Færslur: 2013 Janúar
29.01.2013 11:00
Hafborg KE 12 / Geisli SH 41

1587. Hafborg KE 12, í Keflavíkurhöfn, 2008

1587. Geisli SH 41, í Ólafsvík, 29. ágúst 2009 © myndir Emil Páll
29.01.2013 10:00
Þrír rauðir, með HU, GK og BA númerum saman í Njarðvikurhöfn í gær



Þrír rauðir, með HU, GK og BA númerum við bryggju í Njarðvíkurhöfn í gær. Þetta eru 363. Maron HU 522, 2101. Sægrímur GK 525 og 89. Grimsnes BA 555 © myndir Emil Páll, 28. jan. 2013 - samkvæmt vefsíðu Fiskistofu, eru öll skipin skráð í eigu Marons ehf, en útgerð fremsta skipsins er hjá Skarfakletti ehf. og hin tvö hjá Arnfirðingi ehf.
29.01.2013 09:00
Kleifarberg RE 7 - nú RE 70

1360. Kleifarberg RE 7, hefur nú samkvæmt vefsíðu Fiskistofu verið skráður RE 70, enda hefur hið nýja skips Brims hf., Skálabergið fengið númerið RE 7 © mynd Sigurður Bergþórsson, 31. ágúst 2012
29.01.2013 08:00
Brettingur KE 50 - nú RE 508
Samkvæmt vefsíðu Fiskistofu, hefur Brettingur nú verið skráður RE 508, auk þess sem hann er nú skráður beint undir Brim hf.

1279. Brettingur KE 50, sem nú er skráður RE 508, í Reykjavíkurhöfn © mynd Faxagengið, faxire9.123.is 11. júní 2012
29.01.2013 07:00
Goðafoss, aftan við Jia Xing

Goðafoss, aftan við Jia Xing, í Hamborg © mynd shipspotting, norwelle, 2. jan. 2013
29.01.2013 00:00
Gullberg VE 292 / Ágúst GK 95

1401. Gullberg VE 292 © mynd Jón Páll, 1997

1401. Gullberg VE 292 © mynd Álasund

1401. Gullberg VE 292 © mynd Guðni Ölversson

1401. Ágúst GK 95 © mynd Guðmundur St. Valdimarsson 2007

1401. Ágúst GK 95 © mynd af heimasíðu Þorbjörns hf

1401. Ágúst GK 9, á Djúpavogi © mynd Þór Jónsson

1401. Ágúst GK 95, á leið út úr Reykjavík © mynd MarineTraffic, Sigurður Bergþórsson, 9. apríl 2012

1401. Ágúst GK 95, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 1. sept. 2012
Smíðanúmer 616 hjá Batservice Verft A/S, Mandal, Noregi 1976. Lengdur 1995. Yfirbyggður 1976, Breytt í línuskip með möguleikum til netaveiða í skipasmíðastöðinni Nordship, Gdynia, Póllandi frá des. 2002 til feb. 2003. Þá orðinn lengsta línuskip flotans og kom til heimahafnar, aðfaranótt mánudagsins 17. febrúar. Hönnun breytinganna í línuskip var í höndum Skipa- og vélatækni í Keflavik.
Lagt í Njarðvikurhöfn á haustdögum 2000. Þann 12. september 2001 var skipið slegið Sparisjóðnum í Keflavík á nauðungaruppborði. Sparisjóðurinn dró sig nokkrum dögum síðar frá boðinu og eignaðist þá handhafi 1. veðréttar, Íslandsbanki skipið. Fært úr Njarðvík til Reykjavíkur 21. mars 2002 og lá þar fram í september 2002.
Gullberg VE 292, Gullfaxi VE 192, Gullfaxi KE 292 og núverandi nafn: Ágúst GK 95
28.01.2013 23:00
Sjávarborg GK 60

1586. Sjávarborg GK 60 © mynd úr safni Emils Páls
28.01.2013 22:00
Geir KE 67 / Faxi RE 24

1581. Geir KE 67, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll

1581. Faxi RE 24, í Reykjavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 2008

1581. Faxi RE 24, siglir inn Reykjavíkurhöfn © mynd Emil Páll, í ágúst 2009
28.01.2013 21:00
Gnúpur GK 11

1579. Gnúpur GK 11, í Grindavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 31. maí 2008
28.01.2013 20:00
Ottó N. Þorláksson RE 203

1578. Ottó N. Þorláksson RE 203, við Norðurgarð í Reykjavík © mynd Emil Páll, 2008
28.01.2013 19:00
Njáll RE 275

1575. Njáll RE 275, á Stakksfirði, 2008

1575. Njáll RE 275, í mávageri, á Stakksfirði. Þeir voru að kútta kolann um borð © myndir Emil Páll
28.01.2013 18:00
Dröfn RE 35 og Ásdís GK 218, mætast

1574. Dröfn RE 35 og 2395. Ásdís GK 218, mætast við Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, í sept. 2009
28.01.2013 17:00
Helga Péturs GK 478 / Boði SH 184

1572. Helga Péturs GK 478, í Reykjavíkurhöfn (þessi sem er þarna utan á) © mynd Emil Páll, í mars 2009

1572. Boði SH 184, á Rifi © mynd Emil Páll, 29. ágúst 2009
28.01.2013 16:00
Litli Jón KE 201

1563. Litli Jón KE 201, í Sandgerði © mynd Emil Páll, 2009
28.01.2013 15:00
Kristina EA 410 að toga



2662. Kristína EA 410, að toga syðst í trollhólfinu © myndir Faxagengið, faxire9.123.is 25. jan. 2013
