16.07.2013 09:19

Magnús HU 23 og Signý HU 13 í Keflavíkurhöfn í morgun

Þessar myndir tók ég á 7. tímanum í morgun er bátarnir sem lágu þar saman voru losaðir sundur og síðan sigldu þeir út. Núna birti ég aðeins mynd þar sem báðir bátarnir sjást, en á eftir kem ég með syrpa og hvorum þeirra fyrir sig á siglingu í höfninni og eins er þeir koma út á Stakksfjörðinn á leið sinni á miðin, en eins og fyrr segir voru þessar myndir teknar á sjöunda timanum í morgun.
           2630. Signý HU 13 og 2813. Magnús HU 23, í Keflavíkurhöfn á sjöunda tímanum í morgun © myndir Emil Páll, 16. júlí 2013