalur 8 RE 388, að koma með hval inn í Faxaflóa




© myndir Guðmundur Jón Hafsteinsson, í júlí 2013
Skrifað af Emil Páli
16.07.2013 11:05
Magnús HU 23

2813. Magnús HU 23, við bryggju í Keflavíkurhöfn á sjöunda tímanum i morgun





Báturinn bakkar frá bryggju og tekur stefnuna út úr höfninni, nokkrum mínútum síðar

2813. Magnús HU 23, kominn út úr höfninni og stefnir út Stakksfjörðinn © myndir Emil Páll, 16. júlí 2013
Skrifað af Emil Páli
16.07.2013 10:19
Signý HU 13, í morgun
Hér sjáum við bátinn fara frá bryggju og á leið út úr höfninni í Keflavík á sjöunda timanum í morgun. Þá birtast einnig tvær myndir af bátnum sem ég tók frá Vatnsnesi er báturinn var kominn út úr höfninni og út á Stakksfjörð með stefnu á miðin, sem í gær voru út af Garðinu, en virðast í morgun hafa færst norð, norð austur af Garðskaga



2630. Signý HU 13, í Keflavíkurhöfn


2630. Signý HU 13, komin út á Stakksfjörð á sjöunda tímanum í morgun
© myndir Emil Páll, 16. júlí 2013



2630. Signý HU 13, í Keflavíkurhöfn


2630. Signý HU 13, komin út á Stakksfjörð á sjöunda tímanum í morgun
© myndir Emil Páll, 16. júlí 2013
Skrifað af Emil Páli
16.07.2013 09:19
Magnús HU 23 og Signý HU 13 í Keflavíkurhöfn í morgun
Þessar myndir tók ég á 7. tímanum í morgun er bátarnir sem lágu þar saman voru losaðir sundur og síðan sigldu þeir út. Núna birti ég aðeins mynd þar sem báðir bátarnir sjást, en á eftir kem ég með syrpa og hvorum þeirra fyrir sig á siglingu í höfninni og eins er þeir koma út á Stakksfjörðinn á leið sinni á miðin, en eins og fyrr segir voru þessar myndir teknar á sjöunda timanum í morgun.





2630. Signý HU 13 og 2813. Magnús HU 23, í Keflavíkurhöfn á sjöunda tímanum í morgun © myndir Emil Páll, 16. júlí 2013




2630. Signý HU 13 og 2813. Magnús HU 23, í Keflavíkurhöfn á sjöunda tímanum í morgun © myndir Emil Páll, 16. júlí 2013
Skrifað af Emil Páli
16.07.2013 08:52
Beinur HG 62
![]() |
Beinur HG 62 i Hirtshals © mynd Guðni Ölversson, 2013
Skrifað af Emil Páli
16.07.2013 07:02
Crown Princess
![]() |
Crown Princess við Oddeyrarbryggju á Akureyri © mynd AF VEF AKUREYRARHAFNAR |
Skrifað af Emil Páli
16.07.2013 06:22
Slippkantur, Norðurbakki, austurbakki, Suðurbakk og vesturbakki, á Akureyr
![]() |
Slippkantur, Norðurbakki, austurbakki, Suðurbakk og vesturbakki, á Akureyri © -mynd af vef Akureyrarhafnar
Skrifað af Emil Páli








