Færslur: 2012 Júlí
05.07.2012 09:05
Sæberg HF 112
Hér sjáum við bát sem var að landa úr í Hafnarfirði í gær, en svo skemmtilega vill til að stuttu eftir að ég tók myndir og var farinn kom Sigurður Bergþórsson og tók einnig myndir af sama báti, birti ég því allar fjórar.


6284. Sæberg HF 112, í Hafnarfirði í gær © myndir Emil Páll, 4. júlí 2012


6284. Sæberg HF 112, í Hafnarfirði í gær © myndir Sigurður Bergþórsson, 4. júlí 2012
6284. Sæberg HF 112, í Hafnarfirði í gær © myndir Emil Páll, 4. júlí 2012
6284. Sæberg HF 112, í Hafnarfirði í gær © myndir Sigurður Bergþórsson, 4. júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
05.07.2012 00:00
Höfn, Hornafjörður 2. júlí 2012
Hornafjörður © myndir Bjarni Guðmundsson, 2. júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
04.07.2012 23:12
Grundarfjörður kl. 23.07 í kvöld

Grundarfjörður kl. 23.07 í kvöld © vefmyndavél kl. 23.07
Skrifað af Emil Páli
04.07.2012 23:08
Stykkishólmur kl. 23.08 í kvöld
Stykkishólmur kl. 23.08 í kvöld © úr vefmyndavél
Skrifað af Emil Páli
04.07.2012 23:00
Hafnarfjörður í dag
Hafnarfjörður í dag © mynd Emil Páll, 4. júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
04.07.2012 22:00
Stöðvarfjörður 29. júní 2012
Stöðvarfjörður © mynd Bjarni Guðmundsson, 29. júní 2012
Skrifað af Emil Páli
04.07.2012 21:00
Djúpivogur 26. júní 2012
Djúpivogur © myndir Bjarni Guðmundsson, 29. júní 2012
Skrifað af Emil Páli
04.07.2012 20:08
Green Atlantic komin á stað eftir 11 mánaða stopp
Frá Bjarna Guðmundssyni, Neskaupstað: Frétti að Green Atlantic hefði farið frá Reyðarfirði í gær ég fann skipið inn á ais vef sem heitir aprs núna áðan á stað 63.23.34n 15.58.31w skipið var á rólegri siglingu áfangastaður er sagður Reykjavík eftir því sem ég best veit er skipið búið að vera ca 11 mánuði á Reyðarfirði kv Bjarni G

Green Atlantic, ex Jökulfell, í Svolvaer, Noregi © mynd shipspotting, frode adolfsen, 1. júní 2000
Green Atlantic, ex Jökulfell, í Svolvaer, Noregi © mynd shipspotting, frode adolfsen, 1. júní 2000
Skrifað af Emil Páli
04.07.2012 20:00
Fönix ST, nýja nafnið á Arnfríði Sigurðardóttur
Hér sjáum við að búið er að mála nafnið Fönix og heimahöfn á Hólmavík, á Arnfríði Sigurðardóttur RE 14, en unnið er að gera bátnn klárann, í Hafnarfjarðarhöfn



177. Fönix ST, ex Arnfríður Sigurðardóttir RE 14, í Hafnarfirði í dag © myndir Emil Páll, 4. júlí 2012
177. Fönix ST, ex Arnfríður Sigurðardóttir RE 14, í Hafnarfirði í dag © myndir Emil Páll, 4. júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
04.07.2012 19:43
Hafbjörg kom í nótt með Von GK til Neskaupstaðar
Hafbjörgin kom með Von GK í land um 03.00 í nótt rúmlega fimm í morgun
kom annað útkall á Hafbjörgina vegna elds í bát austur af Papey sem var
afboðað fljótlega ekki veit ég hver báturinn var kv Bjarni G






2629. Hafbjörg kemur með 2733. Von GK 113, til Neskaupstaðar í nótt © myndir Bjarni Guðmundsson, 4. júlí 2012
2629. Hafbjörg kemur með 2733. Von GK 113, til Neskaupstaðar í nótt © myndir Bjarni Guðmundsson, 4. júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
04.07.2012 12:25
Útför Kristins Benediktssonar fer fram í dag
Útför míns kæra vinar og velunnar síðunnar, Kristins Benediktssonar fer fram í dag. Þar sem ég hef áður birt hluta af ferli hans ( þ.e. þegar ég tilkynnti lát hans) mun ég ekki endurtaka það hér. Aftur á móti birti ég tilkynninguna um útförina, svo og tvær myndir eftir hann sem ég hef ekki birt áður. Jafnframt mun ég fara eftir óskum ættingja hans með að merkja vel höfundarrétt hans og koma því á framfæri að allir sem eru með myndir frá honum, noti þær ekki, nema með heimild þeirra sem hlut eiga að máli.



Tvær áður óbirtar myndir hér á síðunni sem Kristinn Benediktsson tók, en myndir hans eru gríðarlega margar og endurtek ég það sem ættingjarnir sögðu mér þegar þeir heimiluðu mér birtingu þessara mynda: Bannað er að kópera eða nota annarsstaðar þær myndir sem birts hafa hér á síðunni eða annarstaðar og eru eftir Kristinn heitinn, nema með heimild viðkomandi réttkjörinna manna og höfundaréttur sé virtur.
Blessuð sé minning Kristins H. Benediktssonar
Tvær áður óbirtar myndir hér á síðunni sem Kristinn Benediktsson tók, en myndir hans eru gríðarlega margar og endurtek ég það sem ættingjarnir sögðu mér þegar þeir heimiluðu mér birtingu þessara mynda: Bannað er að kópera eða nota annarsstaðar þær myndir sem birts hafa hér á síðunni eða annarstaðar og eru eftir Kristinn heitinn, nema með heimild viðkomandi réttkjörinna manna og höfundaréttur sé virtur.
Blessuð sé minning Kristins H. Benediktssonar
Skrifað af Emil Páli
04.07.2012 11:00
Algol, Drangsnesi í gær
Þessi skúta var á Drangsnesi í gær og tók þá Jón Halldórsson, holmavik.123.is þessar myndir.





Algol, Drangsnesi í gær © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is 3. júlí 2012
Algol, Drangsnesi í gær © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is 3. júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
04.07.2012 10:30
Gunny R-1-KB og Sjospryt VA 5-LS
Gunny R-1-KB © mynd FB síða SiglufjarðarSeigs, Margrét Ósk Harðardóttir, 3. mars 2008
Sjosproyt VA-5-LS © mynd FB síða SiglufjarðarSeigs, Margrét Ósk Harðardóttir, 9. mars 2008
Skrifað af Emil Páli
04.07.2012 10:00
Oddur á Nesi SI 76
2799. Oddur á Nesi SI 76 © mynd FB síða SiglufjarðarSeigs
Skrifað af Emil Páli
04.07.2012 09:00
Fannar SK 11 og Kiddi Lár GK 501
2421. Fannar SK 11 og 2704. Kiddi Lár GK 501, Siglufirði © mynd FB síða SiglufjarðarSeigs, ljósm.: Hreiðar Jóhannsson, 27. jan. 2012
Skrifað af Emil Páli
