Færslur: 2012 Júlí

24.07.2012 16:00

Ibiza Cement, yfirgefur Helguvík

Hér birti ég fjórar myndir af flutningaskipi sem var í Helguvík og fór þaðan rétt fyrir kl. 20 í gærkvöldi. Þrjár myndanna tók ég með miklum aðdrætti heiman frá mér og því yfir Hólmsbergið og sýnir því skipið frá öðru sjónarhorni en myndir eru svona yfirleitt. En svo menn geti í raun séð hvernig skipð lítur út birti ég fjórðu myndina, sem er mynd frá MarineTraffic og er tekin frá svipuðu sjónarhorni, hvað skipið varðar og hinar myndirnar a.m.k. sú síðasta.


        Ibiza Cement út af Helguvík í gærkvöldi © myndir Emil Páll, 23. júlí 2012


         Ibiza Cement © mynd MarineTraffic, Juergen Braker 22. nóvember 2011

24.07.2012 15:00

Ejnar Mikkelsen P 571


         Ejnar Mikkelsen P 571, í Reykjavík © myndir Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 22. júlí 2012

24.07.2012 14:00

Færoy

Í gær birti ég mynd af þessu skipi sem Faxagengið hafði tekið, en hér birtast tvær til viðbótar, en þær tók Sigmar Þór Sveinbjörnsson og eru þær frá öðrum sjónarhonum en mynd sú sem birtist í gær.
               Færoy, í Reykjavíkurhöfn © myndir Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 22. júlí 2012

24.07.2012 13:32

Maasdam í Reykjavík                            
                  Maasdam í Reykjavík © mynd Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 22. júlí 2012

24.07.2012 13:00

MSC Lirica


           

       MSC Lirica, við Skarfabakka í Reykjavík © myndir Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 22. júlí 2012

24.07.2012 12:00

Hamburg við Miðbakkann
        Hamburg, við Miðbakkann, í gömlu höfninni í Reykjavík © myndir Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 22. júlí 2012

24.07.2012 11:00

Pelagía
         Pelagía, í Reykjavíkurhöfn © myndir Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 22. júlí 2012

24.07.2012 10:00

1859 og 1959
       1859. Sundhani ST 3 og 1959. Simma ST 7 © myndir Árni Þór Baldursson í Odda, í júní 2012

24.07.2012 09:00

Perla og Viðey

Þessi fallega mynd sýnir þegar Perla er að sigla um sundin við Reykjavík og Viðey sést í baksýn.


        1402. Perla, við Reykjavík og Viðey í baksýn © mynd Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 22. júlí 2012

24.07.2012 08:12

Sigurey 2 ST 222 ex Bára SI 10

Þá hafa þeir sem keyptu Báru SI 10 skipt um nafn á bátnum og heitir hann nú Sigurey 2  ST 222
            1772. Sigurey ST 222 © myndir Árni Þ, Baldursson í Odda, í júní 2012

24.07.2012 00:00

Wiron 1 PH 110 og Wiron 2 PH 220


          Wiron 1 PH 110,  í Hollandi © mynd shipspotting, Marcel & Ruud Coster, 19. júlí 2012


          Wiron 1 PH 110, í Hollandi © mynd shipspotting, Marcel & Ruud Coster, 19. júlí 2012


          Wiron 1 PH 110, í Hollandi © mynd shipspotting, Marcel & Ruud Coster, 19. júlí 2012


          Wiron 1 PH 110, í Hollandi © mynd shipspotting, erwin willernse, 20. júlí 2012

                                                       ooo


           Wiron 2 PH 220, í Hollandi © mynd shipspotting, erwin willernse, 20. júlí 2012

23.07.2012 23:00

Ejnar Mikkelsen P 571


      Ejnar Mikkelsen P 571, í Reykjavík © myndir Faxagengið, faxire9.123.is  21. júlí 2012

23.07.2012 22:30

Nýr björgunarbátur, Þórður Kristjánsson

Sknr: 7738.  ÞÓRÐUR KRISTJÁNSSON     BJÖRGUNARSKIP
 Smíðastöð: HOLEN MEK. VERKSTED Smíðaár: 1998
Efni í bol: ÁL Klassi: SIGLINGASTOFNUN ÍSLANDS
Útgerðaraðili: Björgunarsveitin Ársæll, Reykjavík

Skr.lengd: 8,79 Breidd: 3,40 B.rúml: 0,00
Mesta lengd: 9,55 Dýpt: 1,23 Br.tonn: 8,14
Aðalvél: YANMAR  Orka: 280,00 Árgerð: 2004

Um er að ræða bát sem keyptur var frá Noregi og kom með hingað í maí sl, var síðan vígður á sjómannadag. Birti ég hér fimm myndir af bátnum.


       Hér er báturinn nýkominn til landsins og enn með norsku einkennin © mynd af heimasíðu Ársæls 25. maí 2012


       Bátur var vígður á sjómannadag © mynd af heimasíðu Ársæls, 1. júní 2012


       7738. Þórður Kristjánsson, í Reykjavíkurhöfn í gær © mynd Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 22. júlí 2012


        7738. Þórður Kristjánsson, í Reykjavíkurhöfn í gær © mynd Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 22. júlí 2012


         7738. Þórður Kristjánsson © mynd MarineTraffic, Kristinn Guðbrandsson

23.07.2012 22:00

Hvidbjörnen F 360


             Hvidbjörnen F 360, í Reykjavík © mynd Faxagengið, faxire9.123.is  21. júlí 2012

23.07.2012 21:00

Hvidbjörnen F 360, Þór, Týr og Ægir


       Hvidbjörnen F 360, 2789. Þór, 1421. Týr og 1066. Ægir, í Reykjavíkurhöfn © mynd Faxagengið, faxire9.123.is  21. júlí 2012