Færslur: 2013 Júlí

28.07.2013 22:40

Sóley SH 124: - Rær nú frá sinni fyrstu heimahöfn

Hér kemur mikil myndasyrpa af Sóley SH 124, er skipið var að koma inn til Grindvíkur í dag. Þar hefur það landað á tveggja daga fresti frá 18. júlí sl. og það skemmtilega við það er að Grindavík var einmitt fyrsta heimahöfn skipsins. Nánar um skipið fyrir neðan myndirnar:              1674. Sóley SH 124, kemur inn til Grindavíkur í dag. Fyrst sjáum við skipið í innsiglingunni og síðan koll af kolli og á þeirri síðustu er skipið kominn inn í höfnina © myndir Emil Páll, 28. júlí 2013


Smíðanúmer 18 hjá Vélsmiðju Seyðisfjarðar hf., Seyðisfirði 1985. Afhentur 2. mars 1985.

Skipið var selt til Þorlákshafnar 1994, en Bæjarsjóður Hafna neytti forkaupsréttar og því fór skipið ekki, heldur selt fyrirtæki á Höfn.

Nöfn: Harpa GK 111, Hrísey SF 48, Silfurnes SF 99 og núverandi nafn:  Sóley SH 124

28.07.2013 22:13

Otur SI 100


                        2471. Otur SI 100 © mynd Hreiðar Jóhannsson, 27. júlí 2013

28.07.2013 21:13

Edda SI 200

 

 
          1888. Edda SI 200, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 26. júlí 2013

28.07.2013 20:10

Jói BA 4, í gær


             6562. Jói BA 4 í Grindavík, í gær © mynd Emil Páll, 27. júlí 2013

28.07.2013 19:10

Brimfaxi EA 10


                6686. Brimfaxi EA 10 © mynd Hreiðar Jóhannsson, 27. júlí 2013

28.07.2013 18:31

Sindri ÞH 72, í gær

           6421. Sindri ÞH 72, á Hjalteyri, í gær © mynd Sigurbrandur Jakobsson, 27. júlí 2013

           

28.07.2013 17:25

Áskell EA 749, í gær                2749. Áskell EA 749, í Grindavík, í gær © myndir Emil Páll, 27. júlí 2013

28.07.2013 16:46

Vísir EA 64 og Leifur EA, á Hjalteyri í gær

      

            6916. Vísir EA 64 og 6926 Leiftur EA, á Hjalteyri, í gær © mynd Sigurbrandur Jakobsson, 27. júlí 2013

28.07.2013 15:23

Lundi EA 626, í gær

 

         5886. Lundi EA 626 á Akureyri, í gær  © mynd Sigurbrandur Jakobsson, 27. júlí 2013

28.07.2013 14:33

Ótrúleg vinnubrögð

Þann 24. júlí 2013 fengum við leyfi frá Fiskistofu sem heyrir undír nýtt ráðuneyti atvinnumála um að við mættum stunda veiða á makríl í Grænleskri lögsögu. Hafði verið sett talsverð vinna í að fá leyfi frá Grænlandi og handhafa veiðileyfis þar. Var nú siglt af stað frá Eskifirði áleiðis á Grænlandsmið, en viti menn 25. júlí kemur afturköllun á veiðileyfinu frá Fiskistofu. VEIÐAR ÍSLENSKRA SKIPA BANNAÐAR Í GRÆNLESKRI LÖGSÖGU. Vorum við komnir langleiðina á miðin en þurftum að snúa frá vegna frábærra vinnubragða Fiskistofu eða ráðuneytis atvinnumála. Maður hélt nú að þeir sem stjórna þjóðaskútunni í dag væru ekki jafnhræddir við Evrópusambandið og forverara þeirra, en ekkert virðist hafa breyst með nýrri ríkisstjórn í þeim efnum.

Komum heim um hádegi í dag eftir siglingu áleiðis á Grænlandsmið með ærnum tilkostnaði, veðrið var gott allan tímannn, settum Grænleska veiðieftirlitsmenn í land við Grindavík í gær og héldum áfram heim í blíðskapar veðri.

28.07.2013 14:26

Skinney SF 20, í gær

 

          2732. Skinney SF 20, í Grindavík, í gær  © mynd Emil Páll, 27. júlí 2013

28.07.2013 13:45

Gulltoppur GK 24, í gær


              1458. Gulltoppur GK 24, í Grindavík, í gær © mynd Emil Páll, 27. júlí 2013

28.07.2013 12:44

4 Sómar, í Grindavík í gær: Venni GK 606, Garri GK 60, Hrappur GK 6 og Sæfari GK 89
           2818. Venni GK 606, 2612. Garri GK 60, 2834. Hrappur GK 6 og 2819. Sæfari GK 89 - 4 sómar í Grindavík í gær © myndir Emil Páll, 27. júli 2013

28.07.2013 11:45

Seigur EA 69, splunkunýr Seigur sem sjósettur var á Akureyri sl. föstudag
             7769. Seigur EA 69, splunkunýr Seigur sem sjósettur var á Akureyri sl. föstudag © myndir Sigurbrandur Jakobsson, 27. júlí 2013

28.07.2013 11:00

Sigurpáll GK 36 - heitir nú Árni á Eyri ÞH 205

 

           2150. Sigurpáll GK 36 - nú Árni á Eyri ÞH 205, að koma inn til Grindavíkur, í okt. 2010 © mynd Emil Páll