Færslur: 2013 Júlí

17.07.2013 20:24

Grundarfjörður í dag: Kristína EA 410, Laugarnes, Fram og léttabátar

Heiða Lára, Grundarfirði: Mikið var um að vera við höfnina í dag, stærsta skip flotans, Kristina EA 410 var að landa makrílflökum í frystihótelið, olíuskip og skemmtiferðaskip, með tilheyrandi léttabátum. Fram kom um kl 14 í dag og lá við akkeri út á firði.


                                                    Skemmtiferðaskipið Fram


                                        2662. Kristína EA 410 og 2305. Laugarnes


                                                              Léttabátur af Fram


                                                  Frá höfninni í Grundarfirði


           2662. Kristina EA 410, 2305. Laugarnes, skemmtiferðaskipið Fram og léttabátar af Fram

                             Grundarfjörður í dag © myndir Heiða Lára, 17. júlí 2013

17.07.2013 19:32

Kæja ÍS 19 og Gosi KE 102 í dag


               1873. Kæja ÍS 19 og 1914. Gosi KE 102, á Stakksfirði, út af Keflavíkinni í dag © mynd Emil  Páll, 17. júlí 2013

 

17.07.2013 18:16

Óli Gísla HU 212


            2714. Óli Gísla HU 212 í Sandgerði í dag © mynd Emil Páll, 17. júlí 2013

17.07.2013 17:26

Þorsteinn ÞH 115 ex GK 15

Víðir Már Hermannsson sem eitt sinn var vélstjóri á Þorsteini GK 15 nú ÞH 115 tók mynd af honum í gærmorgun.


          926. Þorsteinn ÞH 115 ex GK 15, í slippnum á Akureyri, í gærmorgun © mynd Víðir Már Hermannsson, 16. júlí 2013

17.07.2013 16:51

Óþekkt skemmtiferðaskip

                    Óþekkt skemmtiferðaskip © mynd Sigurður Bergþórsson, í júlí 2013

Af FACEBOOK:

Sigurbrandur Jakobsson Gæti verið Saga Ruby

 

17.07.2013 15:49

Viðey

                      Viðey © mynd Faxagengið, faxire9.123.is  í júlí 2013

 

17.07.2013 14:11

Steinunn SH, á leið inn


           1134. Steinunn SH 167, á leið inn í bátaskýlið hjá Skipasmíðastöð Njarðvikur í morgun © mynd Emil Páll, 17. júlí 2013

17.07.2013 13:31

Bolli KE 400

            6996. Bolli KE 400, í Grófinni, Keflavík, í morgun © mynd Emil Páll, 17. júlí 2013

17.07.2013 12:38

Eyrún AK 153


          7346. Eyrún AK 153, í Grófinni í Keflavík, í morgun © mynd Emil Páll, 17. júlí 2013

17.07.2013 12:02

Áhöfn skútu bjargað

Þriggja manna áhöfn skútu sem var á leið til Íslands var bjargað um borð í flutningaskip í um 400 sjómílna fjarlægð frá Nýfundnalandi. Tveir í áhöfninni eru íslenskir en sá þriðji er frá Möltu. Ekkert amaði að mönnunum þremur, samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni.

Landhelgisgæslunni barst hjálparbeiðni frá skútunni í gærkvöldi.

 

Frétt frá Mbl.is

17.07.2013 11:11

Nýr RIP- farþegabátur til Keflavíkur

Að undanförnu hafa aðilar í Reykjanesbæ undirbúið komu nýs RIP - farþegabáts og er hann nú kominn hingað. Bátur þessi er eins og sést á myndinni fyrir 12 farþega og því ættu þessar nýju túlkanir á reglum og stærð slíkra báta t.d. á Húsavík, ekki að koma að sök.


             Nýi RIP - farþegarbáturinn, með sæti fyrir 12 manns, við verkstæði í Grófinni í Keflavík © mynd Emil Páll, í morgun, 17. júlí 2013

17.07.2013 10:24

Addi afi GK 97, í gærkvöldi


           2106. Addi Afi GK 97, í Keflavíkurhöfn í gærkvöldi © mynd Emil Páll, 16. júlí 2013

17.07.2013 09:28

Gosi KE 102, í Keflavíkurhöfn í gærkvöldi


             1914. Gosi KE 102, í Keflavíkurhöfn í gærkvöldi © myndir Emil Páll, 16. júlí 2013

17.07.2013 08:49

Guðbjörg Kristín KÓ 6


          1765. Guðbjörg Kristín KÓ 6, í  Grófinni, Keflavík, í gær © mynd Emil Páll, 17. júlí 2013
 

17.07.2013 07:00

Sandgerðisbót


            Sandgerðisbót, á Akureyri © mynd  af vef Akureyrarhafnar