Færslur: 2013 Janúar
26.01.2013 09:30
Þerney orðin RE 1 ex RE 101 - 5 nýjar myndir úr 1. veiðiferð 2013
Hér koma fimm nýjar myndir úr 1. veiðiferð Þerneyjar RE á þessu ári, þær elstu eru frá því að skipið skipið sigldi til Reykjavíkur eftir brotsjóinn en ég setti þá ekki inn. Athygli vekur eins og sést á einni myndinni er að nú er skipið RE 1, en var áður RE 101.
![]() |
||||||||
|
Yfirvélstjórinn að ,,sjæna" aðeins í neðri pallana í vélarrúminu
|
26.01.2013 09:00
Orri BA 15

713. Orri BA 15, dreginn til hafnar af 159. Óðni á forsíðu Morgunblaðsins 10. maí 1962 © mynd úr Flota Patreksfjarðar, Sigurður Bergþórsson
26.01.2013 08:46
Þerney RE 1 ex RE 101
2203. Þerney RE 1 ex RE 101, í Reykjavíkurhöfn © mynd skipverjar af Þerney, 23. jan. 2013
26.01.2013 08:00
Sæfari GK 89, Rán GK 91, Una SU 3, Aníta KE 399 og Dúa RE 400 í Grindavikurhöfn


2819. Sæfari GK 89, siglir aftan við 1921. Rán GK 91, 1890. Unu SU 3, 399. Anítu KE 399 og 617. Dúu RE 400, í Grindavíkurhöfn © myndir Elías Ingimarsson, 23. jan. 2013
26.01.2013 07:00
Óþekktur bátur í umferðinni

Óþekktur bátur í umferðinni. Sýnist þetta vera í Borgarnesi, en er þó ekki viss © mynd Árni Þór Baldursson í Odda, í nóv. 2012
26.01.2013 00:00
Magnús SH 205 / Gulltoppur ÁR 321 / Portland VE 97 / Sægrímur GK 525

2101. Magnús SH 205, ný sjósettur í Njarðvik © mynd Emil Páll, 1990

2101. Magnús SH 205, ný yfirbyggður og breikkaður © mynd Emil Páll, 1992

2101. Magnús SH 205 © mynd Þór Jónsson

2101. Magnús SH 205 © mynd í eigu Emils Páls, ljósm.: ókunnur

2101. Gulltoppur ÁR 321 © mynd Snorrason

2101. Gulltoppur ÁR 321 © mynd skerpla

2101. Gulltoppur ÁR 321 © mynd skerpla

2101. Portland VE 97 © mynd Hilmar Snorrason, 2006

2101. Portland VE 97 © mynd Hilmar Snorrason, 2006

2101. Sægrímur GK 525, kemur inn til Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 4. jan. 2010

2101. Sægrímur GK 525, kemur inn til Njarðvikur © mynd Emil Páll, 4. jan. 2010

2101. Sægrímur GK 525, í Njarðvikurhöfn © mynd Emil Páll, 4. janúar 2010

2101. Sægrímur GK 525, kemur inn til Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 19. maí 2010

2101. Sægrímur GK 525, í Njarðvikurhöfn © mynd Emil Páll, 19. maí 2010
Smíðanúmer 2 hjá Skipabrautinni hf., Njarðvík 1990. Lengdur og breikkaður hjá Skipabrautinni, Njarðvik 1993. Nýtt bakkaþilfar og fleiri breytingar gerðar hjá Skipasmíðastöð Þorgeirs & Ellerts hf., Akranesi og lauk þeim í september 1994.
Grímsnes ehf. í Grindavík, skráði bátinn hjá dótturfyrirtæki sínu, Fiskvon á Patreksfirði í júlí 2010, en sú skráning stóð ekki lengi yfir.
Nöfn: Magnús SH 205, Magnús SH 206, Gulltoppur ÁR 321, Gulltindur ÁR 32, Portland VE 97 og núverandi nafn: Sægrímur GK 525
25.01.2013 23:00
Jakob Einar SH 101

1436. Jakob Einar SH 101, við slippbryggjuna í Stykkishólmi © mynd Emil Páll, 29. ágúst 2009
25.01.2013 22:00
Ægir Jóhannsson ÞH 212 / Birta VE 8

1430. Ægir Jóhannsson ÞH 212, siglir inn Stakksfjörðinn

1430. Birta VE 8, siglir inn í Njarðvíkurhöfn, 2009

1430. Birta VE 8, árið 2009 © myndir Emil Páll
25.01.2013 21:00
Vala ÓF 2 / Vala KE 70

1427. Vala ÓF 2

1427. Vala KE 70 © myndir Emil Páll, 1992
25.01.2013 20:41
Loðnulöndun með spúandi eldfjall við hliðina
"Hvað er að þessum Eyjamönnum að brenna sinu núna"
"Hvað er að þessum Eyjamönnum að brenna sinu núna." Þetta voru fyrstu viðbrögð Friðriks heitins Bergmanns, skipverja um borð í Ásbergi RE 22, þegar hann sá bjarmann frá Heimaey aðfaranótt 23. janúar 1973. Þetta kemur fram í skemmtilegu viðtali við Björn Jónsson, starfsmann LÍÚ, á heimasíðu LÍÚ.
Björn Jónsson, sem er fyrrverandi skipstjóri á Ásbergi RE, rifjar upp í viðtalinu gosið í Vestmannaeyjum nú 40 árum síðar. Veðrið átti sinn þátt í því að skip Björns lagði ekki af stað á loðnumiðin fyrr en um hádegisbilið þann 22. janúar. "Það var bara leiðindaveður sem tafði okkur en gerði það að verkum að við vorum rétt við Eyjar þegar ósköpin dundu yfir," segir Björn. Ásberg RE fór til Eyja og lagðist að Friðarhafnarbryggju rétt fyrir klukkan fjögur um nóttina þegar gosið hófst og tók strax þátt í björgunarstörfum og sigldi með fólk til Þorlákshafnar.
Eftir að hafa sett fólkið í land í Þorlákshöfn var aftur haldið af stað til loðnuveiða þar sem ekki var þörf á frekari aðstoð. "Um mánuði eftir að gosið hófst var það orðið allt öðruvísi en í upphafi. Ég man eftir því þegar við vorum á veiðum mjög nálægt Vestmannaeyjum að hafa þurft að breiða segl yfir þegar verið var að dæla loðnu um borð til að verja að gjall færi ekki með henni niður í lest, en þá stóð vindurinn yfir loðnuslóðina. En það var ógleymanlegt að landa loðnu síðar á loðnuvertíðinni í Vestmannaeyjum, með spúandi eldfjall við hliðina á sér. Það var tilkomumikið, ég neita því ekki," segir Björn.
Sjá nánar: http://www.liu.is/frettir/nr/1642/
25.01.2013 20:34
Eldey verður Fróði ÞH
Eins og sagt var frá hér á síðunni fyrir skemmstu hefur Eldey BA 96 verið seld til Kópaskers og hér birti ég frásögn fréttaritsins um Kópasker um bátakaupin, frá 19. jan. sl.

Garðar Birgisson og Friðný Sigurðardóttir á Kópaskeri hafa keypt Eldey BA frá Brjánslæk.
Þau gerðu út Fróða ÞH og höfðu skipti á honum og Eldey. Eldey er Cleopatra 31L og mun fá
nafnið Fróði á næstuni.
Báturinn var fluttur með bíl til Húsavíkur en var síðan siglt til Kópaskers. Þau Garðar og Friðný
ætla á netaveiðar til að byrja með og síðan á grásleppuna með vorinu.
fleiri myndir hér
25.01.2013 20:00
Guðmundur Jensson SH 717

1426. Guðmundur Jensson SH 717, í Ólafsvík © mynd Emil Páll, 29. ágúst 2009
25.01.2013 19:00
Hafursey VE 122

1416. Hafursey VE 122, í Reykjavíkurhöfn © mynd Emil Páll
25.01.2013 18:00
Ágúst GK 95, Valdimar GK 195 og Tómas Þorvaldsson GK 10

1401. Ágúst GK 95, 2354. Valdimar GK 195 og 1006. Tómas Þorvaldsson GK 10, á sjómannadeginum í Grindavík © mynd Emil Páll, 2008
25.01.2013 17:00
Haukaberg SH 20

1399. Haukaberg SH 20, nýkomið úr dokkinni í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, í júlí 2009





