Færslur: 2013 Janúar
09.01.2013 17:00
Harpa RE 342 / Ammasat GR 15-82

1033. Harpa RE 342 © mynd Emil Páll

1033. Harpa RE 342, drekkhlaðin í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll

Ammasat GR 15-82 ex 1033. Harpa RE 342, að veiðum © mynd Gunnlaugur Hólm Torfason

Ammasat GR 15-82 ex 1033. Harpa RE 342, að veiðum © mynd Gunnlaugur Hólm Torfason
09.01.2013 16:00
Sigurborg AK 375 / Sigurborg KE 375


1019. Sigurborg AK 375, kemur nýkeypt til Keflavíkur, 1986

1019. Sigurborg AK 375, í Keflavíkurhöfn, nýkeypt, 1986

1019. Sigurborg KE 375, í Njarðvíkurhöfn, 1988 © myndir Emil Páll
09.01.2013 15:00
Þórkatla II GK 197, fyrir og eftir breytingar

1013. Þórkatla II GK 197, í Njarðvíkurhöfn fyrir breytingar

1013. Þórkatla II GK 197, í Njarðvík eftir breytingar, 1984
![]()

1013. Þórkatla II GK 197 © myndir Emil Páll
09.01.2013 14:00
Óvenjuleg syrpa: Que Vadis , Que Sera Sera , Carpe Diem , Örn KE og Sighvatur Bjarnason VE
Já þessi óvanalega myndasyrpa tengist eins og sést á myndunum. Myndasmiðir eru Svafar Gestsson og Gunnlaugur Hólm Torfason

1012. Que Vadis ex Örn KE 13 og 2734. Que Sera Sera HF 26, í Marokko © mynd Svafar Gestsson

1031. Carpé Diem HF 32 ex Magnús NK 72, Hrafn Sveinbjarnarson III GK 11, Valaberg GK 399, Bergur VE 44, Álsey VE 2 og í dag er hann Alpha HF 32 ( sá rauði) Sá blái er 2734. Que Sera Sera HF 26, í Marokko © mynd Svafar Gestsson

1012. Que Vadis HF 23, 1031. Carge Diem HF 32 og 2734. Que Sera Sera HF 26, í Morokko © mynd Svafar Gestsson

1012. Örn KE 13, síðar Que Vadis HF 23 © mynd Gunnlaugur Hólm Torfason

1012. Örn KE 13 og 2281. Sighvatur Bjarnason VE 81 © mynd Gunnlaugur Hólm Torfason
09.01.2013 13:00
Polaris ( siglir í Noregi, en þó undir íslensku flaggi) ex Ólafur Tryggvason SF 60 o.fl. nöfn
Fáir dagar eru síðan ég birti mynd af þessum undir þessu nafni en þá var hann í Hafnarfirði fyrir nokkrum árum, á leið til Noregs og síðan vissi ég ekkert meira um hann. Þar til nú að ég fann upplýsingar sem sýna að hann hefur verið í vöruflutningum í Noregi síðan þá og allt síðasta ár, þó hann væri alltaf undir íslensku flaggi, sem sést á þessari mynd sem tekin var á árinu 2012

162. Polaris, í Tromsö, Noregi © mynd Lars Henriksen, 18. mars 2012
Nöfn: Ólafur Tryggvason SF 60, Hringur GK 18, Bliki EA 12, Arnar ÁR 55, Sólrún EA 351, Arnar SH 157 og Fiskaklettur HF 123
09.01.2013 12:00
Julie ex Sólfell EA og Ólafur Magnússon EA

Julie ex 161. Sólfell EA ex Ólafur Magnússon EA, í Noregi © mynd shipspotting, frode adolfsen, 26. júní 1999

Julie ex 161. Sólfell EA ex Ólafur Magnússon EA, í Noregi © mynd termalowa.com
Af Facebook:
Þorgrímur Ómar Tavsen Ég var afleisinga stýrimaður á sólfellinu 1985 á rækju og lönduðum oftast á Ísafirði
09.01.2013 11:00
Hamravík KE 75 / Fröytrans

82. Hamravík KE 75 © mynd Emil Páll

Fröytrans ex 82. Hamavík KE 75 í Noregi, á síðasta ári © mynd shipspotting Aage, 15. ágúst 2012
09.01.2013 10:00
Auðunn GK 27 / Mummi GK 120 / Brundanes (norska) / Brudanes ( írska)
Hér kemur einn sem seldur var til Noregs og síðan þaðan til Írlands. Nánari sögu birti ég eftir einhverja daga.

21. Auðunn GK 27, siglir inn Hafnarfjörð © mynd Snorri Snorrason

21. Mummi GK 120, í Sandgerði © mynd Emil Páll

Brudanes (norskt) ex 21. Auðunn, Mummi, Hafsteinn og Atlanúpur

Brudanes, írskst, ex 21. Hér í Lerwick, Írlandi © mynd shipspotting, Sydney Sinclair, 24. apríl 2010
09.01.2013 09:00
Um borð í Faxa RE 9 í fyrstu veiðiferð ársins 2013

Gummi Hafsteins, Ingóflur Kristjánsson og Gunnar Sigurðsson sáttir með aflabrögðin

Gunni, Ingó og Helgi

Einar vélstjóri að tékka á stöðunni

Haukur Hauksson að fylgjast með dælingunni
© myndir Faxagengið, faxire9.123.is í jan. 2013
09.01.2013 08:00
Gylfi Örn GK 303

348. Gylfi Örn GK 303, í Grindavík © mynd Emil Páll, fyrir einhverjum áratugum
09.01.2013 07:51
Bjó í gömlu björgunarskipi frá Íslandi
visir.is:
Norðmaðurinn sem féll í skotbardaga við dönsku lögregluna á sunnudagskvöld, Stein Kjetil Fredriksen, var búsettur í gömlu íslensku björgunarskipi, Sigurvin. Skipið hafði hann gert upp og geymdi í skerjagarðinum við Arendal.
Sigurvin er um 18 metrar á lengd og var smíðaður í Þýskalandi á sjöunda áratugnum. Slysavarnarfélagið fékk skipið árið 1997, að sögn Hilmars Snorrasonar, skólastjóra Slysavarnarskólans.
Sigurvin var staðsettur á Siglufirði allt til ársins 2006 og reyndist afar vel, að sögn Hilmars. Eftir að Slysavarnarfélagið seldi Sigurvin lá hann mikið við bryggju í Reykjavík þangað til hann var seldur til Noregs árið 2009.
Dagbladet í Noregi hefur eftir vini Fredriksens að skipið hafi verið illa farið þegar hann keypti það á sínum tíma, en Fredriksen hafi gert það upp með myndarbrag.
Fredriksen, sem var 49 ára gamall, var lengi bendlaður við sitthvað misjafnt en aldrei í líkingu við það sem upp komst um helgina, er hann reyndi við þriðja mann að smygla 250 kílóum af hassi frá Ålbæk í Norður-Jótlandi.
09.01.2013 00:00
Keflvíkingur KE / Bergur Vigfús GK / Marta Ágústsdóttir GK 31 og 14 / Þórsnes SH
967. Keflvíkingur KE 100, í höfn í Njarðvík © mynd Emil Páll
967. Keflvíkingur KE 100 © mynd Jón Páll
967. Keflvíkingur KE 100 © mynd Snorrason
967. Keflvíkingur KE 100 © mynd Þorgrímur Aðalgeirsson
967. Bergur Vigfús GK 53 © mynd Snorrason
967. Bergur Vigfús GK 53 © mynd úr safni Sólplasts
967. Marta Ágústsdóttir GK 31 © mynd MarineTraffic, Alfons Finnsson, 22. apríl 2005
967. Marta Ágústsdóttir GK 14, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll
967. Marta Ágústsdóttir GK 14, í Grindavík © mynd Emil Páll. 2008
967. Marta Ágústsdóttir, í Njarðvíkurslipp © mynd Emil Páll, 2008
967. Marta Ágústsdóttir GK 14, í Grindavík © mynd Emil Páll, 2008
967. Marta Ágústsdóttir GK 14, í Grindavík © mynd Emil Páll, 5. apríl 2011
967. Marta Ágústsdóttir GK 14, komin með mastrið o.fl. af Súlunni © mynd Emil Páll, 9. ágúst 2011

967. Þórsnes SH 109, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, 21. ágúst 2012
Smíðanr. 403 hjá Veb. Elbewerdt í Boizenburg, Þýskalandi 1965, eftir teikningu Hjálmar R. Bárðarsonar. Yfirbyggður að hluta við bryggju í Njarðvik 1976 og framkvæmdum lokið í Danmörku 1977-78. Um leið var hann lengdur þar ytra.
Samkvæmt sölusamningi átti Miðnes hf. að afhenta Njáli hf. skipið 15. nóv. 1995 en gerði ekki. Fóru leikar því þannig að kaupandi krafðist með dómi að skipið yrði tekið úr vörslu seljanda og féll sá dómur 9. feb. 1996 og var skipið kyrrsett á Reyðarfirði 12. feb. og eftir það var samið um afhendingu að lokinni loðnuvertíð.
Þetta skip var þið fyrsta í röð 18 systurskipa og er ennþá til í íslenska flotanum og meðal síðustu breytinga var að skipt var um formastur o.fl. úr Súlunni EA, sem fór í pottinn til Belgíu. Eftir það var skipið selt til Stykkishólms og sjálfsagt hafa einhverjar breytingar eða endurbætur verið gerðar á því við þau tímamót.
Nöfn: Keflvíkingur KE 100, Bergur Vigfús GK 53, Marta Ágústsdóttir GK 31, Marta Ágústsdóttir GK 14 og núverandir nafn er: Þórsnes SH 109
08.01.2013 23:30
Þyrlubjörgun á hafi í uppnámi
mbl.is

Efnahagslögsagan er, eins og kunnugt er, 200 sjómílur og hlutverk Gæslunnar er meðal annars að sinna öryggis- og löggæslu úti á hafi, þar með talið fiskveiðieftirliti en einnig leitar- og björgunarþjónustu við sjófarendur, skip og önnur farartæki á sjó ásamt aðstoð við almannavarnir og aðstoð þegar eðlilegar samgöngur bregðast, svo sem vegna hafíss.
Til að fljúga út fyrir 12 mílna landhelgi þurfa íslensk loftför að hafa leyfi frá EASA, Flugöryggisstofnun Evrópu. Samkvæmt heimildum mbl.is brýtur flugstjóri Gæslunnar gegn reglugerð EASA fljúgi hann út fyrir 12 mílurnar. Þar með geta tryggingafélög neitað að greiða bætur ef tjón verður.
Ljóst er að verði ekki gerð breyting á skráningu íslenskra loftfara Gæslunnar er björgunarstarf á sjó innan íslenskrar efnahagslögsögu í verulegu uppnámi, enda geta mínútur skipt máli þegar neyð er á hafi úti.
Haft var samband við Ögmund Jónasson, innanríkisráðherra, sem kvaðst ekki þekkja nægilega vel til málsins til að geta tjáð sig um það við fjölmiðla í kvöld.
08.01.2013 23:00
Jóhanna Gísladóttir ÍS 7 út af Stafnesi

1076. Jóhanna Gísladóttir ÍS 7, út af Stafnesi © mynd Emil Páll, 28. ágúst 2009


