Færslur: 2012 Júlí

07.07.2012 10:00

Gunnbjörn ÍS 302

           1327. Gunnbjörn ÍS 302, í viðhaldi hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Bragi Snær, fyrr í sumar

07.07.2012 09:00

Kristín ÍS 141

Hér sjáum við þegar báturinn var sjósettur með Gullvagninum um mánaðarmótin maí/júní í sumar og eins mynd þegar hann var kominn í sjó. Sjósetningamyndirnar eru eftir Braga Snæ, en myndin af bátnum komnum af sjó er af FB síðu SN.


        

 

              1767. Kristín ÍS 141, á leið til sjávar með Gullvagninum, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © myndir Bragi Snær, 2012


                  1767. Kristín ÍS 141, komin á flot © mynd af FB síðu SN, 2. júní 2012

07.07.2012 08:25

Álftafell ÁR 100 og Seigur


     1195. Álftafell ÁR 100 og 2219. Seigur í Skipasmíðastöð Njarðvikur © mynd Bragi Snær

07.07.2012 04:00

Álsey, Heimaey, Maggý og Kap II í gærkvöldi

Fremst er Álsey VE að klára löndun á makríl. Fyrir aftan bíður stóra systir Heimaey VE. Aftast er svo Maggý VE EX Ósk KE 5. Á milli þeirra sést í Kap II Ve 7


           2772. Álsey VE 2, 2812. Heimaey VE 1, 1855. Maggý VE 108 og á milli sést í 1062. Kap II VE 7 í Vestmannaeyjum í gærkvöldi © mynd Heiðar Baldursson, 6. júlí 2012

07.07.2012 00:00

Neptune EA 41 - annar hluti úr Barentshafi

Þessi skilaboð bárust í morgun frá Svafari:
Stefnum á Tromsø og verðum þar í fyrramálið. Þaðan verður svo haldið til Akureyrar og gert klárt fyrir næsta verkefni sem er við vesturströnd norður Grænlands.

-- hér birtast fleiri myndir frá þeirri ferð sem er að ljúka á Neptune í Barentshafi, að þessu sinni -


                                                             Sea Explorer                                                 Ásta aðstoðarkokkur

                                 Póll fyrir botnstykki

                                              Logn og blíða í Barentshafi


                                  Prufustauturinn að koma upp af 450 metra dýpi


                                     Tekinn inn fyrir....


                                                       ... og lagður í skorður


                                                                     Botnsýni


                                                         Endirinn hreinsaður


                                              Plasthólkurinn tekinn úr rörinu...


                                               ... og pokinn tekinn úr rörinu


                                           Kjarninn klofinn og lengdarmældur


                                                     Kjarni af 450 metra dýpi


                                                     Sýni tekið úr kjarnanum...


                                             ... og sett í þar til gerða krukku


                                                 Gert klár fyrir næsta sýni


                       © myndir Svafar Gestsson í lok júní og 2. júlí 2012

06.07.2012 23:30

Faxafréttir, frá því í kvöld

Vopnaskak 2012

Góðan og margblessaðan daginn lesendur góðir. Það eru frekar tíðindar lítið af Faxamönnum en Faxinn er lagður af stað til Vopnafjarðar með fyrsta aflan á þessari síldar-og makrílvertíð. 
Það er ekki hægt að segja að að veiðin hafi staðið undir væntingum en tekin voru þrjú höl og heildaraflinn um 260 tonn af síld með smá makrílivafi. Veiðsvæðið var í Rósagarðinum og stímið til Vopnafjarðar er um 115 sjómílur og er áætlaður komutími klukkan tvö aðfaranótt laugardagsins.
Kv.Faxagengið.

Faxinn á landleið.
Karlinn kominn með nýjan stól og endursmíða tækja skeifuna.

Ein tekin út um brúargluggan á landstíminu.

06.07.2012 23:08

Sigurbrandur Jakobsson skipstjóri

Fyrst ég stalst til að birta mynd af Papeyjarferjunni núna áðan, get ég ekki látið hjá líða að birta einnig mynd af skipstjóra ferjunnar og ljósmynda síðunnar Sigurbrandi Jakobssyni og hér kemur hún.


        Sigurbrandur Jakobsson, skipstjóri í stafni Gísla í Papey © mynd Papeyjarferðir 6. júlí 2012

AF FACEBOOK:
Sigurbrandur Jakobsson Ég var að koma í fyrsta skipti í þessa lendingu með bátinn fullann af farþegum og frekar lágsjáuðu en allt gekk eins og í sögu enda með frábæran háseta og leiðsögumann með mér í áhöfn og ég hvet alla að koma með okkur í ævintýraferð til Papeyjar

06.07.2012 22:50

Atlantic Viking

Eins og ég sagði frá hér í gær, eru dagar togarans sennilega senn taldir. Hér birtast sjö myndir af togaranum teknar í gær í Hafnarfirði, en ljósmyndari er Bragi Snær


                         Atlantic Viking í Hafnarfirði © myndir Bragi Snær, 5. júlí 2012

06.07.2012 22:20

Gísli í Papey í Áttahringsvogi í dag

Þessi fallega mynd er af síðu Papeyjarferða og tekinn í dag


       1692. Gísli í Papey, í Áttahringsvogi í dag © mynd Papeyjarferðir, 6. júlí 2012

06.07.2012 22:00

Bluebird II VA-174-FS


        
             Bluebird II VA-174-FS, í Farsund, Noregi © myndir shipspotting, Jose A. Martinez Rodeiro, 21. mars og 30. júní 2012

06.07.2012 21:00

Stöttfjord N-1-MB og Gunnar K. N-246-B


           Stöttfjord N-1-MB og Gunnar K. N-246-B, Honningsvag, Noregi © mynd shipspotting, roar jensen, 9. mars 2012

06.07.2012 20:00

Sæbjörg M-27-VD


         Sæbjörn  M-27-VD, í Honningsvag, Noregi © mynd shipspotting, roar jensen, 20. feb. 2012

06.07.2012 19:00

Torberg M-35-G


                        Torberg M-35-G © mynd shipspotting,  frode adolfsen

06.07.2012 18:00

Severyanin II M-0215


              Severyanin II M-0215, Honningsvag, Noregi © mynd shipspotting, roar jensen, 9. mars 2012

06.07.2012 17:05

Lítið íslenskt flutningaskip sem bar hér nöfnin Björgvin og Oríon

Hér birti ég eina af þeim 11 myndum sem ég mun birta annað kvöld af skipi sem bar hér nöfnin Björgvin, í eigu Háteigs hf. í Garði og með heimahöfn í Garði og Orion í eigu Sjólastöðvarinnar í Hafnarfirði með heimahöfn í Bergen, Noregi og síðan sem Orion í eigu Kötlu Seafoods og þá með heimahöfn í Belize.

Á mynd þeirri sem ég birti nú af skut Orions má vel sjá upphleypta stafi með nafninu Björgvin og heimahöfn í Garði


             2566. Orion ex Björgvin, í Las Palmas, sjá má nafn og heimahöfn upphleypta fyrir neðan Orion- nafnið © mynd shipspotting, Knut Brandt, 16. des. 2006
                                         - sjá syrpuna annað kvöld -