Færslur: 2013 Mars
06.03.2013 18:45
Júpiter FD 42, við Garðskaga í gær
![]() |
||||||
|
|
06.03.2013 18:00
Ramóna ÍS 840, Stöðvarfirði í gær
![]() |
1148. Ramóna ÍS 840, í nýrri heimahöfn, Stöðvarfirði, í gær © mynd Sigurbrandur Jakobsson, 5. mars 2013 |
06.03.2013 17:00
Mardís SU 64 o.fl. Stöðvarfirði í gær
![]() |
1802. Mardís SU 64, o.fl. Stöðvarfirði í gær © mynd Sigurbrandur Jakobsson, 5. mars 2013 |
06.03.2013 15:45
Þegar Helga Guðmundsdóttir BA 77 kom ný 1969
![]() |
1076. Helga Guðmundsdóttir BA 77 © úrklippa úr Morgunblaðinu 15. mars 1969, úr Flota Patreksfirðinga, Sigurður Bergþórsson |
06.03.2013 14:45
Litli Nebbi SU 29. í gær - syrpa í kvöld
Í kvöld birti ég góða myndasyrpur sem Kristján Nielsen tók af framkvæmdunum við Litla Nebba SU 29, í gær og koma hér tvær myndir úr þeirri syrpu
![]() |
||
|
|
06.03.2013 14:00
Múlaberg SI 22
![]() |
1281. Múlaberg SI 22, Siglufirði í gær © mynd Hreiðar Jóhannsson, 5. mars 2013 |
06.03.2013 13:14
Sandgerðishöfn í óveðrinu í morgun - myndasyrpa
Hér kemur mikil myndasyrpa sem Kristján Nielsen, hjá Sólplasti tók í Sandgerðishöfn í morgun, meðan veðrið var mjög slæmt. Síðustu tvær myndirnar eru teknar uppi í byggðinni, en fylgja þó með.
![]() |
||||||||||||||||||||||||
|
|
06.03.2013 12:45
Sigurbjörg ÓF 1 og Sigurvin
![]() |
||
|
|
06.03.2013 11:30
Múlaberg SI 22, Siglunes SI 70, Sigurvin, Sigurbjörg ÓF 1 og Sóley Sigurjóns GK 200
![]() |
1281. Múlaberg SI 22, 1146. Siglunes SI 70, 2683. Sigurvin, 1530. Sigurbjörg ÓF 1 og 2262. Sóley Sigurjóns GK 200. Siglufirði © Hreiðar Jóhannsson, 5. mars 2013
06.03.2013 10:40
Gleymdu skipshundinum í landi, snéru við og strönduðu
Þessi frásögn sem er í fyrirsögn er frá árinu 1971 og birti ég hér úrklippu úr Tímanum þar sem sagt er frá málinu, auk myndar af skipinu á strandstað við Sandgerði.
![]() |
||
|
|
06.03.2013 09:53
Sigurborg SH 12
![]() |
1019. Sigurborg SH 12, Siglufirði í gær © mynd Hreiðar Jóhannsson, 5. mars 2013 |
06.03.2013 08:44
Sóley Sigurjóns GK 200 í gær
![]() |
||
|
|
06.03.2013 07:55
Sigurbjörg ÓF 1 og Berglín GK 300
![]() |
1530. Sigurbjörg ÓF 1 að sigla inn á Siglufjörð og 1905. Berglín GK 300 við bryggju © mynd Hreiðar Jóhannsson, í gær, 5. mars 2013 |
06.03.2013 06:50
Sigurbjörg ÓF 1
![]() |
1530. Sigurbjörg ÓF 1, að koma inn til Siglufjarðar í gær © mynd Hreiðar Jóhannsson, 5. mars 2013 |
05.03.2013 23:03
Baldur KE 97 með góðan afla
Þó Baldur KE 97 sé búinn að vera uppi á landi út við smábátahöfnina í Grófinni, í Keflavík í fjölda ára, birti ég nú syrpu sem ég hef ekki áður birt að bátnum eitt sinn er hann var að koma að landi í Keflavík með góðan afla eins og sést á myndunum.


















311. Baldur KE 97, vel síginn af miklum afla, kemur til hafnar í Keflavík © myndir, nokkuð gamlar, því báturinn hefur verið varðveittur nú í góðan tíma í Grófinni, í Keflavík © myndir Emil Páll

































