Færslur: 2013 Janúar
30.01.2013 16:00
Hans Jakob GK 150, Ósk KE 5 og Ásgrímur Halldórsson SF 250

Þrír bláir í Keflavíkurhöfn f.v. 1639. Hans Jakob GK 150, 1855. Ósk KE 5 og 2780. Ásgrímur Halldórsson SF 250 © mynd Emil Páll, í febrúar 2009
30.01.2013 15:00
Dalaröst ÞH 40 / Dalaröst GK 150 / Hans Jakob GK 150

1639. Dalaröst ÞH 40, að koma inn til Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 2008

1639. Dalaröst GK 150, í Keflavík © mynd Emil Páll, 2008

1639. Dalaröst GK 150, á siglingu út úr Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 2008

1639. Hans Jakob GK 150, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Emil Páll

1639. Hans Jakob GK 150, á Stakksfirði © mynd Emil Páll
30.01.2013 14:33
22 erlend loðnuskip í lögsögu Íslands
Varðskipið Týr fylgist með loðnuveiðum - fiskiskipaflotinn annars dreifður um grunnslóð
Samkvæmt upplýsingum frá aðgerðasviði Landhelgisgæslunnar eru 100-150 skip að jafnaði á sjó innan lögsögu Íslands þessa dagana, þar af 22 erlend loðnuskip, að því er fram kemur á vef Gæslunnar.
Loðnuflotinn er um 80 sjómílur út af Gerpi og hefur varðskipið Týr fylgt flotanum eftir síðustu daga og hefur áhöfn þess farið til eftirlits um borð í skipin.
Fiskiskipaflotin er annars dreifður um grunnslóð en mest er umferðin við Suðvesturland og fyrir austan land. Bræla er á norður og norðvesturmiðum fram á miðvikudagskvöld og ísing á Grænlandssundi og Norðurdjúpi. Sex skyndilokanir eru í gildi, flestar fyrir Vesturlandi.
30.01.2013 14:00
Farsæll GK 162

1636. Farsæll GK 162, í Grindavík © mynd Emil Páll, 2008

1636. Farsæll GK 162, í Keflavík © mynd Emil Páll, 2008

1636. Farsæll GK 162, að koma inn til Keflavíkur © mynd Emil Páll, 2008
30.01.2013 13:21
Brúarfoss rak á trébryggju
mbl.is
![]() |
Brúarfoss © mynd af vef Eimskips |
„Alltaf þegar eitthvað svona gerist þá getur það farið illa,“ segir Ólafur William Hand, upplýsingafulltrúi Eimskips, en betur fór en á horfðist í gær þegar Brúarfoss var að fara úr höfn í Reykjavík. Skipið rak yfir höfnina og lenti á trébryggju við Korngarð. Gekk skuturinn rúma fjóra metra inn í bryggjuna.
Vitað er að stýri Brúarfoss skekktist við þetta og er verið að athuga hvort skipið þurfi að fara í slipp. Ólafur William segir að ekki sé ljóst á þessari stundu nákvæmlega hvað gerðist. „Það má kalla þetta nudd innan hafnar. Skipið var leyst frá og það rak frá Klettagarði og utan í Korngarðanna. Skrúfan var ekki komin inn, eða svaraði ekki, með þessum afleiðingum.“
Ólafur William segir að skipið hafi lent á gamalli trébryggju við endann á Korngörðunum. Þegar um skip af þessari stærðargráðu sé að ræða þurfi ekki mikið til að fara inn í slíka bryggju. „Sem betur fer var þetta bara trébryggja en ekki eitthvað annað.“
Farmur Brúarfoss var fluttur yfir á önnur skip og segir Ólafur að viðskiptavinir ættu ekki að verða varir við atvikið. „Þetta hefur engin áhrif á reksturinn nema ef skipið þarf að fara í slipp þá verða það einhverjar vikur. En við erum með önnur skip í sömu siglingum.“
30.01.2013 13:00
Mundi Sæm SF 1 og Drífa SH 400

1631. Mundi Sæm SF 1 og 795. Drífa SH 400, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, 28. nóv. 2008
30.01.2013 12:00
Mundi Sæm SF 1 / Dofri AK 50

1631. Mundi Sæm SF 1, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, 12. okt. 2008

1631. Mundi Sæm SF 1, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, 28. nóv. 2008

1631. Goði AK 50, í höfn á Akranesi © mynd Emil Páll, 29. ágúst 2009
30.01.2013 11:00
Svartfoss



Svartfoss, í Ijmuden, Hollandi © myndir shipspotting, Willam Oldenburg, 28. jan. 2013
30.01.2013 09:00
Kruzenshtein, ásamt Alexander Von Huber, Asgard II og Sctandart

Kruzenshtein & Alexander Von Humber

Kruzenshtein & Asgard II

Kruzenshtein & Sctandart
© myndir shipspotting, Gena Andirnov, 25. júlí 2004
30.01.2013 08:00
Gullfoss, við bryggju í Reykjavík 1966

70. Gullfoss, við bryggju í Reykjavík, árið 1966 © mynd 101Reykjavík.is
30.01.2013 07:00
Bátar í Reykjavíkurhöfn

Bátar í Reykjavíkurhöfn © mynd visir.is
30.01.2013 00:00
Gísli Árni RE 375 / Sunnuberg GK 199 / Arnarnúpur ÞH 272 / Sikuk

1002. Gísli Árni RE 375, í Reykjavík © mynd Emil Páll

1002. Gísli Árni RE 375, á Patreksfirði © mynd úr Flota Patreksfjarðar, Óli Rafn Sigurðsson

1002. Gísli Árni RE 375, á Patreksfirði © mynd úr Flota Patreksfjarðar, Óli Rafn Sigurðsson

1002. Gísli Árni RE 375, á gullaldarárunum í rækjuveiðunum © mynd Pétur Sigurgeir Pétursson

1002. Gísli Árni RE 375 © mynd Jón Páll Ásgeirsson

1002. Gísli Árni RE 375, með 412.5. tonn af síld, á Ólafsfirði, 12. ágúst 1966 © ljósmyndari ókunnur

1002. Sunnuberg GK 199 © mynd Snorrason

1002. Arnarnúpur ÞH 272, liggur utan á Hágangi © mynd Svafar Gestsson

1002. Arnarnúpur ÞH 272 © mynd Svafar Gestsson

1002. Arnarnúpur ÞH 272, í dokk á Akureyri © mynd Svafar Gestsson

1002. Arnarnúpur ÞH 272 © mynd Svafar Gestsson

1002. Arnarnúpur ÞH 272
© mynd Jón Páll 1997

Sikuk ex 1002. í St. John's © mynd Flickr.

Sikuk, ex 1002. © mynd Flickr.

Sikuk ex 1002. © mynd Flickr.

Sikuk ex 1002. © mynd dsc Discovery
Smíðanúmer 49 hjá Kaarbös Mek. Verksted A/S, Harstad, Noregi 1965. Hljóp af stokkum 10. des. 1965. Afhentur í mars 1966. Yfirbyggður að hluta 1973. Lengdur Noregi 1973. Yfirbyggður 1977. Lengdur aftur 1990. Sett á hann ný brú í Skipasmíðastöð Njarðvíkur 1992, sem flutt hafði verið notuð frá Noregi. Seldur úr landi til Nýfundalands (Kanada) 10. febrúar 2004.
Árið 1966 setti Eggert Gíslason, skipstjóri og eigandi Gísla Árna RE 375 síldveiðimet á skipið, sem stóð allt til ársins 1994.
Skipið átti að afhendast til Vopnafjarðar að lokinni loðnuvertíð 1996, en kom þangað á sumardaginn fyrsta 25. apríl.
Eftir að Síldarvinnslan eignaðist skipið lá það að mestu í höfn á Reyðarfirði, þar til það var selt út í febrúarbyrjun 2004, eða í rúm 3 ár.
Nöfn: Gísli Árni RE 375, Sunnuberg GK 199, Sunnuberg NS 199, Arnarnúpur ÞH 272 og núverandi nafn: Sikuk.
29.01.2013 23:24
Seven Viking

Seven Viking, í Haugasundi, Noregi í dag © mynd shipspotting, Tore Hettervik, 29. jan. 2013



