Færslur: 2013 Mars
10.03.2013 22:00
Jón Forseti RE 300
![]() |
||
|
|
10.03.2013 21:00
Dagný RE 113
![]() |
1149. Dagný RE 113, í Reykjavíkurhöfn í dag © mynd Emil Páll, 10. mars 2013 |
10.03.2013 20:00
Arctic Star trúlega á förum á morgun
Þessi norski bátur sem skráður er með heimahöfn í Belize en var áður íslenskur og bar þá t.d. nöfnin 1291. Sæþór EA og Arnar SH, hefur legið í Njarðvíkurhöfn síðan í haust, að hann kom úr ferð til Grænlands. Nú er hann á förum til Noregs og fer hugsanlega á morgun og verður áhöfnin að mestu eða kannski öllu leiti íslensk.
![]() |
Arctic Star ex 1291. Arnar SH 157, ex Sæþór EA 101 o.fl. nöfnum, í Njarðvíkurhöfn í dag © mynd Emil Páll, 10. mars 2013 |
10.03.2013 19:23
Nokkrir smábátar á þurrulandi í Grundarfirði
Heiða Lára: Sendi þér nokkrar myndir af smábátum á þurrulandi hér í Grundarfirði.
![]() |
||||||||||
|
|
10.03.2013 13:00
Fleiri myndir af komu Birtings NK 124, til Helguvíkur i gær
Hér kemur mikil myndasyrpa af því þegar Birtingur NK 124, kom til Helguvíkur í gær og á sumum myndanna sést einnig Hav sand sem kom rétt á undan Birtingi.
![]() |
||||||||||||||||||||||||
|
|
10.03.2013 12:00
Víkingur AK 100
![]() |
||||||||||
|
|
10.03.2013 10:45
Heimaey VE 2 og Ísleifur VE 63
![]() |
||
|
|
10.03.2013 09:45
Vilhelm Þorsteinsson og Aðalsteinn Jónsson
![]() |
||
|
2410. Vilhelm Þorsteinsson EA 11
|
10.03.2013 09:00
Frá Ólafsfirði í gær
![]() |
||
|
|
10.03.2013 07:45
Snæfellsjökull, í gær
![]() |
||
|
|
10.03.2013 07:00
Sæunn ÓF 7
![]() |
1570. Sæunn ÓF 7, á Ólafsfirði í gær © mynd Hreiðar Jóhannsson, 9. mars 2013 |
09.03.2013 23:03
Hvalbakur hjá Jóni Sæmundssyni og Valdimar Axelssyni
Fyrir þó nokkrum árum, rauna á síðustu öld gerðu þeir félagar út bát til sjóstangaveiði og fleiri ferða frá Grófinni í Keflavík og hér birti ég myndir sem ég tók af þeim einu sinni er þeir voru að koma að landi svo og myndir við bryggju í Grófinni.




1912. Hvalbakur kemur inn í Grófina í Keflavík



1912. Hvalbakur, í Grófinni, Keflavík

Jón Sæmundsson t.v. og Valdimar Axelsson við hlið Hvalbaks, í Grófinni © myndir Emil Páll
Af Facebook:
-
Sigurbrandur Jakobsson Þessi bátur er í dag Hvalbakur HF 19 það síðast ég vissi og var til sölu með farþegaleyfi og sjóstangaveiðibúnaði fyrir einhverjum misserum
Sigurbrandur Jakobsson eigandinn í Hafnarfirði var aftur kominn með hann í sölu en ég var að leita inná bátasölusíðunum og sá hann er þar ekki lengur en hann var þar í sumar og haust
09.03.2013 22:45
Sæberg SU 9, í Njarðvík eftir yfirbyggingu
![]() |
||
|
|
09.03.2013 21:45
Glófaxi VE 300 og Stígandi VE 77
![]() |
244. Glófaxi VE 300 og 68. Stígandi VE 77, en þennan svarta þekki ég ekki © mynd Emil Páll, 1977 |
09.03.2013 21:00
Flak Gjafars VE 300 við Grindavík
Þann 22. febrúar 1973, strandaði Gjafar VE 300 við innsiglinguna til Grindavíkur og eyðilagðist með öllu. Slysavarnarsveit Þorbjörns bjargaði áhöfninni 12 mönnum, heilum á húfi til lands við erfiðar aðstæður. Nokkrum dögum síðar standaði annað skip Kópanes RE 8 og ónýttist hinum megin við innsiglinguna. Þar varð líka mannbjörg.
Myndir þær sem ég birti núna eru teknar af strandstað Kópaness ( en nánar mun ég fjallað um það strand síðar) og sýna þær flakið í fjarlægðinni séð yfir innsiglinguna.
![]() |
||||
|
|












































