16.07.2013 10:19

Signý HU 13, í morgun

Hér sjáum við bátinn fara frá bryggju og á leið út úr höfninni í Keflavík á sjöunda timanum í morgun. Þá birtast einnig tvær myndir af bátnum sem ég tók frá Vatnsnesi er báturinn var kominn út úr höfninni og út á Stakksfjörð með stefnu á miðin, sem í gær voru út af Garðinu, en virðast í morgun hafa færst norð, norð austur af Garðskaga


                                        2630. Signý HU 13, í Keflavíkurhöfn
               2630. Signý HU 13, komin út á Stakksfjörð á sjöunda tímanum í morgun
                                               © myndir Emil Páll, 16. júlí 2013