Færslur: 2013 Mars
30.03.2013 12:45
Gullborg VE 38 o.fl, í Reykjavíkurhöfn
![]() |
490. Gullborg VE 38 o.fl. í Reykjavíkurhöfn © mynd Emil Páll |
30.03.2013 12:00
Happasæll KE 94 - eikarbáturinn
![]() |
||||
|
475. Happasæll KE 94, að koma inn til Keflavíkur
|
Smíðanúmer 8 hjá Skipasmíðastöð Þorgeirs Jósefssonar, Akranesi 1955, eftir teikningu Egils Þorfinnssonar.
Báturinn var afhentur 5. janúar og fór í sinn fyrsta róður 8. janúar 1955.
Úreldur í júní 1982. Brenndur og sökkt, norður af Hraunum í Faxaflóa 23. júli 1982.
Nöfn: Guðfinnur KE 32, Farsæll SH 30, Happasæll KE 94, Happasæll RE 94 og aftur Happasæll KE 94.
30.03.2013 10:45
Haftindur HF 123, Svanur KE 90, Dóri á Býja GK 101 og Hallgrímur Ottósson BA 39
|
||
472. Haftindur HF 123, 929. Svanur KE 90, 62. Dóri á Býja GK 101 og 1195. Hallgrímur Ottósson BA 39, í Sandgerði © mynd Emil Páll, 1995 eða 1996
30.03.2013 09:45
Barðinn GK 375 - er í dag Erling KE 140
Vonandi er sú bilun sem verið hefur á þessari síðu, já aðallega þessari þar sem hún er orðin svo stór að hún veldur erfiðleikum sem hinar síðurnar lenda ekki í. En hvað um það nú kemur mynd úr safninum mínu, mynd sem ég tók fyrir alllöngu og ekki birt hér áður.
![]() |
233. Barðinn GK 375 - þessi heitir í dag Erling KE 140 © mynd Emil Páll |
30.03.2013 09:20
Jón Finnsson GK 506, Selá og Vonin KE 2
![]() |
||||
|
|
30.03.2013 08:55
Sigurður Bjarnason GK 100
![]() |
68. Sigurður Bjarnason GK 100, í Keflavíkurhöfn © mynd Víkurfréttir, Emil Páll |
30.03.2013 07:35
Síðan biluð eða?
Gamla þjóskan í mér mun þó valda því að ég reyni að setja áfram inn myndir en nota þó aðeins úrklippur af myndum sem birtst hafa frá mér annarsstaðar eða aðrar úrklippur sem ér er með við hendina. En ekki er þó víst að það sjáist frekar en annað á síðunni.
Vonandi lagast þetta þó svo ég þurfi ekki að hætta á 123.is, nú í látum.
Kveðja Emil Páll
P.s. þessi færsla var ekki sett eftir hefðbundnum leiðum, heldur í gengum gamla viðmótið sem var áður en farið var hringla í allskyns breytingum á 123.is
30.03.2013 06:54
Akurey SF 52

2. Akurey SF 52 í Sandgerði © mynd (úrklippa) Víkurfréttir, Emil Páll
29.03.2013 23:00
Heimaey VE 1, í ábyrgðarskoðun
Hér koma svo nokkrar myndir af Heimaey VE-1 en ábyrgðarskoðun var framundan hjá þeim en um eitt ár er síðan Ísfélag Vestmannaeyja tók við þessu glæsilega skip. Myndir þessar tóku þeir í á Faxa RE 9, er nefna sig Faxagengið.








2812. Heimaey VE 1, í Slippnum í Reykjavík © myndir Faxagengið, faxire9.123.is 27. mars 2013
29.03.2013 22:31
Bergþór KE 5

503. Bergþór KE 5 © mynd Emil Páll
Smíðaður á Ísafirði 1957. Bar nöfnin Gunnhildur ÍS 248, Gunnhildur GK 246 og Bergþór KE 5. Fórst í róðri um 8 sm. NV af Garðskaga 8. jan. 1988. Tveir menn fórust með bátnum en 3 björguðust.
29.03.2013 21:45
Siglufjörður í dag
![]() |
||
|
|
29.03.2013 20:53
Ein fyrir vin minn Guðna Ölversson
Ein fyrir vin minn Guðna Ölvers, sem segir þetta um myndina: Alltaf er hún Inga jafn vel til höfð og falleg þegar maður heimsækir höfnina í Sæby. Hér er hann auðvitað líka að höfða til konu sinnar sem heitir Inga.

Inga, í Sæby © mynd Guðni Ölversson
Af Facebook:
Guðni Ölversson Mikið rétt hjá þér vinur. Við hjónin höfum sterkar taugar til Sæby og Ingu sem þar liggur alltaf flott skveruð við bryggju
29.03.2013 20:45
Tveir bátar
![]() |
Tveir bátar © mynd Hreiðar Jóhannsson, 29. mars 2013 |
29.03.2013 19:45
Bátur á leið í land

Bátur á leið í land © mynd Hreiðar Jóhannsson, 29. mars 2013
29.03.2013 19:00
Sigurvin, Berglín GK 300 og Sóley Sigurjóns GK 200, á Sigló í dag

2683. Sigurvin, 1905. Berglín GK 300 og 2262. Sóley Sigurjóns GK 200, á Siglufirði í dag © mynd Hreiðar Jóhannsson, 29. mars 2013













