Færslur: 2013 Mars
17.03.2013 14:00
Gamli Lóðsinn - stuttu eftir gos
![]() |
||
|
|
17.03.2013 12:28
Athugasemdir með fölsuðu nafni mínu í gangi - Ip talan hefur verið rakin
Þótt ótrúlegt sé, þá hefur einhver sem annað hvort þolir ekki vinsældir mínar, eða eitthvað annað við mig, tekið upp á því að falsa athugasemdir með óþverahætti á öðrum síðum, og eru þær ýmist merktar EPJ eða einfaldlega Emil Páll. Slík athugasemd hefur t.d. borist inn á síðu hjá Grétari Þór en nú síðustu daga komu þær margar hverjar inn á síðu Guðmundar St. Valdimarssonar. Sem kannaði málið fyrst hjá mér og síðan lokaði hann fyrir athugasemdir á síðu sinni vegna málsins. En eins og flestir vita er mjög lítið um að ég komi með athugasemdir hjá öðrum og alls ekki í þá veru að drulla yfir viðkomandi.
Vegna málsins hefur Ip tala viðkomandi verið rakin, en tölurnar segja ansi nákvæmlega um hvaðan þær koma, fyrir þá sem kunna að rekja slíkt.
Þar sem þetta er auðvitað grafalvarlegt mál, er ég í viðræðum við lögregluyfirvöld að spá í hvort viðkomandi verði ekki kærður fyrir fölsun. ÁKVEÐIÐ VAR AÐ GEFA VIÐKOMANDI FÆRI Á AÐ HÆTTA ÞESSU FREKAR. Sá frestur verið þó enginn ef þetta sést áfram á einhverri síðu.
17.03.2013 12:00
Sæbjörg KE 93, Bergvík KE 55, Hegri KE 107 og ungur veiðimaður með sjómannsblóð í æðum
![]() |
||
|
|
17.03.2013 10:45
Sæborg KE 75 og Geir BA 326
![]() |
|
1581. Smíðanr. 462 hjá Bátalóni hf. Hafnarfirði. Afhentur 1. apríl 1981. Lengdur í Bátalóni 1984. Breytt í farþegaskip m.a. til hvalaskoðunar og sjóstangaveiði í Njarðvík 2007. AF Facebook: Þorgrímur Ómar Tavsen Ég keifti 1581 í mars 1991 og þá var hann í höfn á Ísafirði svo þessi mynd er frá 1990.
|
17.03.2013 10:00
Sæborg KE 75 og Ólafur Jónsson GK 404
![]() |
||
|
|
17.03.2013 09:00
Gunnar Hámundarson GK 357, með gamla húsinu og enginn hvalbakur
![]() |
500. Gunnar Hámundarson GK 357, í upphaflegri mynd, að koma inn til Keflavíkur fyrir margt löngu © mynd Emil Páll |
17.03.2013 07:52
Ásgrimur Halldórsson SF 250, í gær
![]() |
||
|
|
17.03.2013 06:55
Stakfell ( rússneskt) og Stakfell, íslenskt
![]() |
||||
|
Stakfell M0244, frá Rússlandi, hér í Tromsö í Noregi ex 1609. Stakfell ÞH © mynd MarineTraffic, Ronald Iversen, 20. mars 2012
|
16.03.2013 23:01
Yfirbygging frá Sólplasti seld til Noregs á þriðja systurskipið sem Sólplast hefur byggt yfir
Eigandi þriggja báta hérlendis ákvað að flytja með bátanna til Noregs og gera þá út þaðan og fór sá bátur sem fjallað verður um hér, í ágúst 2011, en þá voru hinir farnir. Þessi bátur var af gerðinni Víkingur 1135 og var óyfirbyggður. Útgerðin í Noregi hefur gengið það vel að umræddur íslendingur er nú nýbúinn að taka við nýsmíði frá Trefjum í Hafnarfirði og er sá skráður í Noregi. Um leið seldi hann bátinn sem áður var sagt frá og hann kom með héðan, til norsks útgerðarmanns. Norðmaðurinn sem keypti bátinn komst að því að tvö af systurskipum bátsins höfðu verið yfirbyggð hjá Sólplasti í Sandgerði og því kynnti hann sér málið og fór svo að Sólplast er nú að ljúka við að byggja yfirbyggingu á umræddan bát, sem send verður ósamansett til Noregs upp úr næstu mánaðarmótum.
Hér birti ég myndasyrpu af því systurskipi sem fyrst var byggt yfir, en þá hét það Bíldsey SH 65 og er nú á sölulista, eftir að stærri Bíldsey kom til sögunnar, en skráð sem Bíldsey II SH 63. Einnig birti ég myndir af hinum systurskipinu sem er Bergur Vigfús GK 43.
Auðvitað koma síðan myndir af umræddum báti Selmu Dröfn BA 21, áður en hann fór úr landi og síðan hluta af yfirbyggingunni sem enn er í smíðum hjá Sólplasti og voru þær myndir teknar í dag.




2650. Bíldsey SH 65, við aðsetur Sólplasts í Sandgerði á sínum tíma



2650. Bíldsey SH 65, ýmist í Sandgerði eða Stykkishólmi © myndir Emil Páll og Sólplast, á sínum tíma.

2746. Bergur Vigfús GK 43, í Sandgerðishöfn í dag © mynd Emil Páll, 16. mars 2013

2658. Selma Dröfn BA 21 © mynd Guðmundur St. Valdimarsson, 2009


Hlutar úr yfirbyggingunni sem fara munu til Noregs á fyrrum Selmu Dröfn BA © myndir Emil Páll í aðsetri Sólplasts, í dag, 16. mars 2013

Hér er Kristján Nielsen hjá Sólplasti að vinna við mót sem á eftir að steypa í © mynd Emil Páll, í dag, 16. mars 2013
16.03.2013 22:45
Lundey RE 381 o.fl.
![]() |
713. Lundey RE 381 o.fl. í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, fyrir einhverjum áratugum |
16.03.2013 21:54
Brúarfoss í sinni fyrstu strandferð og með islenskri áhöfn
mbl.is:
Brúarfoss skip Eimskipafélags Íslands með íslenskri áhöfn kom til Akureyrar í morgun. Akureyri er viðkomustaður á nýrri strandleið félagsins sem tengir landsbyggðina beint við Færeyjar, Skotland, England og meginland Evrópu og óbeint inná Skandinavíu og Eystrasalt.
Brúarfoss leggur úr höfn frá Akureyri á markaði erlendis með útflutningsvöru og sækir innflutningsvöru fyrir landsbyggðina.
Brúarfoss er 130 metra langt og 20 metra breitt gámaskip skipað íslenskri áhöfn og var smíðað árið 1992. Skipið er búið tveimur krönum sem gerir því kleift að hafa viðkomur í höfnum sem ekki eru búnar landkrönum. Brúarfoss getur borið allt að 724 gámaeiningar.
AF Facebook:
16.03.2013 21:45
Tjaldur KE 64 o.fl.
![]() |
551. Tjaldur KE 64 o.fl., Keflavík © mynd Emil Páll, um 1970 |
16.03.2013 20:45
Sæunn Sæmundsdóttir ÁR 60 - endurbyggð og lengd hjá Sólplasti
![]() |
||
|
|
16.03.2013 19:45
Hringur GK 18
![]() |
2728. Hringur GK 18, í Sandgerði í dag © mynd Emil Páll, 16. mars 2013 |
16.03.2013 18:45
Frá Siglufirði í dag
![]() |
Frá Siglurfirði, í dag © mynd Hreiðar Jóhannsson, 16. mars 2013 |




















