Færslur: 2013 Janúar
15.01.2013 13:00
Athena, tekin á land í Hafnarfirði






Athena, tekin á land í Hafnarfirði sl. sunnudagskvöld © myndir Sigurður Bergþórsson, 13. jan. 2013
15.01.2013 12:00
Fjarkinn


6656. Fjarkinn, að koma inn í Grófina sl. sunnudag © myndir Emil Páll, 13. jan. 2013
15.01.2013 11:00
Óskar Matthíasson VE
Jón Páll Ásgeirsson hefur fylgst náið með endurbyggingu Auðuns Jörgenssonar á gömlu Hafrúnu KE 80, sem mun fá nafnið Óskar Matthíasson VE. En auk þess að vera að endurbyggja er Auðunn skipverji á Steinunni SF, sem landar oftast í Reykjavík. Hér koma tvær af myndum Jóns Páls, sem hann tók á gamlársdag.


5280. Óskar Matthíasson VE ex Hafrún KE 80 © myndir Jón Páll Ásgeirsson, 31. des. 2012
15.01.2013 10:00
Oddur á Nesi SI 76

2799. Oddur á Nesi SI 76, Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 13. jan. 2013
15.01.2013 09:00
Áfram GK 8 og Benni KE 18

1970. Áfram GK 8 og við bryggjuendann 1493. Benni KE 18, í Keflavíkurhöfn fyrir tugum ára © mynd Hans Wium Bragason
15.01.2013 08:00
Kristbjörg VE 71 og Friðrik Sigurðsson ÁR 17
Þessir bátar hafa undanfarna daga verið með netin sín út af Garðskaga og komið síðan að landi er dimma tekur í Keflavík og/eða Njarðvík. Kristbjörgin hefur geymt aflan um borð en fór síðan á sunnudag til Eyja að landa. Varðandi Friðrik Sigurðsson, þá held ég að hann hafi landað í höfnum við Stakksfjörð og aflanum trúlega keyrt austur til Þorlákshafnar.

84. Kristbjörg VE 71 © mynd MarineTraffic, Sigurður Bergþórsson

1084. Friðrik Sigurðsson ÁR 17, í Þorlákshöfn © mynd Ragnar Emilsson
15.01.2013 07:00
Múlaberg SI 22


1281. Múlaberg SI 22, Siglufirði © myndir Hreiðar Jóhannsson, 12. og 13. jan. 2013
15.01.2013 00:00
Hamravík KE 75 / Fröytrans

82. Hamravík KE 75 © mynd Emil Páll

82. Hamravík KE 75 © mynd Emil Páll

82. Hamravík KE 75 © mynd Emil Páll

82. Hamravík KE 75 © mynd Snorri Snorrason

82. Hamravík KE 75 © mynd Snorrason

82. Hamravík KE 75 © mynd af netinu, ljósm.: Jóh. M

82. Hamravík KE 75 © mynd úr safni Emils Páls, ljósm.: ókunnur

Fröytrans © mynd norsk skipaliste

Fröytrans © mynd af netinu, ljósm.: ókunnur
Smíðanúmer 69 hjá Flekkefjord Slippp & Maskinfabrikk, Flekkefjord, Noregi 1963 eftir teikningu Sig. Þór
Hamravík var fyrsta skipið sem tekið var upp i nýjan Njarðvíkurslipp 25. sept. 1970.
Selt til Noregs í júní 1979 og breytt þá í brunnbát. Kaupandi var skipasmíðastöð sú sem smíðaði skipið í upphafi, en skipið lá þó í Njarðvikurhöfn fram til ágúst 1980 að það fór til Noregs. Í mars 1980 var lagt fyrir Alþingi frumvarp um að leyfa innflutning á skipinu aftur og átti eigandi þá að verða Njörður hf., Sandgerði, en frumvarpið var ekki afgreitt og dró því Goðinn skipið út í ágúst 1980.
Nöfn: Hamaravík KE 75 og Fröytrans
14.01.2013 23:00
Bjarmi BA 326 / Geir KE 1

1321. Bjarmi BA 326 í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 2. feb. 2009

1321. Geir KE 1, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, 26. febrúar 2009
14.01.2013 22:00
Maggi Ölvers GK 33

1315. Maggi Ölvers GK 33, í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll, 20. maí 2008
Fyrri nöfn: Eyrún EA 157, Eyrún SH 57, Eyrún GK 157, Eyrún ÁR 66 og Eydís ÁR 66. Núverandi nafn: Sæljós GK 2
14.01.2013 21:00
Garðar GK 53
![]() |
|
1053. Garðar GK 53, í Bolungarvík © mynd Gunnlaugur Hólm Torfason, 22. júlí 2009 Fyrri nöfn: Auðbjörg HU 6, Auðbjörg EA 22, Ósk KE 5, Ósk II KE 6, Björgvin á Háteigi GK 26 og Benni Sæm GK 26 |
14.01.2013 20:00
Ólafur Bjarnason SH 137 - með sama nafn og sömu útgerð í 40 ár
Síðar á þessu ári eru liðin 40 ár frá því að þessi bátur var sjósettur og allan þann tíma hefur hann haldið sama nafni og verið í eigu sömu útgerðarinnar.

1304. Ólafur Bjarnason SH 137, í Reykjavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 29. ágúst 2009
14.01.2013 19:00
Tahitan Prinsess, á Ísafirði





Tahitan Prinsess, á Ísafirði, einnig sést 2642. Sturla Halldórsson á sumum þeirra © myndir Gunnlaugur Hólm Torfason, fyrir einhverjum árum
14.01.2013 18:15
Rússneskur á Þórshöfn

Rússneskur togari, sem lá í höfn á Þórshöfn í þó nokkurn tíma © mynd Gunnlaugur Hólm Torfason
14.01.2013 17:25
Góð aflabrögð hjá Sægrími GK
Oft eru aflabrögð báta sérkennileg, þó þeir leggi netin hlið við hlið, fá sumir góðan afla en aðrir mun lélegri. Einn af þeim sem hefur undanfarna fjóra daga fengið góðan afla eða a.m.k. betra afla en þeir sem leggja við hliðina á honum eru þeir á Sægrími GK 525, sem í dag landaði 19 körum og þar af þorski í 16 körum og í gær landaði hann 22 körum, en sem fyrr segir hefur aflinn síðustu fjóra daga verið með þessu móti.
Af því tilefni smellti ég mynd af áhöfninni í dag þegar þeir voru búnir að landa í Njarðvikurhöfn.

Áhöfnin á 2101. Sægrími GK 525 í dag, f.v. Þorgrímur Ómar Tavsen stýrimaður, Arkadusz Domitrz matsveinn, Friðrik Steingrímsson vélstjóri, Kristinn Sörensen skipstjóri og Sævar Sævarsson háseti © mynd Emil Páll, 14. jan. 2013

