Færslur: 2013 Mars
29.03.2013 17:45
Jonni SI 86
![]() |
2599. Jonni SI 86, á Siglufirði í dag © mynd Hreiðar Jóhannsson, 29. mars 2013 |
29.03.2013 16:44
Berglín GK 300 og Sóley Sigurjóns GK 200 í dag

1905. Berglin GK 300 og 2262. Sóley Sigurjóns GK 200, á Siglufirði í dag © mynd Hreiðar Jóhannsson, 29. mars 2013
29.03.2013 15:45
Björguðu sér á sundi er bátur þeirra sökk
![]() |
| Tíminn 14. júní 1966 © úr Flota Tálknafjarðar, Sigurður Bergþórsson |
29.03.2013 14:45
Brimnes BA 800
![]() |
1527. Brimnes BA 800 © mynd úr Flota Tálknfirðinga, Sigurður Bergþórsson, ljósm.: Orri Snæbjörnsson |
29.03.2013 13:45
Kjölur / Bolama
![]() |
1969: VESTURVARÐI, VA 214, Sørvágur.
1983: KJØLUR, KG 671, Klaksvík.
1987: BORGIN, FD 750, Fuglafjørður.
1991: BOLAMA, Lissabon, Portugal.
Her er søgan heilt stutt.
BORGIN bleiv seldur til Portugal. Umbygdur í Nyborg undir leiðslu av danska inginørinum Niels Johnstad-Møller. Fekk navnið BOLAMA og for til Portugal.
Á einum royndartúrið, 4. dec. 1991, í besta veðrið, hvarv skipið sporleyst við 28 monnum umborð, inclusive N. J-M.
Bæði sjóverja og loftverja leitaðu leingi og grundiga, men onki úrslit.
2 mánaðir seinri, bleiv vrakið allíkavæl funnið, á 130m dýpi, 14 sjómíl út fyri Lissabon, Portugal. Men onki hendi - onki. Pápi N. J-M og danski uttanríkisráðharrin spurdi seg fyri íPortugal, men fingu ongantíð nakað svar.
Forlisið forbleiv ein gáta - og er tað enn.!!!
Bílætið hevur ein privatur froskmaður tikið.
![]() |
| Kjölur, frá Klakksvik © mynd Jónleif Joensen, Skip og bátar í Klakksvik |
29.03.2013 12:50
Hólmar SH 355
![]() |
| 7281. Hólmar SH 355, í Sandgerði í gær © mynd Emil Páll, 28. mars 2013 |
29.03.2013 11:46
Jón Páll Jakobsson, Noregi: Komnir á stað aftur
Já við fengum að leggja í gær ein trossa á bát minni bátar með hámark 35 net í trossu og stærri bátar 50 net í trossu. Við lögðum eina trossu og eru í henni 22 net. En þess má geta að eitt norskt net er helmingi styttra en íslenskt hvernig sem stendur á því.
Svona er þetta bara þegar mikill fiskur berst að landi. Bátarnir voru frekar fljótir í dag t.d vorum við búnir að öllu rétt fyrir eitt flestir voru á því róli. Aflinn í dag í trossuna var 2,2 tonn af slægðum og hausuðum þorski.
Þetta ástand verður sennilega fram yfir páska.

Síðasta löndun fyrir stopp. á Sunnudaginn verða þrjár vikur liðnar síðan við byrjuðum þetta úthald. Og aflinn farinn að nálgast 50 tonn af slægðum og hausuðum þorski. Þetta bann sem kom í byrjun vikunnar setti dálítið strik í reikinginn en svona er þetta bara bráðum förum við að hætta telja upp kvótann og byrjum að telja niður og einhvernveginn er það miklu skemmtilegrar.

Sólsetur í Röst nánar tiltekið tekið frá eyjunni Glea.
Myndir og texti: Jón Páll Jakobsson, Noregi, 28. mars 2013
29.03.2013 10:45
Hera ÞH 60
![]() |
67. Hera ÞH 60, í höfn á Húsavík © mynd Svafar Gestsson, í mars 2013 |
29.03.2013 10:00
Sylvía
![]() |
1468. Sylvía, á Húsavík © mynd Svafar Gestsson, í mars 2013 |
29.03.2013 09:00
Knörrinn, Hildur o.fl.
![]() |
306. Knörrinn, 1354. Hildur o.fl. á Húsavík © mynd Svafar Gestsson, mars 2013
29.03.2013 07:50
Hildur o.fl.
![]() |
1354. Hildur o.fl. Húsavík © mynd Svafar Gestsson, mars 2013
29.03.2013 07:00
Sylvía, Hildur, Knörrinn o.fl.
![]() |
1468. Sylvía, 1354. Hildur, 306. Knörrinn o.fl. hvalaskoðunarbátar á Húsavík © mynd Svafar Gestsson í mars 2013
28.03.2013 23:02
Þerney RE 1. 3. veiðiferð 2013 - 1. hl.

Keli yfirvélstjóri lætur fara vel um sig og hlustar á hádegisfréttirnar

Stjáni II vélstjóri, ferskur eftir rúmlega 3 mánaða frí

Glæsilegur gripur, eins og sjá má er ekkert því til fyrirstöðu að spegla sig í nýju brauðristinni, líkt og hinn undur fagri fréttaritari og vélstjóri gerir á myndinni

Sigurður kokkur og með nýja messann, Davíð, sér við hlið

Bjarki og félagar að troða í grímuna á sér pizzum, frönskum, kokteil og bauk

Þessi öðlingur sést alltof sjaldan í vélarúminu, en yfirstýrimaðurinn Friðrik var að betla peru og startara í kojuljósið hjá sér, en Friðrik vaknar yfirleitt með prentblek á enninu svo mikill lestrarhestur er hann

Óli bræðslumeistari að sekkja mjöl eins og enginn sé morgundagaurinn

Anton Páll og Haraldur Leifsson gæða sér á súkkulaðitertu, en Anton fékk sér rjóma (ráðlagður dagskammtur) en Haraldur lét sér nægja að dúndra rækjusalati á sína sneið

Lárus að spila "pic run" sem er matsmannaleikurinn í Ipad-inum
2203. Þerney RE 1, 3. veiðiferð 2013 © myndir Hjalti Gunnarsson o.fl.
28.03.2013 22:45
Ice Star
![]() |
Ice Star, í Helguvík í gær © mynd Emil Páll, 27. mars 2013 |
28.03.2013 22:00
Brúarfoss
![]() |
Brúarfoss © mynd MarineTraffic, Sigurður Bergþórsson, 25. mars 2013 |













