Færslur: 2013 Júlí

06.07.2013 10:45

Sólborg RE 270 - gerð klár til makrílveiða


             2464. Sólborg RE 270, gerð klár til makrílveiða, við bryggju í Reykjavíkurhöfn © myndir Faxagengið, faxire9.123.is  4. júlí 2013

AF FACEBOOK:

Jón Páll Ásgeirsson Er einnhver makríl á grunnslóð ???

06.07.2013 09:47

Örvar SH 777 og Lundey NS 14


            2159. Örvar SH 777 og 155. Lundey NS 14, í slippnum í Reykjavík © mynd Faxagengið, faxire9.123.is  4. júlí 2013

06.07.2013 09:02

Brettingur KE 50 og Magnús Ágústsson ÞH 76

 

1279. Brettingur KE 50  og 1039. Magnús Ágústsson ÞH 76 © mynd Faxagengið, faxire9.123.is, 4. júlí 2013

                        Samkvæmt öðrum upplýsingum á að vera búið að breyta skráningu Brettings í RE 508

06.07.2013 08:00

Margrét KÓ 44 - enn með spegilmerkinguna


             1153. Margrét KÓ 44, enn með spegilmerkinguna, í Sandgerði í gær © mynd Emil Páll, 5. júlí 2013

06.07.2013 07:29

Berglín GK 300 í gær


             1905. Berglín GK 300, í Sandgerði í gær © mynd Emil Páll, 5. júlí 2013

05.07.2013 22:30

Steinunn SF 10 - græn og blá


              2449. Steinunn SF 10, í þeim lit sem skipið hafði meðan það hét Helga RE 49


            2449. Steinunn SF 10 © myndir frá Geir Garðarssyni, fyrrum skipstjóra á Steinunni


                                           2449. Steinunn SF 10, í Vestmannaeyjum, 2009


                                     2449. Steinunn SF 10, á Höfn, 30. júní 2009

       © myndir frá Geir Garðarssyni, fyrrum skipstjóra á Steinunni SF 10, ljósm.: Pálmi

05.07.2013 22:24

Áhöfnin á Húna II við öllu búin

Ruv.is

 
 
 

Örn Elías Guðmundsson, Mugison, og einn úr áhöfn Húna II, segist ekki hafa neinar áhyggjur af vondri veðurspá fyrir helgina. Menn bryðji sjóveikistöflur, dugi það ekki til geti menn gripið til nokkurra varaáætlana. Húni siglir að öllum líkindum ekki til Hafnar í nótt.

Húni II kom til Reyðarfjarðar í dag. Ekki verður sagt að áhöfnin um borð, sem eru margir af helstu tónlistarmönnum þjóðarinnar, hafi verið heppin með veður.

Siglingin frá Borgarfirði eystra var ansi þung en Mugison og félagar létu það ekki á sig fá. „Nútímatæknin hefur þróað flott lyf við sjóveiki sem nokkrir hafa nýtt sér. Þetta er náttúrlega snilld, að fá þennan velting, þetta er bara eins og í draumi,“ segir Mugison en það örlar á nokkurri kaldhæðni í þessum orðum tónlistarmannsins. „Það hefur verið helvíti leiðinlegt í sjóinn,“ viðurkennir hann.

Hann bætir umsvifalaust við að hann og bassaleikarinn Guðni Finnsson séu ögn reyndari en aðrir að stíga ölduna. „En að sjálfsögðu er líka gaman að drekka í sig íslenska menningu, borða rúgbrauð með kæfu og sofna með maltöl undir koddanum.“

Mugison segir nánast útilokað að siglt verði til Hafnar í nótt og enn sé verið að skoða ferðina til Eyja. Hann áréttar þó að til sé plan frá b til ö og að áhöfnin verði á sínum stað á tónleikunum í bænum annað kvöld. Sama gildi um Eyjar. „Við erum með mikinn hugvitsmann sem skipuleggur ferðina, hann hefur ráð undir rifi hverju og tónleikarnir verða þótt Húni sigli ekki.“ 

Mugison segir tónleikana í Borgarfirði í gærkvöld hafa gengið með eindæmum vel. „Kjarval og fleiri sáu álfa þarna. Þarna búa 120 manns en það komu 500 á tónleikana, 400 álfar og allir íbúarnir.“

Tónleikar áhafnarinnar á Húna í kvöld verða sýndir í beinni útsendingu í Sjónvarpinu og hefst hún korter í átta. Hægt er að fylgjast með ferðalaginu á Facebook-síðu Húna og vef RÚV.

05.07.2013 22:21

Jón Páll Jakobsson, Bíldudal

                                                       4. júlí 2013

En allt gott er að frétta er staddur á Bíldudal í smá fríi og á meðan liggur Strömöygutt bundinn við bryggju í Berlevaag. Náðum við að fara í einn línuróður áður en undirritaður skellti sér heim á " Bíldudals grænar" ( og í leiðinni á námskeið í Sæbjörgu). Við rérum langt út í haf og fengum ca 100 kg á hvern stamp (bala). Ég er væntanlegur út á helginni Þ.e.a.s verð kominn þarna norður á mánudagskvöld. Þá er á stefnuskránni að flytja okkur frá Berlevag til Batsfjörd sem er aðeins austar.

 

En á Bíldudals grænum var farið í rækjuróður til að ná í rækju fyrir gesti sem var svo soðin á Laugardeginum. Má segja að það hafi verið fullmannað um borð í Andra BA-101, margra áratuga reynsla við rækjuveiðar í firðinum komin saman til að finna pödduna. Reyndist það líka létt og vorum við ekki lengi að veiða það magn sem þurfti fyrir hátíðina.

 

P6280006

 

Áhöfnin á Andra BA síðasta Föstudag. En í áhöfn voru fyrir utan undirritaðann. Snæbjörn Árnason, Gunnar Karl Garðarson, Heiðar Baldursson, Arnar Þórðarson, Guðmundur Kristinsson (fulltrúi Hafró sendur af yfirsuðumanni hátíðarinnar Guðmundi Bjarnasyni) og Svanur Þór Jónsson.

 

 

 

 

 

 

P6280007

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

P6280005

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

P6280012

 

 

 

 

 

 

 

 

                                        Trollið látið fara. Heiðar með þetta allt á hreinu

 

P6280022

 

 

 

 

 

 


                                                     Lásað í hlera

 

P6280030

 

 

 

                     Trollið tekið. Reyndist vera bara ágæt í eftir 40 mín sköfu

 

                          © myndir og texti: Jón Páll Jakobsson, 28. júní 2013

 

05.07.2013 22:10

Kristrún RE 177


             2774. Kristrún RE 177 © mynd Faxagengið, faxire9.123.is  2. júlí 2013

05.07.2013 21:20

Ingibjörg


              2638. Ingibjörg © mynd frá Geir Garðarssyni, ljósm. Pálmi. um borð í 2449. Steinunni SF 10, 30. júní 2009

05.07.2013 20:35

Ölver


               2487. Ölver (hafnsögubáturinn í Þorlákshöfn) í slippnum í Reykjavík © myndir Faxagengið, faxire9.123.is  2. júlí 2013

05.07.2013 19:34

Skinney SF 20, Þórir SF 77 og Steinunn SF 10

            

                          2732. Skinney SF 20, Þórir SF 77 og 2449. Steinunn SF 10 á Höfn © mynd frá Geir Garðarssyni, ljósm. Pálmi, 30. júní 2009

05.07.2013 19:31

Þórir SF 77, Skinney SF 20 og Steinunn SF 10

             2731. Þórir SF 77 og 2732. Skinney SF 20 og 2449. Steinunn SF 10 á Höfn © mynd frá Geir Garðarssyni, ljósm. Pálmi, 30. júní 2009

05.07.2013 18:30

Þórir SF 77 og Skinney SF 20


             2731. Þórir SF 77 og 2732. Skinney SF 20 © mynd frá Geir Garðarssyni skipstjóra,  ljósm. Pálmi, tekið  frá 2449. Steinunni SF 10, 30. júní 2009

05.07.2013 17:45

Bergur VE 44
                 2677. Bergur VE 44, í Vestmannaeyjum um síðustu helgi © myndir Friðrik Friðriksson, í júní 2013