Færslur: 2013 Janúar
01.01.2013 14:00
Tungufoss

1389. Tungufoss (1974- 1981 ) ex Merc Asia. Smíðað í Danmörku 1973. Sökk í Ermasundi 19. sept. 1981, björguðust í breskan björgunarbát og breska björgunarþyrlu © mynd í UK, PWR

1389. Tungufoss © mynd J. Roberts Bomans
01.01.2013 13:00
Fönix ST 177 og Bella Donna


177. Fönix ST 177 og Bella Donna, Hólmavík © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is 30. des. 2012
01.01.2013 12:15
Ronja SH 53, Faxi RE 24 og Hellnavík SU 59, seld
Samkvæmt upplýsingum á vefsíðu skipasölunnar Híbýli og skip hafa eftirfarandi skip, Ronja SH 53, Faxi RE 24 og Hellnavík SU 59 verið seld nú nýlega, en hvert veit ég ekki með tvö þeirra fyrstnefndu en varðandi það síðastnefnda þá kemur það í ljós á vefsíðu Fiskistofu að nýr eigandi er á Rifi og hefur báturinn verið skráður sem Hugborg SH 87
![]() |
||||
|
|
01.01.2013 12:00
Gleðilegt nýtt ár
2013
Sendi öllum lesendum síðunnar, svo og samstarfsmönnum nær og fjær, gleðilegar óskir um gott og fengsælt ár.
Sérstakar þakkir til samstarfsmanna minna, bæði til sjós og lands, en mjög hefur færst í vöxt að sjómenn sendi mér myndir
Kær kveðja Emil Páll



