Færslur: 2013 Janúar
24.01.2013 12:30
Sandblásinn plastbátur úr Vogum - sennilega sá fyrsti og trúlega sá eini
Þegar núverandi eigandi þessa litla plastbáts keypti hann í Voganna, varð hann hissa því það kom í ljós að báturinn hafði verið sandblásinn. Slíkt gerist oft með stálbáta, svo þeir ryðki ekki, en trúlega er þetta einsdæmi varðandi plastbáta og spurning hversvegna það var gert. Annars er það að frétta að bát þessum að hann er nú kominn til Sólplasts í Sandgerði þar sem hann verður innréttaður og gerðar ýmsar aðrar lagfæringar.


Sá sandblásni úr Vogum, kominn inn í hús hjá Sólplasti, þar sem hann verður m.a. innréttaður © myndir Kristján Nielsen, í janúar 2013
24.01.2013 12:00
Kaptin Durachenko M 0417 ex Húsvíkingur ÞH 1 og Pétur Jónsson RE 69


Kaptin Durachenko M0 417 frá Murmansk © myndir shipspotting, frode adolfsen 29. maí 2010 ex Okeanator til júlí 2010 ex 2216. Húsvikingur ÞH 1 til október 1999 ex Pétur Jónsson RE 69 frá október 1994 til júlí 1997. Togarinn var smíðaður í Noregi 1994
24.01.2013 11:00
Emma II SI 164

1675. Emma II SI 164, í Siglufjarðarhöfn © mynd Hreiðar Jóhannsson, 22. jan. 2013
24.01.2013 10:00
Keilir SI 145

1420. Keilir SI 145, í höfn á Siglufirði, Undanfarnar vetrarvertíðar hefur báturinn farið suður með sjó og róið þá frá Njarðvík. Spurningin er því hvort hann fari ekki í ár? © mynd Hreiðar Jóhannsson, 22. jan. 2013

1420. Keilir SI 145, að koma inn til Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 13. okt. 2009

1420. Keilir SI 145, í Njarðvikurhöfn © mynd Emil Páll, í sept. 2009
24.01.2013 09:15
Sigurborg SH 12



1019. Sigurborg SH 12 © myndir Hreiðar Jóhannsson, 22. jan. 2013
24.01.2013 08:40
Myndir frá Þerney þegar brotsjórinn kom inn


Í fyrrinótt þegar hlerarnir komu upp kom brotsjór yfir skipið að aftan og sleit annan hleran aftan úr með miklum látum og varð tjón á spilbúnaði svo við þurfum að sækja þjónustu til Reykjavíkur, sem betur fer sluppu strákarnir á hleranum og þá spyr enginn um járnaruslið það verður bara lagað © Skjáskot Emil Páll, af myndbandinu sem sýnir þegar brotsjórinn lenti á skipinu 23. jan. 2013

Siggi mættur til að hífa vírastýrið sem tjónaðist í land og fara með það í Héðinn til viðgerðar © mynd frá Þerney í morgun 24. jan. 2013
24.01.2013 08:00
Erling KE 140, út af Keflavík





233. Erling KE 140, út af Keflavíkinni, á leið til Njarðvikur © myndir teknar með miklum aðdrætti yfir bæinn af Emil Páli, 22. jan. 2013
24.01.2013 07:00
Beitir NK 123

226. Beitir NK 123, í pottinum í Grenå og utan á honum liggur danskur skítfiskari © mynd Guðni Ölversson
24.01.2013 00:00
Mikil syrpa frá smábátahöfninni á Vopnafirði

1847. Davíð NS 17

2084. Sæborg NS 40

2138. Guðborg NS 136

2192. Bára NS 70

2373. Hólmi NS 56

6349. Teista NS 24, 6969. Manni NS 50, 7411. Hafdís NS 68 og 2309. Ólöf NS 69

2309. Ólöf NS 69

2166. Sæunn Eyr SH 303

2575. Viggi NS 22

6489. Fjöður GK 90

6837. Edda NS 113 og Gullborg NS 78. Því miður þá finn ég ekki hinn síðarnefnda í skipaskrá, þar sem ég veit ekki skipaskrárnúmerið, það sést ekki nægjanlega vel á myndinni.

7411. Hafdís NS 68

1300. Sveinbjörg NS 49

7161. Sæljón NS 19

7376. Máni NS 34

Smábátahöfnin á Vopnafirði
© myndir Faxagengið, faxire9.123.is 17. jan. 2013
23.01.2013 23:10
Hlerinn af og brotsjórinn æddi inn
mbl.is:
Á Facebook síðu frystitogarans Þerneyjar RE má sjá myndband af brotsjó koma inn í skipið með viðeigandi hamagangi eftir að annar hlerinn kom aftan úr skipinu „með miklum látum,“ segir stöðuuppfærslu.
Á myndbandinu má sjá hvernig sjórinn gengur yfir áhafnarmeðlimi sem eiga fótum sínum fjör að launa undan vatnselgnum sem æðir inn í skipið skömmu eftir að hlerinn hefur gefið sig. „Sem betur fer sluppu strákarnir á hleranum og þá spyr enginn um járnaruslið það verður bara lagað,“ segir í stöðuuppfærslu á á Facebooksíðu skipsins.
Brotsjórinn skemmdi jafnframt vírastýri og í dag var farið til Reykjavíkur með skipið til lagfæringar. Fram kemur að tíminn í landi verði nýttur til að landa afurðum og fylla á eldsneytisbirgðirnar. Vonir standi til þess að lagfæring verði fljótleg.
23.01.2013 22:18
Í tilefni 40 ára frá upphafi Heimaeyjargossins
Í tilefni af því að í dag eru liðin 40 ár frá upphafi gossins á Heimaey tók ég þessa mynd ófrjálsri hendi, enda mjög táknræn fyrir það eins og ég sá gosið. Já, ég sá, þó svo að ég hafi ekki verið einn þeirra sem flúðu Vestmannaeyjar, enda hafði aldrei komið þangað fyrir utan smá viðveru þegar ég fór að skoða Surtseyjargosið 10 árum áður, þá sá ég gosið svona. Já gosið hafði ýmsar afleiðingar fyrir mig, t.d. má segja að fyrrverandi konunni minni hafi gosið til mín, því við hittumst rúmum mánuði eftir gosið og úr varð 27 ára hjónaband og tvö börn og þrjú barnabörn.
Raunar áður en ég hitti kvonfangið æxluðstu hlutir þannig að þegar bátar fóru að hrúast að landi með búslóðir, ýmist til Þorlákshafnar, Grindavíkur, Keflavíkur eða Reykjavíkur voru víða opnaðar móttökustöðvar þar sem haldið var utan um búslóðirnar og eyjamenn gátu komið og fundið það sem þeir áttu. Í slíkri stöð í Keflavík var ég fljótt gerður að einskonar umsjónarmanni. Síðan þegar þeir kafla lauk og ég hafði hitt konuna, fórum við nokkrum sinnum til Eyja þar sem við fengum undanþágu vegna tengsla hennar við eyjarnar og í framhaldi af því eyddi ég sumarfríi mínu í að moka ösku og vera aðstoðarmaður á lóðsbátunum þegar verið var að laga vatnsleiðsluna. Á þessum tíma sá ég kirkjuna stundum í svipuðu ljósi og myndin sýnir.
![]() |
23.01.2013 22:00
Akureyri: Akraborg EA, Sæljón EA, Harðbakur EA o.fl.

Frá Akureyri fyrir mörgum, mörgum árum og þarna má m.a. sjá eitthvert Fellið frá Sambandinu, Akraborg EA 50, Sæljón EA 55, Harðbak EA 3 o.fl. skip © mynd Guðni Ölversson
23.01.2013 21:22
Neskaupstaður í dag: Börkur að koma til löndunar og bíður eftir að Bjarni Ólafsson klári löndun
Bjarni Guðmundsson, Neskaupstað í dag: Börkur að koma í löndun og bíður eftir að Bjarni Ólafs klári löndun í morgun
|
2827. Börkur NK 122
|
||||||||||||||
23.01.2013 21:13
Neskaupstaður í dag: Vilhelm Þorsteinsson EA landar og Hákon Ea frystir úti á firði
Bjarni Guðmundsson, Neskaupstað í dag: Vilhelm Þorsteinsson EA kom í hádeginu í löndun og Hákon EA er að frysta út á firði og landar á morgun
![]() |
||||||
|















