Færslur: 2013 Júlí

02.07.2013 15:50

Skemmtiferðaskip á Ísafirði

 


 


                  Skemmtiferðaskip á Ísafirði © myndir Jónas Jónsson, í júní 2013

AF FACEBOOK:

Sigurbrandur Jakobsson Sennilega Marco Polo bæði þetta og Queen Viktoria eru búin að heimsækja okkur á Akureyri

02.07.2013 13:30

Þrír óþekktir ofan við Snarfarahöfn Reykjavíkí


 

 


                                         © myndir Jónas Jónsson, í júní 2013

02.07.2013 12:45

Sævar KE 5


             1587. Sævar KE 5, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í gærkvöldi © mynd Emil Páll, 1. júlí 2013

02.07.2013 12:22

Fallegt


                           Fallegt © mynd Gísli Unnsteinsson, 2013

02.07.2013 11:07

Siglt inn til Reykjavíkurhafnar með Steinunni SF 10

Hér koma myndir sem teknar voru um borð í 2449. Steinunni SF 10, í febrúar 2009. Myndirnar fékk ég hjá Geir Garðarssyni skipstjóra, en ljósmyndari var Pálmi. Á næstunni mun koma margar myndir frá sömu aðilum, svo og myndir sem Friðrik Friðriksson tók í Vestmannaeyjum í síðustu viku, en alls eru þetta frá þessum báðum aðilum vel á 4. hundrað mynda, sem munu birtast í bland við aðrar myndir, hér á síðunni.
             Siglt inn til Reykjavíkurhafnar með 2449. Steinunni SF 10, í febrúar 2009 © myndir frá Geir Garðarssyni, ljósm.: Pálmi

02.07.2013 10:26

Birta SH 707


           1927. Birta SH 707, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í gærkvöldi © mynd Emil Páll, 1. júlí 2013

02.07.2013 10:00

Hvalur 7 RE 377 og Hvalur 6 RE 376


          116. Hvalur 7 RE 377 og 115. Hvalur 6 RE 376, í Hvalfirði © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, í dag 2. júlí 2013

02.07.2013 09:34

Keilir II AK 4 í sölumeðferð?

Heirst hefur að Keilir II AK 4, sé í sölumeðferð. Nánari fréttir koma því trúlega síðar.


            2604. Keilir II AK 4, á Akranesi © mynd Þorgeir Baldursson í maí 2009

 

02.07.2013 08:43

Óvanalegt bátslag


            Nafnlaus, ofan við Grófina í Keflavík © mynd Emil Páll, 29. júní 2013

02.07.2013 07:00

Gulley KE 31 ex Móna GK 303

Eins og ég spáði í hér á síðunni í gær, væri komið nýtt eignarhald af bátnum og trúlega kæmi nýtt nafn líka. Hvorutveggja gekk upp og ræddi ég í gærkvöldi við kaupanda bátsins, sem hefur hug á að fara á makrílveiðar og síðan jafnvel að fara í einhvað tengt ferðamennsku, svo sem sjóstöng.


            1396. Gulley KE 31 ex Móna GK 303, í Skipasmíðastöð Njarðvikur í gærkvöldi © mynd Emil Páll, 1. júlí 2013

02.07.2013 06:10

Maggi Jóns KE 77

             2711. Maggi Jóns KE 77, í Skipasmíðastöð Njarðvikur i gær © mynd Emil Páll, 1. júí 2013

AF Facebook:

Guðni Ölversson Flott mynd.

01.07.2013 22:40

Arnarfell í Vestmannaeyjum fyrir nokkrum dögum

Þessa myndasyrpu af Arnarfelli sem er með heimahöfn í Tórshöfn í Færeyjum, tók Friðrik Friðriksson í Vestmannaeyjum undir síðustu helgi.


             Arnarfell, í Vestmannaeyjum, í lok síðustu viku © mynd Friðrik Friðriksson, í júní 2013

01.07.2013 22:30

Skemmtiferðaskipið Aida Cara, á Ísafirði


               Skemmtiferðaskipið Aida Cara, á Ísafirði og á einni myndanna sést einnig 2642. Sturla Halldórsson © myndir Jónas Jónsson, í júní 201301.07.2013 22:12

Ljósblá skúta, á Ísafirði


                       Ljósblá skúta á Ísafirði © mynd Jónas Jónsson, í júní 2013

01.07.2013 21:42

Fjórir gamlir bátar


                         Fjórir gamlir bátar © mynd Jónas Jónsson, í júní 2013