Færslur: 2013 Janúar
27.01.2013 18:00
Laxdal NS 47

1538. Laxdal NS 47, við bryggju í Reykjavík © mynd Emil Páll, í mars 2009
27.01.2013 17:00
Gróa KE 51 - óvenjuleg syrpa af bátnum síðar í vikunni
Næstkomandi fimmtudag birtist óvenjuleg syrpa af einum og sama bátnum, þ.e. bátur sá sem þessar myndir eru af, en í syrpunni sem birtist á fimmtudag, eru myndir frá rækjulöndun, þorsklöndun og að lokum endalok bátsins. Þetta kemur allt í framhaldi af sögu bátsins.
Hér koma tvær myndir af bátnum. Sýna þær báðar hann undir fyrsta nafninu.

1564. Gróa KE 51, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll

1564. Gróa KE 51, í Keflavík © mynd úr Ægi
27.01.2013 16:00
Sunna Líf KE 7

1523. Sunna Líf KE 7, í Grófinni, Keflavík, árið 1999

1523. Sunna Líf KE 7, á siglingu í apríl 2008 © myndir Emil Páll
27.01.2013 15:16
Snæfellsjökull, séð frá Garðskaga
![]() |
Snæfellsjökull séð frá Garðsskaga © mynd Emil Páll 24. ágúst 2009
27.01.2013 15:00
Hafsteinn GK 131 / Hafsteinn KE 85

1518. Hafsteinn GK 131, í Keflavíkurhöfn

1518. Hafsteinn KE 85, í Keflavíkurhöfn © myndir Emil Páll
27.01.2013 14:00
Sæborg GK 43

1516. Sæborg GK 43, í Sandgerðishöfn, utan á honum liggur 1560. Sandra GK

1516. Sæborg GK 43, við bryggju í Sandgerði, 13. apríl 2009

1516. Sæborg GK 43, á siglingu inn Sandgerðishöfn, í júlí 2009 © myndir Emil Páll
27.01.2013 13:00
Jónas Guðmundsson GK 275 / Ígull HF 21 / Ýmir BA 32

1499. Jónas Guðmundsson GK 275 í Sandgerðishöfn. Utan á honum liggur 1262. Guðbjörg GK 517 © mynd Svavar Ellertsson

1499. Ígull HF 21, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, 2009

1499. Ígull HF 21, í Njarðvikurhöfn © mynd Emil Páll, 2009

1499. Ígull HF 21, í Njarðvíkurslipp © mynd Emil Páll, 2009

1499. Ígull HF 21, í Njarðvíkurslipp © mynd Emil Páll, 2009

1499. Ýmir BA 32, í Njarðvíkurslipp © mynd Emil Páll, 19. okt. 2009

1499. Ýmir BA 32, á ytri-höfninni Njarðvík © mynd Emil Páll, í okt. 2009
27.01.2013 12:00
Kambaröst SU 200 / Orri BA 15 / Lundey RE 381

713. Kambaröst SU 200 © mynd pluto.is

713. Kambaröst SU 200, árið 1963 © mynd í eigu Þóru Bjarkar Nikulásdóttur

713. Orri BA 15, í Reyjavík © mynd Snorrason

713. Orri BA 15, frétt á forsíðu Morgunblaðsin, 10. maí 1963 © mynd úr Flota Patreksfjarðar, Sigurður Bergþórsson

713. Lundey RE 381, að koma inn til Grindavíkur © mynd Snorrason

713. Lundey RE 381 © mynd skipasaga

713. Lundey RE 381, í Njarðvík © mynd Emil Páll
Smíðaður í Fustenburg, Þýskalandi 1957, eftir teikningu Hjálmars R. Bárðarsonar. Sökk við Holtagarða í Reykjavík 24. okt. 1979, náð upp í nóv., en dæmd ónýt 23. nóv. 1981. Rifinn í slipp Þorgeirs & Ellerts á Akranesi.
Nöfn: Kambaröst SU 200, Orri BA 15 og Lundey RE 381.
27.01.2013 11:00
Keilir SI 145, Skjöldur ÓF 57, Hafdís SI 131 o.fl.

7396. Hafdís SI 131. 2545. Skjöldur ÓF 57, 1420. Keilir SI 145 o.fl. Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 25. jan. 2013
27.01.2013 10:00
Týr, Sóley Sigurjóns GK 200 og Þorsteinn

1421. Týr, 2262. Sóley Sigurjóns GK 200 og 7647. Þorsteinn, í innsiglingunni til Sandgerðis fyrir nokkrum árum © mynd Björgunarsveitin Sigurvon
27.01.2013 09:00
Daníel SI 152


482. Daníel SI 152, í gamla slippnum Siglufirði © myndir Hreiðar Jóhannsson, 25. jan. 2013
27.01.2013 08:00
Kambaröst SU 200

133. Kambaröst SU 200 © mynd Snorrason

133. Kambaröst SU 200 © mynd í eigu Hraðfrystihúss Stöðvarfjarðar
27.01.2013 00:00
Gullver NS 12 / Skógey SF 53 / Bergur FD 400
.
974. Gullver NS 12

974. Gullver NS 12 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Akraness

974. Skógey SF 53, © mynd Jón Haukur

974. Skógey SF 53 og Vísir SF 64 á Seyðisfirði © mynd Jón Haukur

974. Skógey SF 53 og Vísir SF 64 á síldveiðum á Seyðisfirði © mynd Jón Haukur

974. Skógey SF 53 © mynd Jón Páll

974. Skógey SF 53 © mynd í eigu Emils Páls

974. Skógey SF 53, í Njarðvikurhöfn © mynd Emil Páll, 1990

Bergur FD 400 © mynd af Shipspotting

Bergur FD 400 ex 974. Bergur Vigfús GK 53, í Ullaport © mynd Shipspotting, Angus M. Macleod, 17. feb. 2006

Bergur FD - 400, á Spáni © mynd Shipspotting, J.B. Muniz, í feb. 2007

Bergur FD 400 © mynd af Shipspotting 2007

Bergur FD 400 © mynd af Shipspotting
Smíðanúmer 410 hjá Elbe Werdt Gmbh, Boizenburg, Þýskalandi 1965, eftir teikningu Hjálmars R. Bárðarsonar, Yfirbyggður hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur hf., 1988. Eftir að allt rafmagn skipsins skemmdist i eldi í Sandgerðishöfn í júlí 1995, var ákveðið að úrelda skipið. Var því siglt frá Sandgerði áleiðis til Spánar á bilinu 15. til 20. apríl 1996 af Grétari Mar Jónssyni.
Raunar átti í upphafi að afhenda skipið í Englandi, en kaupandinn lét ekki sjá sig og var því ákveðið að leggja skipinu þar og áhöfnin færi heim með flugi, en kvöldið áður kom maður, sem keypti skipið óvænt og sá var Spánverji, sem skráði skipið síðan í Englandi. Var skipið afskráð úr íslenskum skipastóli 3. maí 1996.
Gekk undir nafninu Austur-Þýski öldungurinn, því hann var lengi vel eini af 18 systurskipum sem ekki höfðu verið farið í gegn um veigamiklar breytingar, ss. stækkun og lengi vel yfirbyggingu. Af þessum hópi systurskipa er talið að 75-90% hafi haft einhverja viðdvöl í fiskiskipaflota Suðurnesjamanna.
Nöfn: Gullver NS 12, Gullberg NS 11, Akurey II SF 53, Skógey SF 53, Bergur Vigfús GK 53 og Bergur FD 400.
26.01.2013 23:00
Ragnar GK 233

1533. Ragnar GK 233, í Keflavíkurhöfn, á níunda áratug síðustu aldar © mynd Emil Páll. Þessi er ennþá til að nafninu til, en hefur staðið nú í nokkur ár uppi í slippnum á Akureyri sem Smári ÞH 59


