Færslur: 2013 Júlí

21.07.2013 07:10

Slippurinn í Reykjavík árið 1940 - Dagný SI 7, Eldborg MB 3 og Ægir

 

              Úr í slippnum í Reykavík, nærst er 32. Dagný SI 7, í miðjunni er Eldborg MB 3 og fjærst er varðskipið Ægir © mynd í eigu LJósmyndasafns Reykjavíkur, ljósm.: Karl Cristian Nielsen, 1940

20.07.2013 23:00

Eyjasyrpa - síðan í dag


                                                   7719. Stóri Örn
                                          2020. Suðurey VE 12


                                           Pioneer Bay                                                 Pioneer Bay og Alma


                                                   Alma 


                                            2281. Sighvatur Bjarnason VE 81


                                     2281. Sighvatur Bjarnason VE 81
                                                      183. Sigurður VE 15


                                               183. Sigurður VE 15


                                                     2273. Lóðsinn


                          2025. Bylgja VE 25, 1062. Kap II VE 7 og 219. Portland VE 97


                                1062. Kap II VE 7 og 219. Portland VE 97


                                  183. Sigurður VE 15


                                   1855. Maggý VE 108


 


 

                                  © myndir Helga, 20. júlí 2013

20.07.2013 22:06

Daníel SI 152 - sagan

             482. Daníel SI 152, Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 20. júlí 2013


Smíðanr. 4 hjá Skipasmíðastöð Hafnarfjarðar (Júlíus Nýborg), Hafnarfirði 1943, eftir teikningu Egils Þorfinnssonar. Kjölurinn lagður í ágúst 1942 og báturinn var sjósettur 8. mars 1943 og afhentur í apríl 1943. Endurbyggður hjá Skipavík hf., Stykkishólmi 1976-78. Átti að fargast 13. mars 1992 en hefur frá þeim tíma a.m.k. staðið uppi í slippnum á Siglufirði.

Nöfn: Guðmundur Þórðarson GK 75, Fálknanes SF 77, Guðmundur RE 19, Þorleifur Magnússon SH 172, Sonja B. SH 172, Bakkavík ÁR 100, Bjarnavík ÁR 13, Bjarnavík ÁR 20 og Daníel SI 152.

 

 

20.07.2013 21:18

Erling KE 45

Þessi var fluttur inn til landsins 5 ára gamall og bar aðeins þrjú nöfn þau 16 ár sem hann var til hérlendis. Í lokin gekk hann undir nafninu Kafbáturinn


                                    1361. Erling KE 45 © mynd Emil Páll

 

Smíðanúmer 34 hjá A/S Eidsvik Skipsbyggeri, Uskedalen, Noregi 1969. Yfirbyggður og breyt túr togskipi í nótaskip hjá Vélsmiðjunni Herði hf., Njarðvík 1978. Lengdur 1986 hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur. Stykkið sem sett var í Erling KE í Njarðvíkurslipp var smíðað upp í sveit í Danmörku og flutt hingað til lands. Strandaði á Bogarboða utan við Hornafjörð 11. des. 1990 og sökk.

Nöfn: Stjernöysund, Pétur Jóhannsson SH 207, Seley SU 10 og Erling KE 45

20.07.2013 20:18

Sigurvin GK 51 og Ragnar GK 233


              1453. Sigurvin GK 51 og 1533. Ragnar GK 233, í Sandgerði. Umræddur Ragnar er ennþá til að nafninu til , en hann hefur staðið upp í slippnum á Akureyri nú um tíma undir nafninu Smári ÞH 59 © mynd Emil Páll

20.07.2013 19:34

Sigurvin GK 51


          1453. Sigurvin GK 51, í Sandgerði fyrir áratugum © mynd Emil Páll

Smíðanúmer 4 hjá Básum hf., Hafnarfirði 1976. Afhentur 23. apríl 1976. Slitnaði upp 10. febrúar 1989 í höfninni á Bakkafirði, rak upp í garðinn og sökk, Náð upp aftur og gert við hann. Afskráður 22. mars 2004, átti að fara á sjóminjasafn, en veit ekki alveg hver staðan er, að öðru leiti en því að hann hefur verið mikið í höfn á Stöðvarfirði.

Nöfn: Aldan Re 327, Þerna NS 113, Sigurvin GK 51, Seifur NS 123, Kambavík SU 24, Haförn HU 4, Harpa GK 111 og Jón Björn NK 111.

20.07.2013 18:21

Arnar KE 260 og Bergþór KE 5

 

           1438. Arnar KE 260  og 503. Bergþór KE 5 í Sandgerði © mynd Emil Páll

20.07.2013 17:30

Arnar KE 260


                        1438. Arnar KE 260, í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll

Smíðanúmer 9 hjá Gunnlaugi og Trausta sf., Akureyri. Afhentur í lok júlí 1975.

Sökk í Sandgerðishöfn, eftir að Rán GK 91 sigldi á hann, sunnudaginn 23. okt. 2011. Náð upp strax og dreginn inn í Njarðvik þar sem hann var tekinn upp í slipp. Stóð til að rífa hann þar, en hætt var við það og skrokkurinn dreginn til Húsavíkur þar sem átti að gera úr honum hvalaskoðunarskip. En ekkert hefur orðið úr því

Nöfn: Vinur SH 140, Vinur ST 28, Heiðrún EA 28, Arnar KE 260, Haförn KE 14, Haförn KE 15, Fiskir HF 51, Njörður KÓ 7, Salka GK 79 og núverandi nafn: Salka

20.07.2013 16:35

Sighvatur GK 57 - yfirbyggður, en annars að mestu leiti óbreyttur
           975. Sighvatur GK 57, í Grindavík. Þarna er búið að byggja yfir hann, en ekki breyta í þá átt sem báturinn er í dag © myndir Emil Páll

20.07.2013 15:31

Magnús RE 96, Hraunsvík GK 68, Gullfari HF 90, Ólafur GK 33, Vörðufell GK 205 og Fengsæll GK 262

 

           756. Magnús RE 96, 727. Hraunsvík GK 68, 1377. Gullfari HF 90, 434. Ólafur GK 33, 1117. Vörðufell GK 205 og 402. Fengsæll GK 262  í Grindavík © mynd Emil Páll, fyrir einhverjum áratugum

20.07.2013 14:46

Sveinn Guðmundsson GK 315
            709. Sveinn Guðmundsson GK 315, að koma inn til Sandgerðis © myndir Emil Páll

Sm. í Frederikssund í Danmörku 1933. Fórst með þremur mönnum á Eldeyjarbanka, 12 sm. NV af Eldey 10. sept. 1992.
.
Nöfn: Óðinn VE 317, Óðinn RE 143, Ágúst Guðmundsson GK 95, Ólafur KE 49, Ólafur GK 33, Ólafur SH 160, Árni Ólafur GK 315 og Sveinn Guðmundsson GK 315.

20.07.2013 13:43

Hólmsteinn GK 20, án hvalbaks og með gamla húsinu

Hér er um að ræða sama bát og nú er varðveittur á Garðskaga.
           573. Hólmsteinn GK 20, að koma inn til Sandgerðis. Þarna er hann með gamla húsinu og án hvalbaks, en bátur þessi er í dag varðveittur á Garðskaga © myndir Emil Páll

20.07.2013 13:00

Snarfari HF 112, Dagstjarnan KE 3 og fjöldi annarra skipa

 

          406. Snarfari HF 112, 1558. Dagstjarnan KE 3 o.fl. í Njarðvík fyrir áratugum © mynd Emil Páll. Meðal annarra skipa sem þarna sjást eru 221. Vonin KE 2 og 1009. Þuríður Halldórsdóttir GK 94, sem nú er Röst SK 17

20.07.2013 11:53

Daðey dreginn vélarvana til land, Green Freezer, Börkur og Bjartur

Bjarni Guðmundsson, Neskaupstað: Í gærkvöldi var náð í Daðey GK sem var vélarvana við Norðfjarðahorn, á einni mynd sjást Grenn Freezer sem lestar frosið og Börkur NK að landa og Bjartur NK  sem fer á Makríl eftir helgi myndirnar eru teknar milli 22.30 til 23.30.


                                    Norðfjarðarhorn í gærkvöldi, skömmu fyrir miðnætti


                2617. Daðey GK 777, vélarvana við Norðfjarðarhorn í gærkvöldi skömmu fyrir miðnætti, og dreginn til Neskaupstaðar


           Green Freezer, 2827. Börkur NK 122 og 1278. Bjartur NK 121 á Neskaupstað í gærkvöldi

© myndir Bjarni Guðmundsson, milli kl. 22.30 og 23.30 í gærkvöld, 19. júlí 2013


20.07.2013 11:20

Hlöddi VE 98, bíður löndunar í Keflavík í morgun


             2381. Hlöddi VE 98, bíður löndunar í Keflavíkurhöfn núna fyrir stundu © myndir Emil Páll, 20. júlí 2013