Færslur: 2013 Janúar
04.01.2013 13:00
Stormur SH 333 á botninum






586. Stormur SH 333, á botni Njarðvikurhafnar © myndir Gunnlaugur Hólm Torfason, 2. júlí 2010
04.01.2013 12:00
Hólmsteinn GK 20, á Garðskaga





573. Hólmsteinn GK 20, ásamt Garðskagavita, á Garðskaga © myndir Gunnlaugur Hólm Torfason, 10. feb. 2010
04.01.2013 11:00
Gunnar Hámundarson GK 357, bæði í Keflavík og Njarðvík
![]()

500. Gunnar Hámundarson GK 357, í Keflavíkurhöfn, 21. nóv. 2010

500. Gunnar Hámundarson GK 357, í Njarðvíkurhöfn, 14. feb. 2010
© myndir Gunnlaugur Hólm Torfason
04.01.2013 10:00
Aníta KE 399


399. Aníta KE 399, í Njarðvikurhöfn © myndir Gunnlaugur Hólm Torfason, 14. feb. 2010
04.01.2013 09:00
Maron GK 522





363. Maron GK 522, siglir inn Stakksfjörð með stefnu á Njarðvik og sést Keilir og Vogastapi einnig á myndunum © myndir Gunnlaugur Hólm Torfason, 16. feb. 2010
04.01.2013 08:00
Baldur KE 97


311. Baldur KE 97, í Grófinni, Keflavík © myndir Gunnlaugur Hólm Torfason, 6. des. 2007
04.01.2013 07:00
Margrét HF 20


259. Margrét HF 20, í Sandgerðishöfn © myndir Gunnlaugur Hólm Torfason, 10. feb. 2010
04.01.2013 00:00
Hafrún ÍS 400 + flakið undir Stigahlíð
1050. Hafrún ÍS 400 strandaði 2. mars 1983, undir Stigahlíð og komst áhöfnin að sjálfdáðum í land eftir að stýrimaðurinn hafði að mestu vaðið í land með líflínuna. Allt um það í viðtali sem ég tók við stýrimanninn fyrir nokkrum árum og á eftir að birta. Er áhöfnin var að krönglast í grjótinu í átt til byggða, kom að lokum frönsk þyrla sem var hér í sýningarferð og bjargaði upp áhöfninni © myndir Gísli Aðalsteinn Jónasson, 18. sept. 1988
1050. Hafrún ÍS 400 © mynd Jón Páll
1050. Hafrún ÍS 400 © mynd Snorrason
03.01.2013 23:00
Óli Toftum KE 1, Vingþór ÞH 166 og Ölver RE 40

715. Óli Toftum KE 1, 895. Vingþór ÞH 166 og 645. Ölver KE 40, í Skipasmíðastöð Njarðvikur © myndir Emil Páll, 1982
03.01.2013 22:00
Ólafur Magnússon KE 25



711. Ólafur Magnússon KE 25 í Njarðvíkurhöfn
© myndir Emil Páll, 1975
Af Facebook:
-
Emil Páll Jónsson Já en það duggði ekki, því báturinn var brotin niður fyrir nokkrum misserum, hét síðast Sif HU 39
03.01.2013 21:15
Ambassador 100 manna ferja við Eyjafjörð
Stofnað var í dag nýtt fyrirtæki á Akureyri sem ætlað er að gera út ferju til hvalaskoðunar- og útsýnisferða um Eyjafjörð næsta sumar en gert er ráð fyrir að ferjan geti flutt eitt hundrað farþega.
Fram kemur á vef sjónvarpsstöðvarinnar N4 á Akureyri að skipstjóri ferjunnar verði Bjarni Bjarnason, fyrrverandi skipstjóri á Súlunni EA, en hann sé ennfremur aðaleigandi skipsins ásamt bílaleigunni Höldi.
![]() |
| 2848. Ambassador, sem keypt var frá Svíþjóð í síðasta mánuði og kom til Reykjavíkur fyrir jól © mynd MarineTraffic, Henrik Gillzzaoui |
03.01.2013 21:00
Hafnarey SU 110 / Mummi GK 120 / Arnarborg KE 26 / Arnarborg HU 11

686. Hafnarey SU 110 © mynd Snorri Snorrason

686. Mummi GK 120 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Akraness

686. Arnarborg KE 26 © mynd Emil Páll

686. Arnarborg KE 26, í Dráttarbraut Keflavíkur © mynd Þorgeir Baldursson

686. Arnarborg KE 26, í Dráttarbraut Keflavíkur © mynd Þorgeir Baldursson

686. Arnarborg KE 26, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll

686. Arnarborg HU 11, þegar slippurinn á Skagaströnd var vígður, 1985 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Skagastrandar

686. Arnarborg HU 11, þegar slippurinn á Skagaströnd var vígður, 1985 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Skagastrandar
03.01.2013 20:00
Mummi GK 120

685. Mummi GK 120 © mynd í eigu Emils Páls, ljósm.: ókunnur
03.01.2013 19:15
Frá höfninni í Grundarfirði, rétt fyrir jól
|
|
||||||
03.01.2013 19:00
Fimm eikarbátar í Njarðvíkurhöfn

Fimm eikarbátar í Njarðvikurhöfn: F.v. 619. Lára Magg ÍS 86, 399. Aníta, 586. Stormur SH 333, 929. Röstin GK 120 og 1430. Birta VE 8 © mynd Emil Páll, 2009





