Færslur: 2013 Mars
05.03.2013 22:38
Herjólfur
![]() |
1461. Herjólfur að koma inn til Vestmannaeyja © mynd Emil Páll, 1977 |
05.03.2013 22:00
Sóley KE 15
Fyrir nokkrum árum vissi ég að báturinn var ennþá til á Orkneyjum og bar þá síðasta nafnið sem hann hafði hérlendis, þ.e. Aron. Að vísu var hann ekki skráður með það nafn, vegna þess að í raun var búið að dæma bátinn úr leik, er menn vildu fá hann skráðan að nýju sem Aron og sem vinnubátur, en fengu ekki. Fóru leikar því þannig að honum var siglt út þar sem þarlendir aðilar höfðu keypt bátinn og notuðu hann sem vinnubát.
![]() |
1217. Sóley KE 15, að koma inn til Sandgerðis fyrir nokkuð löngu síðan © mynd Emil Páll |
05.03.2013 21:04
Gjafar VE 600, Elliðaey VE 45 og Glófaxi VE 300
![]() |
||||
|
|
05.03.2013 20:00
Búrfell KE 140
![]() |
17. Búrfell KE 140 © mynd Emil Páll, fyrir einhverjum áratugum |
05.03.2013 19:00
Árni Ólafur GK 315
![]() |
709. Árni Ólafur GK 315, í Njarðvíkurslipp © mynd Emil Páll, einhvern tímann á árunum 1966 til 1973. Þessi fórst síðan með allri áhöfn út við Eldey, en þá hét hann Sveinn Guðmundsson GK 315 |
05.03.2013 17:50
Bergþór KE 5 og Ásgeir Magnússon GK 59
![]() |
Það má þekkja þarna marga báta. Í fremri röðinni er það 824. Bergþór KE 5, sem liggur utan á 419. Ásgeiri Magnússyni GK 59 og fyrir innan hann er 1170. Sæþór KE 70. Í aftari röðinni eru 712. Kristján KE 21, 929. Svanur KE 90 og 311. Baldur KE 97, í Keflavíkurhöfn, trúlega 1985-86 © mynd Emil Páll. Saga þessara báta er í stuttu máli þessi: Kristjáni var fargað eftir að hafa rekið upp í Sandgerði, Svanur sökk í Njarðvikurhöfn og var síðan fargað, Baldur er varðveittur við Grófina, Bergþór heitir í dag Fengsæll ÍS, Ásgeir Magnússon varð Binni í Gröf og var svo seldur og fargað. Sæþór sökk, undir öðru nafni |
05.03.2013 16:50
Brimnes ÍS 214, Vonin KE 2 og Boði GK 24
![]() |
359. Brimnes ÍS 214, utan á 221. Voninni KE 2 og 971. Boða GK 24, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, 1979 |
05.03.2013 15:50
Júlía VE 123
![]() |
623. Júlía VE 123, í slippnum í Vestmannaeyjum © mynd Emil Páll, á áttunda eða níunda áratug síðustu aldar |
05.03.2013 14:45
Vatnsnes KE 30
![]() |
327. Vatnsnes KE 30, að koma inn til Keflavíkur fyrir langa löngu © mynd Emil Páll |
05.03.2013 13:32
Kristján KE 21
![]() |
712. Kristján KE 21, siglir fyrir hafnargarðinn í Keflavík, á útleið © mynd Emil Páll, fyrir mörgum tugum ára |
05.03.2013 12:42
Bergvík KE 55
![]() |
323. Bergvík KE 55, í Keflavíkurhöfn fyrir mörgum mörgum áratugum © mynd Emil Páll. Eftir að hafa verið seldur frá Keflavík hélt útgerðin eitthvað áfram hérlendis, en að lokum var báturinn seldur til Englands þar sem breyta átti honum í skútu. Meira veit ég ekki og því ekki hvort þau áform urðu að veruleika. |
05.03.2013 11:45
Hamravík KE 75
![]() |
||
|
|
05.03.2013 11:02
Ólafur Vestmann VE 180
![]() |
| 385. Ólafur Vestmann VE 180, í Vestmannaeyjum © mynd Emil Páll, fyrir tugum ára |
05.03.2013 08:18
Ingunn AK 150 og Erika GR 18-119
![]() |
2388. Ingunn AK 150 og Erika GR 18-119 © mynd Faxagengið, faxire9.123.is 3. mars 2013 |
05.03.2013 07:50
Ingunn AK 150
![]() |
||
|
|



















