Færslur: 2012 Júlí

06.07.2012 16:00

Vladimir Zagoskin M-0258


      Vladimir Zagoskin M-0258 í Honningsvag, Noregi © mynd shipspotting, roar jensen, 18. júní 2010

06.07.2012 15:00

Malabar A 664, í Reykjavík
           Malabar A 664, við Miðbakka í Reykjavík © myndir
               Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 5. júlí 2012

06.07.2012 14:00

James Clark Ross í Reykjavík


           James Clark Ross, við Miðbakkann í Reykjavík © myndir Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 5. júlí 2012

06.07.2012 13:00

Tríton ST 100


                7714. Tríton ST 100 © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is  5. júlí 2012

06.07.2012 12:00

Nanna ST 28


                 6534. Nanna ST 28 © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is 5. júli 2012

06.07.2012 11:00

Íslenskur - færeyskur - rússneskur - færeyskur

Þessi togari hét í eina tíð 2248. Sindri VE 60, síðan varð hann Guldrangur í Færeyjum, þá rússneskur, en nafnið má lesa á myndinni þ.e. þeir sem kunna að lesa rússnesku og nú er hann aftur orðinn færeyskur.


            Rússneskur ex færeyskur ex 2248. Sindri VE og nú aftur orðinn færeyskur © mynd af síðunni Trawler History

06.07.2012 10:00

Grímsey ST ? og einhver lítill

Jón Halldórsson, á birti þessa mynd af litla bátnum á vef sínum holmavik.123.is, en þegar ég fór að skoða myndina nánar sýnist mér að báturinn í fjaska sé 741. Grímsey ST 2.


           Hugsanlega 741. Grímsey ST 2 í fjaska © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is  5. júlí 2012

06.07.2012 09:51

Energy Panther í Helguvík

Þar sem ég komst ekki út í Helguvík til að mynda olíuskipið sem þar er, birti ég eina mynd af MarineTraffic og síðan mynd af yfirbyggingu skipsins eins og ég sé það heiman frá mér.


Energy Panther © mynd MarineTraffic, Christopher Dedren, 15. sept. 2010


            Efsti hluti yfirbyggingar skipsins, séð heiman frá mér © mynd Emil Páll, 6. júlí 2012

06.07.2012 09:00

Vill einhver VARÐVEITA mig?

Þennan Bátalónsbát, einn fáa sem enn eru til, þó hann hafi ekki haffærisskírteini, keypti Addi á Ármúla hann fyrir um ári síðan, til að gera upp og varðveita. Hann hefur hinsvegar ekki komist í verkið og hefur því ákveðið að gefa þeim sem hafa áhuga. kost á að eiganast bátinn. Hægt er að ná í hann í síma 893 3077.

Birti ég hér tvær myndir úr safni mínu af bátnum. Önnur tekin af Sigurði Bergþórssyni, en hin af Þorgeiri Baldurssyni.


               1188. Sæbjörg BA 59 © mynd Sigurður Bergþórsson, 7. jan. 2010


              1188. Sæbjörg BA 59 © mynd Þorgeir Baldursson, thorgeirbald.123.is

06.07.2012 08:36

Týr

Þar sem engin dagsetning fylgir myndinni, né staðsetning, veit ég ekki hvort þetta sé Ægir eða Týr.


                         Varðskip, Ægir eða Týr © mynd Sigurður Bergþórsson

Guðmundur ST. Valdimarsson, sendi mér skilaboð í gegn um Facebook, að þetta væri Týr og þakka ég honum kærlega fyrir það
  Þá vitum við það þetta er 1421. Týr

06.07.2012 08:22

Ægir


           1066. Ægir í slippnum í Reykjavík © mynd Sigurður Bergþórsson, 5. júlí 2012

06.07.2012 00:00

Makrílveiðum lokið hjá þeim - Ljósafellið og Lúpínan

Ekki veit ég ástæðuna fyrir fyrirsögninni, en hún fylgdi þessum 14 myndum frá Óðni Magnasyni, en á þeim sjást þrjú skip þ.e. 1277. Ljósafell SU 70, 1929. Gjafar SU 90 og 2345. Hoffell SU 80.


                

                                               Frá Fáskúðsfirði © myndir Óðinn Magnason, 5. júlí 2012

05.07.2012 23:00

Faxi RE 9 á leið á síldar-og makrílmiðin!!!!

Flaggskipið að taka toghlerana um borð við Skarfabakka.

Trollinu spólað um borð.Síldar-og makrílpokarnir á bryggjunni ásamt gröndurum og öðru sem tilheyrir veiðunum.

Albatros lét úr höfn seinnipartin á þriðjudeginum rétt áður en Faxinn fór
frá Skarfabakkanum.


                              © myndir Faxagengið, faxire9.123.is  4. júlí 2012

05.07.2012 22:00

Víkingur AK 100


                  220. Víkingur AK 100 © mynd Föroyska skipsportarin, skipini.fo

05.07.2012 21:00

Tindholmur VA 115 áður með ísl. nöfnin Forseti RE 10 og Gulltoppur RE 247

skipini í Vágum fo:

Bygdur 1928 á Kaldnes Mekaniske Verksted, Tønsberg, Noreg
Stødd: 441 BRT.
Nøvn:
1928 - Gulltoppur RE247, Reykjavík, Ísland
19?? - Forseti RE10, Reykjavík, Ísland
1953 - Tindhólmur VA115, Sørvágur - P/F Drangur v/ J.E.Thomsen
1960 - Tindhólmur VA115, Sørvágur - P/F Nónfjall v/Hugo Fjøroy
1965 - Tindhólmur VA115, Sørvágur - Hans Pauli Johannsen, Tórshavn
Umbygdur 1957 á Kaarbøes Mekaniske Verksted í Harstad, Noregi
Nýggja brúgv, inniloka afturdekki í bagborðssíðu, skifti tað kolfýrdu dampmaskinuna út við eina dieselfýrda.
Upphøgdur 1966


      Tindholmur VA 115 áður m.a. Forseti RE 10 og Gulltoppur RE 247 © myndir Skipini Í Vágum