Færslur: 2013 Mars
09.03.2013 19:45
Katrín VE 47, í Keflavík
![]() |
236. Katrin VE 47, í Keflavíkurhöfn . Skip þetta fór í pottinn fyrir nokkrum árum sem Haukur EA 76 og dró Siggi Þorsteins ÍS bátinn þá frá Njarðvík © mynd Emil Páll |
09.03.2013 19:00
Stafnes KE 130
![]() |
235. Stafnes KE 130 © mynd Emil Páll, tyrir einhverjum áratugum |
09.03.2013 18:26
Birtingur NK 124 og Hav sand í Helguvík
Núna fyrir örfáum mínútum kom loðnuskipið Birtingur NK 124, til Helguvíkur og skömmu áður kom flutningaskipið Hav sand þangað einnig.
![]() |
||||||||
|
|
09.03.2013 17:45
Barðinn GK 187 - í dag Erling KE 140
![]() |
233. Barðinn GK 187 (þessi blái) í Sandgerði, heitir í dag Erling KE 140 © mynd Emil Páll |
09.03.2013 17:00
Vonin KE 2, Hannes lóðs VE 7 og Sigurjón Arnlaugsson HF 210
![]() |
221. Vonin KE 2, 544. Hannes lóðs VE 7 og 167. Sigurjón Arnlaugsson HF 210 í Njarðvíkurhöfn fyrir xx árum © mynd Emil Páll |
09.03.2013 15:45
Stjarnan RE 3
![]() |
202. Stjarnan RE 3, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, á áttunda eða níunda áratug síðustu aldar |
09.03.2013 15:00
Happasæll KE og þyrla á sjómannadegi fyrir alllöngu
![]() |
||||
|
|
09.03.2013 13:45
Oddur á Nesi SI 76 o.fl.
![]() |
2799. Oddur á Nesi SI 76 o.fl. Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 9. mars 2013 |
09.03.2013 13:00
Skemmtilegt mótíf af Daníel SI 152
![]() |
||
|
|
09.03.2013 11:52
Hólmsberg KE 16 í slipp
![]() |
180. Hólmsberg KE 16, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur i denn © mynd Emil Páll |
09.03.2013 10:52
Guðmundur Þórðarson RE 70
![]() |
60. Guðmundur Þórðarson RE 70, í slipp í Njarðvík, en þarna var báturinn í sameign manna úr Njarðvík og Grindavík © mynd Emil Páll |
09.03.2013 09:57
Ljósfari GK 184 - í dag Portland VE 97, en í fyrstu Víðir II GK 275
![]() |
||
|
|
09.03.2013 09:00
Stapafell og Binni í Gröf
Á þessari mynd sem tekin var 1977 eða 1978, sést eldra Stapafellið við trébryggjuna í Keflavík, en sú bryggja hvarf í óveðri fyrir mörgum árum og einnig sést báturinn Binni í Gröf KE 127 vera að koma inn til Keflavíkur.
![]() |
199. Stapafell (eldra) við hafskipabryggjuna í Keflavík, sem var gömul trébryggja og notuð sem uppskipunabryggja fyrir olíuskipin og úti á Stakksfirðinum er 419. Binni í Gröf KE 127 að koma inn til Keflavíkur © mynd Emil Páll, 1977 eða '78 |
09.03.2013 07:48
Hólmsberg KE 16
![]() |
180. Hólmsberg KE 16, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, fyrir langa löngu |
09.03.2013 07:05
John ex Rangá
![]() |
||
|
|
























