Færslur: 2013 Mars
22.03.2013 11:20
Arney KE 50 með fullfermi og mikið líf
Hér birti ég tvær myndir sem eru raunar af sömu skipunum en þó ekki alveg eins og undir neðri myndinni nefni ég nöfn þeirra skipa sem sjást á myndunum.
![]() |
||
|
|
22.03.2013 10:45
Hofsjökull og Stafnes KE 38
![]() |
1494. Hofsjökull og 784. Stafnes KE 38, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 1977 eða 1978 |
22.03.2013 09:45
Bylgjan I GK 141 og Styrmir GK 313
![]() |
1519. Bylgjan I GK 141 og 1687. Styrmir GK 313, uppi á bryggju í Njarðvík © mynd Emil Páll, fyrir einhverjum áratugum
22.03.2013 08:56
Vinur ÍS 8
![]() |
1052. Vinur ÍS 8, í Grindavík © mynd Emil Páll, 1997. Þarna er Fiskanes hf. í Grindavík búið að kaupa bátinn og fékk hann þá nafnið Albatros GK 60 |
22.03.2013 07:45
Sandvík Gk 325
![]() |
853. Sandvík GK 325, í Grindavíkurhöfn © mynd Emil Páll, fyrir alllöngu |
22.03.2013 06:45
Lukka SI 57
![]() |
2482. Lukka SI 57, á Siglufirði í gær © mynd Hreiðar Jóhannsson, 21. mars 2013 |
21.03.2013 23:01
Dagfari GK 70 og nótin

1037. Dagfari GK 70, í Sandgerðishöfn




1037. Dagfari GK 70 og nótin uppi á bryggju í Sandgerði © myndir Emil Páll, á tíunda áratug síðustu aldar
21.03.2013 22:45
Gnýfari SH 8
![]() |
||
|
|
21.03.2013 21:53
La Luise á Neskaupstað á leiðinni til Ísafjarðar
Bjarni Guðmundsson, Neskaupstað: Franska skútan La Luise kom hingað í gærkvöldi frá Skotlandi og er á leið til Ísafjarðar
![]() |
||||||||||
|
|
21.03.2013 21:43
Firda og Green Tromso til Neskaupstaðar í dag
Bjarni Guðmundsson Neskaupstað í dag: Firda og Green Tromso komu í dag að lesta frosið
![]() |
||||||||
|
Green Tromso
|
21.03.2013 21:18
Neskaupstaður í dag: Börkur, Birtingur, Bjartur o.fl. og líka ljósmyndarinn Þorgeir Baldursson
Bjarni Guðmundsson, Neskaupstað: Hér eru nokkrar myndir úr höfninni og þegar Birtingur kom í dag ég held að ljósmyndarinn sem sést sé Þorgeir Baldursson kv Bjarni G
![]() |
||||||||||||||
|
|
21.03.2013 20:45
Hugrún GK 26 og Bjargey KE 126
![]() |
1457. Hugrún GK 26 og 588. Bjargey KE 126 í Njarðvíkurslipp © mynd Emil Páll, um 1980
21.03.2013 19:45
Seifur KE 22
![]() |
| 1423. Seifur KE 22 í Dráttarbraut Keflavíkur © mynd Emil Páll, 1979 |
21.03.2013 18:45
Sigurvin GK 51, Arney KE 50 og Svanur KE 90 og hjólakúnst
![]() |
Við hafnargarðinn í Keflavík eru 1249. Sigurvin GK 51, 1416. Arney KE 50 og 929. Svanur KE 90. Hvaða ár er ég ekki öruggur, en sjálfsagt tengist þessi leikur með hjólið eitthvað sjómannahátiðarhöldum © mynd Emil Páll |
21.03.2013 17:45
Hafsúlan RE 77
![]() |
1470. Hafsúlan RE 77, í Reykjavík © mynd Emil Páll, 1978 |
Smíðanr. 36 hjá Dröfn hf. í Hafnarfirði 1976 eftir teikningu Egils Þorfinnssonar. Sjósettur í dese 1976 og afhentur 28. janúar 1977.
Nöfn: Hafsúlan RE 77, Már NS 87, Dagbjört SU 50, Haförn HU 4, Haförn ÍS 177, Hafsúla KE 46, Hafsúla ST 11, Hafsúla ÍS 741, Kittí BA 741, Jórunn ÍS 140 og núverandi nafn Pétur Afi SH 374
































