Færslur: 2013 Júlí

15.07.2013 07:00

Sólbakur EA 1, við togarabryggjuna á Akureyri


           1395. Sólbakur EA 1 við togarabryggjuna á Akureyri © mynd af vef Akureyrarhafnar

15.07.2013 06:00

Súlan EA 300 og Húni II


             1060. Súlan EA 300 og 108. Húni II við Torfunesbryggju á Akureyri © mynd af vef Akureyrarhafnar

14.07.2013 22:40

12 myndir úr 5. veiðiferð Þerneyjar RE 1

Þegar ég birti myndir úr 5. veiðiferð Þerneyjar RE 1 urðu þessar 12 eftir og birti ég þær því nú. Þær eru teknar á tímabilinu 27. júní til 6. júlí sl.


                           Það sést glögglega á þessari mynd að ,, Allir líta upp til hans"


            Skipstjórinn sjálfur á brúarvængnum ,,að tala niður til drengjanna" í orðsins fyllstu merkingu. Til að taka af allan vafa af, þá er hér um að ræða orðaleik, en sú merking að ,,tala niður til einhvers" í níðrandi merkingu er ekki til hér um borð og verður ekki.


              Um leið og Bjarki komst í stólinn þá var stefnan sett á Akureyri. Honum líður hvergi betur er fyrir norðan.


           Félagarnir Birgir, Björn og Halli eru gjörsamlega að troða í sig, enda eru kaffitímarnir stuttir á makrílnum, en þá eru frystitækin látin ráða för.


            Þarna er verið að losa makríl niður í móttökuna. Skipstjórinn athugar hvort þetta sé síldarblandað, sem reyndist ekki vera, bara ,,dræjari".


              Þórarinn í sunnudagskæðunum, skyrta og klassa hálsbindi með einföldum winstor hnút


                Eyþór sagðist ekki treysta sér út á dekk að grilla nema að fá hjálm, eftir að hann sá  commentið frá skólastjóra Sjómannaskólans, þar sem Hilmar Skammar skipstjórann okkar, lítillega fyrir að virða ekki öryggisreglurnar.


                          Kolagrillaðar kjúklingabringur að hætti meistarans


                 Hér er okkar maður, yfirstýrimaðurinn Friðrik Ingason, nýbúinn að leggja frá sér símtólið, þar sem hann spjallaði við félaganna í morgunútvarpinu á Rás 2.


           Dásemdarveður gúið að vera síðustu daga og hafa síðast liðin kvöld verið afar litrík


            Spriklandi makríll rennur niður í móttökuna, sem fyllt er upp til hálfs kældum sjó


            Ólafur svellkaldur í litla plássinu sem er eftir í lestinni. Þetta verður orðið fullt fyrir miðnætti.

     
Síðustu myndirnar úr 5. veiðiferð 2203. Þerneyjar RE 1, teknar frá 27. júní til 6. júlí 2013 © myndir og myndatextar, skipverjar sem voru í þeirri veiðiferð.


14.07.2013 21:32

Fjör í Keflavíkurhöfn - makríl, - rækju- og fleiri bátar

Það er langt síðan eins mikill traffik hefur verið í Keflavíkurhöfn eins og var siðdegis í dag og í kvöld. Bátar að landa makríl aðrir að gera klárt fyrir markrílveiðar, þá landaði bátur rækju, auk annarra sem sjást á myndum þeim sem nú koma er á flestum þeirra koma sömu bátarnir aftur, því myndirnar eru teknar frá ýmsum sjónarhornum


               2483. Ólafur HF 200 og aftar sjást 36. Moby Dick og 1009. Röst SK 17


                                                    2640. Pálína Ágústsdóttir GK 1


                                                      1516. Fjóla GK 121


                       1914. Gosi KE 102, 1587. Sævar KE 5 og 2641. Sæborg SU 48


                                   2641. Sæborg SU 48 og 1587. Sævar KE 5


                                       Sömu bátar og á myndinni fyrir ofan


          1516. Fjóla GK 121, 1914. Gosi KE 102, 2043. Auðunn, 2483. Ólafur HF 200, 2641. Sæborg SU 48 og 1587. Sævar KE 5


                                 2043. Auðunn, 46. Moby Dick og 1009. Röst SK 17


            1639. Tungufell BA 326, 1914. Gosi KE 102, 1516. Fjóla GK 121 og 2641. Sæborg SU 48


                     1587. Sævar KE 5, 2641. Sæborg SU 48 og 2483. Ólafur HF 200


          1914. Gosi KE 102, 1516. Fjóla GK 121, 1639. Tungufell BA 326, 1009. Röst SK 17 og bak við Tungufellið má sjá 2640. Pálínu Ágústsdóttur GK 1 og 46. Moby Dick


          1639. Tungufell BA 326, 2640. Pálína Ágústsdóttir GK 1, 46. Moby Dick og 1009. Röst SK 17

                            Keflavíkurhöfn í kvöld © myndir Emil Páll, 14. júlí 2013

14.07.2013 20:21

Fanney EA 82 og Siglunes SI 70

 

           7328. Fanney EA 82 og 1146. Siglunes SI 70 á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 13. júlí 2013

14.07.2013 19:28

Þristur BA 5

                           7162. Þristur BA 5  © mynd Fiskifréttir

 

14.07.2013 18:38

Djúpfari


                7132. Djúpfari © mynd Sigurður Bergþórsson, í júlí 2013

14.07.2013 17:33

Völusteinn ST 37


          Vélarbilun hjá 6605. Völusteini ST 37 á  Hólmavík © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is 12. júlí 2013

14.07.2013 16:40

Kría BA 75


              6423. Kría BA 75 © mynd MarineTraffic, Páll Janus Traustason

14.07.2013 15:40

Alda kom með Svölu á síðunni
            Alda kom í dag með Svölu, á síðunni inn í Grófina, í Keflavík © myndir Emil Páll, 14. júlí 2013

14.07.2013 15:28

Makríll: Bátar með skráninganúmerum eins og AK, GK, HF, SH og SU komnir á svæðið

Það er ljóst að einhver makríll er farinn að veiðast og þá aðallega úti í Garðsjó því í dag og undanfarna daga hafa sést þar báta með skráningabókstafi eins og GK, AK, SU, SH og HF og að sama skapi er bryggjuveiði hafi og er ég leit niður á Keflavíkurhöfn í dag var þar saman komnir þó nokkrir veiðimenn, enda um stóran og feitan makríl að vera sem þar veiddist. Sama heyrist varðandi þá sem eru að veiða úti í Helguvík.


         Þeim fer fjölgandi sem eru að veiða á hafnargarðinum í Keflavík © mynd Emil Páll, 14. júlí 2013

14.07.2013 14:38

Röst SK 17 í Keflavík - og sagan

Nú fyrir nokkrum mínútum kom báturinn til hafnar í Keflavík og tók ég þá þessar myndir, enda fátítt að hann komi þar að landi, þó svo að eins og sést á sögunni fyrir neðan myndirnar var þetta í eina tíð, Suðurnesjaskip


                              1009. Röst SK 17, siglir inn Stakksfjörð í dag
                                   Báturinn nálgast hafnargarðinn í Keflavík
                                                 Kominn inn í Keflavíkurhöfn


                                            © myndir Emil Páll, í dag 14. júlí 2013


Smíðanúmer 262 hjá Lindstöls Skips & Batbyggeri A/S, Risör, Noregi 1966. Breytt í skuttskip á Ísafirði 1970. Yfirbyggður hjá Stálvík hf., Garðabæ 1986. Úreldingastyrkur samþykktur 12. jan. 1995, en hann ekki notaður.

Nöfn: Sóley ÍS 225, Sóley ÁR 50, aftur Sóley ÍS 225, Þuríður Halldórsdóttir GK 94, Kristbjörg II ÞH 244, Kristbjörg ÞH 44 og núverandi nafn: Röst SK 17.

14.07.2013 13:30

Árni Friðriksson RE


             2350. Árni Friðriksson Re, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, í júlí 2013

14.07.2013 12:43

Makrílbátarnir á Hólmavík klárir

Víða um land eru makrílbátar klárir þegar makríllinn lætur meira vita af sér. Að vísu eru einhverjir bátar byrjaðir s.s. á Suðurnesjum. Hér sjáum við báta á Hólmavík sem bíða erftir að geta hafið veiðar


          Frá Hólmavik: Makrílbátarnir klárir © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is 13. júlí 2013

14.07.2013 11:50

Systurnar þrjár

Hér koma fjórar myndir af skipum sem kölluðu eru systurnar þrjá, en á einni myndinni eru þær þó bara tvær og á annarri þeirra er Einar Örn Einarsson stjórnandi. Raunar er hann því stjórnandi á einu af skipinum á öllum myndunum.


                          F.v. Bourbon Rainbow ( skip Einars Arnar ) og Bourbon Clear


               Systurnar þrjár: F.v. Bourbon Rainbow, Bourbon Galm og Bourbon Clear © myndir frá Einari Erni, 13. júlí 2013