Færslur: 2013 Mars
08.03.2013 09:04
Hugsanlega Sighvatur Bjarnason VE 81 eða einhver annar?
Fékk þessa mynd senda áðan, en nafn bátsins kemur ekki fram, en finnst þetta vera líkt Sighvati Bjarnasyni VE 81. Ef það er einhver annar þá leiðrétti ég það þegar ég fær ábendingu um það. - Sendi ég sendanda myndarinnar, Guðmundi Hafsteinssyni, kærar þakkir fyrir myndina.
![]() |
2281. Sighvatur Bjarnason VE 81, á loðnuveiðum í morgun © mynd Guðmundur J. Hafsteinsson, 8. mars 2013 |
08.03.2013 08:45
Sigurbjörg ÓF 1
![]() |
1530. Sigurbjörg ÓF 1, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 7. mars 2013 |
08.03.2013 07:45
Múlaberg SI 22
![]() |
||
|
1281. Múlaberg SI 22, á Siglufirði í gær © mynd Hreiðar Jóhannsson, 7. mars 2013
|
08.03.2013 06:56
Siglunes SI 70
![]() |
| 1146. Siglunes SI 70, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 7. mars 2013 |
07.03.2013 23:08
Freyr ST 11 - nú Kópanes RE 164
Hér er á ferðinni einn af þeim bátum sem Vélsmiðja Ol. Olsen í Njarðvík smíðuðu og voru þeir fyrstu með mjög beit stefni, en síðan var þeim breytt og er þessi einn af þeim fyrstu breyttu, en þeir voru smíðaðir úr stáli eftir teikningu Karls Olsen. Þessi bátur var afhentur í ágúst 1990 og undanfarnar mánuði hefur hann legið í Reykjavikurhöfn sem Kópanes RE 164 og samkvæmt vefsíðu Fiskistofu er hann sagðu í eigu Brims hf., en í útgerð Fiskaness hf.
Hér koma fimm myndir frá reynslusiglingu hans innan hafnar í Njarðvík í ágústmánuði 1990.
![]() |
||||||||
|
|
07.03.2013 22:45
Flugan SU 16 o.fl.
![]() |
6072. Flugan SU 16 o.fl. Siglufirði í dag © mynd Hreiðar Jóhannsson, 7. mars 2013 |
07.03.2013 22:00
Mávur SI 90 og Jón Kristinn SI 52
![]() |
6209. Jón Kristinn SI 52 og 2795. Mávur SI 90, á Siglufirði í dag © mynd Hreiðar Jóhannsson, 7. mars 2013 |
07.03.2013 20:45
Berglín GK 300 á Siglufirði
![]() |
|
|
07.03.2013 20:00
Sigurborg SH 12
![]() |
1019. Sigurborg SH 12, á Siglufirði © mynd Emil Páll, 7. mars 2013 |
07.03.2013 19:00
Dísa
![]() |
2815. Dísa, í Reykjavíkurhöfn © mynd Sigurður Bergþórsson, í mars 2013 |
07.03.2013 17:45
Björgunarbáturinn Sæbjörg og Æfingabátur Slysavarnarskóla sjómanna
![]() |
||||
|
|
07.03.2013 16:54
Vigri RE siglir fram hjá Frera RE út af Reykjanesi í dag
Eins og margir vita, þá eru þessir togarar báðir frá sömu útgerðinni og verður Frera lagt og fer hluti áhafnarinnar yfir á Vigra.
|
|
07.03.2013 16:45
Wilson Leer
![]() |
Wilson Leer, í Hafnarfjarðarhöfn © mynd Sigurður Bergþórsson, í mars 2013 |
07.03.2013 15:45
Rússneskir togarar í Hafnarfirði
![]() |
||
|
|
07.03.2013 15:00
Dröfn RE 35
![]() |
1574. Dröfn RE 35, í Reykjavíkurhöfn © mynd Sigurður Bergþórsson, í mars 2013 |























