Færslur: 2013 Janúar
11.01.2013 07:00
Grundfirðingur SH 24

1202. Grundfirðingur SH 24 © mynd Sigurður Bergþórsson
11.01.2013 00:00
Hefur borið 13 nöfn - aðeins myndir af 8 þeirra

972. Þorsteinn RE 303 © mynd Snorrason

972. Hafrún ÍS 400 © mynd úr Flota Bíldudals

972. Pétur Ingi KE 32 © mynd í eigu Emils Páls

972. Stjörnutindur SU 159 © mynd Snorrason

972. Stjörnutindur SU 159 © mynd skipasaga.is

972. Vigdís BA 77 © mynd Snorrason

972. Garðey SF 22 © mynd Snorrason

972. Kristín GK 157 © mynd Emil Páll

972. Kristín ÞH 157 © mynd Emil Páll

972. Kristín ÞH 157, að koma inn til Grindavíkur © mynd Emil Páll, 24. ágúst 2010

972. Kristín ÞH 157, að koma inn til Grindavíkur © mynd Emil Páll, 24. ágúst 2010
Smíðanúmer 408 hjá Veb. Elbewerft, Boizenburg, Þýskalandi 1965, eftir teikningu Hjálmars R. Bárðarsonar. Yfirbyggður í Noregi 1982. Lenging og umfangsmiklar breytingar gerðar hjá Nordship í Gdynia, Póllandi 1998. Veltitangur settur í hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur 2007.
Selja átti skipið til Skagstrendings hf., Skagaströnd í maí 1991, en Patrekshreppur neytti forkaupsréttar.
Upphaflega stóð til að Baldur hf. í Keflavík keypti bátinn, en þeir fengu ekki fyrirgreiðslu til þess.
Vísir hf. hafði skipið á leigu í fjögur, ár meðan það hét Garðey SF.
Nöfn: Þorsteinn RE 303, Hafrún ÍS 400, Hafrún BA 400, Pétur Ingi KE 32, Stjörnutindur SU 159, Lýtingur NS 250, Vigdís BA 77, Haraldur EA 62, Ásgeir Guðmundsson SF 112, Atlanúpur ÞH 270, Garðey SF 22, Kristín GK 157 og núverandi nafn: Kristín ÞH 157.
Þau nöfn sem ekki er mynd af eru: Hafrún BA 400, Lýtingur NS 250, Haraldur EA 62, Ásgeir Guðmundsson SF 112 og Atlanúpur ÞH 270.
10.01.2013 23:00
Álftafell ÁR 100

1195. Álftafell ÁR 100, í Grindavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 2008
10.01.2013 22:00
Auðbjörg HU 28

1189. Auðbjörg HU 28, í Þorlákshöfn © mynd Emil Páll, 7. okt. 2009
10.01.2013 21:00
Valþór KE 125

1170. Valþór KE 125, í Njarðvikurhöfn © mynd Emil Páll
Meðal nafna sem þessi bátur hefur borið eru: Trausti ÍS 300, Valþór KE 125, Sævík SI 3, Andey SU 150, Andey SH 242 og Andey BA 125
10.01.2013 20:00
Tvær úr Tungunum - NEI tvær úr Sandgerði
Þetta eru ekki Tvær úr Tungunum, heldur tvær myndir úr Sandgerði og á þeim báðum má þekkja marga báta, en myndirnar eru nokkra tuga ára gamlar.

330. Logi GK 121, 1151. Skúmur RE 90, 1271. Fram KE 105 og sá blái hér á hægri hönd er 1251. Knarrarnes KE 399

Þarna má einnig þekkja marga báta, án þess að ég nefni þá sérstaklega © myndir Emil Páll
10.01.2013 19:00
Skúmur RE 90

1151. Skúmur RE 90, í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll
10.01.2013 18:00
Siglunes SH 22 / Siglunes SI 70

1146. Siglunes SH 22, í Njarðvikurhöfn © mynd Emil Páll, 2008

1146. Siglunes SI 70, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 24. mars 2009
10.01.2013 17:00
Dagsbrún GK 87

1140. Dagsbrún GK 87, fyrir einhverjum áratugum © mynd Emil Páll
10.01.2013 16:00
Rifsnes SH 44, á Rifi

1136. Rifsnes SH 36, í Rifshöfn © mynd Emil Páll, 29. ágúst 2009
10.01.2013 15:00
Arnarberg ÁR 150 og Stafnes KE 130

1135. Arnarberg ÁR 150 og 964. Stafnes KE 130, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, í mars 2009
10.01.2013 14:00
Arnarberg ÁR 150

1135. Arnarberg ÁR 150, í Skipasmíðastöð Njarðvikur © mynd Emil Páll, í jan. 2009

1135. Arnarberg ÁR 150, við bryggju í Njarðvikurhöfn © mynd Emil Páll, í mars 2009
10.01.2013 13:00
Steinunn SH 167

1134. Steinunn SH 167, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Emil Páll, í maí 2009

1134. Steinunn SH 167, í höfn á Rifi © mynd Emil Páll, 29. ágúst 2009
10.01.2013 12:00
Boston Wellvale FD 209 á strandstað / Arnarnes ÍS 42

Boston Wellvale FD 209, á strandstað við Arnarnes í des. 1969 © mynd í eigu Gunnlaugs Hólm Torfasonar. - Eftir að hafa verið bjargað út fékk hann m.a. nöfnin 1128. Rán GK 42, Ingólfur GK 42, Arnarnes ÍS 42 og Arnarnes SI 70

Boston Wellvale FD 209, á strandstað við Arnarnes í des. 1969 © mynd í eigu Gunnlaugs Hólm Torfasonar. - Eftir að hafa verið bjargað út fékk hann m.a. nöfnin 1128. Rán GK 42, Ingólfur GK 42, Arnarnes ÍS 42 og Arnarnes SI 70

1128. Arnarnes ÍS 42 ex Ingólfur GK 42, Rán GK 42 og Boston Wellvale FD 209. Hér er skipið í Njarðvíkurhöfn, eftir að miklar breytingar sem gerðar voru á því í Njarðvík © mynd Emil Páll,
10.01.2013 11:00
Hafborg KE 54

1103. Hafborg KE 54, að koma inn til Keflavíkur © mynd Heimir Stígsson
