Færslur: 2013 Mars
15.03.2013 20:45
Eskey SF 54
![]() |
462. Eskey SF 54, í Drafnarslippnum, Hafnarfirði © mynd Emil Páll, fyrir fjölda ára |
15.03.2013 19:45
Einir RE 177 og Sandgerðingur GK 517
![]() |
371. Einir RE 177, utan á 53. Sandgerðingi GK 517, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, fyrir áratugum |
15.03.2013 18:45
Gylfi Örn GK 303 og Sigrún GK 380 í Grindavík
![]() |
348. Gylfi Örn GK 303, 744. Sigrún GK 380 o.fl. í Grindavík © mynd Emil Páll, fyrir einhverjum áratugum |
15.03.2013 17:50
Ársæll GK 83 og Jóna Björk GK 304
![]() |
||||||
|
|
15.03.2013 17:00
Þorsteinn KE 10 og útskipun á saltsíld eða söltuðum hrognum í trétunnum
Fyrir utan bátinn, þá má sjá merkilega hluti á bryggjunni. Þar eru bílar með trétunnur með annað hvort saltsíld eða söltuðum hrognum á leið í skip sem flytur afurðirnar á erlendan markað. Slíkt má ekki sjá lengur.
![]() |
357. Þorsteinn KE 10, í Keflavíkurhöfn fyrir nokkrum áratugum. Á bryggjunni eru vörubílar fermdir trétunnum sem innihalda annað hvort saltaða síld eða söltuð hrogn og eru þeir að fara með afurðirnar til útskipunar í skip sem er örugglega við hafnargarðinn. |
15.03.2013 16:24
Brúarfoss í höfn á Ísafirði
bb.is:
Flutningaskipið Brúarfoss er nú í höfn á Ísafirði. Þetta er fyrsta ferð skipsins á nýrri siglingaleið en strandsiglingar við Ísland eru formlega hafnar með viðkomu á Ísafirði. Skipið lagði af stað frá Reykjavík í gærkvöldi og verður á Akureyri á morgun og siglir þaðan til Færeyja, Skotlands og Rotterdam í Hollandi. Ísafjarðarhöfn er því orðin millilandahöfn og hluti af alþjóðlegri siglingaleið. Skipið lagðist að bryggju rétt fyrir hádegið í dag en koma skipsins markar þáttaskil í vöruflutningum á svæðinu.
15.03.2013 15:55
Draupnir HU 65 o.fl.
![]() |
321. Draupnir HU 65 o.fl., Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, fyrir einhverjum áratugum |
15.03.2013 13:45
Dröfn SI 167 - nú sjóræningjaskip í Grafarvogi
![]() |
|
|
15.03.2013 13:02
Sæberg SU 9, Framtíðin KE 4 og Ólafur Magnússon EA 250
![]() |
252. Sæberg SU 9, 1378. Framtíðin KE 4 og 161. Ólafur Magnússon EA 250, í höfn í Njarðvikur fyrir mörgum áratugum © mynd Emil Páll |
15.03.2013 11:20
Sigurbára VE 249 í endurbyggingu á Akureyri, eftir fyrra strandið
![]() |
||||||
|
|
15.03.2013 10:45
Straumnes ÍS 240
![]() |
797. Straumnes ÍS 240 © mynd Jónas Jónsson. Síðar Jón Sturlaugsson ÁR 7, Vöttur SU 37, Vöttur SU 3, Flóki SU 18, Ríkhard SK 77 og Sænes EA 26. Hann var síðan seldur til Svíþjóðar og eftir það hef ég ekkert fundið um hann. |
15.03.2013 10:00
Jóhanna TG 326, í Sandgerði
|
|
||||
|
15.03.2013 09:00
Breki VE 61
![]() |
1459. Breki VE 61, síðan KE 61, þá seldur til Rússlands og þaðan í pottinn © mynd Ólafur Guðmundsson |
15.03.2013 08:00
Ísleifur VE 63, fyrir breytingar
![]() |
1610. Ísleifur VE 63, fyrir breytingar, í Vestmannaeyjum © mynd Ólafur Guðmundsson |
15.03.2013 07:23
Botndýr drepast í stórum stíl í Kolgrafarfirði
visir.is:
Lindýr og krabbadýr drepast nú í stórum stíl í Kolgrafafirði og má sjá dauð sjávardýr hvert sem litið er, eins og kræklinga, ígulker krabbadýr, kuðunga og jafnvel ný dauða síld um allar fjörur, segir á vef Skessuhorns.
Róbert Árni Stefánsson forstöðumaður Náttúrustofu Vesturlands segir í samtali við vefinn að við þessu hefði mátt búast í kjölfar síldardauðans, en hann hafi talað fyrir daufum eyrum.
Þess má geta að lífríki Kolgrafafjarðar var afar blómlegt áður en síldin drapst þar.





















