Færslur: 2012 Júlí

15.07.2012 20:00

Bogga ST 55


      7321. Bogga ST 55, siglir út úr Hólmavíkurhöfn © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is 14. júlí 2012

15.07.2012 19:30

Hamar SH 224


               253. Hamar SH 224 © mynd Jón Páll Ásgeirsson, í júlí 2012

15.07.2012 19:00

Kokkálsvík


        Kokkálsvík, á Ströndum © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is  14. júlí 2012

15.07.2012 18:30

Keflavík VA 16 ex Keflavík GK 15


                 Keflavík VA 16 (Færeyjum) ex Keflavík GK 15 (Íslandi) © mynd Skipini í Vágum

15.07.2012 18:15

Ottó ex Íslenskur

Þessi togari hefur í mörg ár verið meira og minna viðloðandi Ísland, auk þess hann var á tímabili í eigu Íslendinga og bar m.a. nöfnin Ottó Birting SU 300 og Dalborg EA.

         

       Ottó, með heimahöfn í Rica ex 2237. Ottó Birting SU 300 og Dalborg EA,  hér í Rypefjord/Hammerfast © myndir vagaskip.dk
14. júlí 2012

15.07.2012 18:00

Á Svalbarða við Eyjafjörð

Þessi kirkja var upphaflega byggð á Svalbarði austan megin Eyjafjarðar árið 1846. Hana byggði Þorsteinn Daníelsson frá Skipalóni. (f. 1796 d. 1882)

                                        © mynd Svafar Gestsson, 13. júlí 2012

15.07.2012 17:30

Ægir að fara í Miðjarðarhafið


                      1066. Ægir, í slippnum í Reykjavík © mynd Emil Páll, 4. júlí 2012

Varðskipið Ægir hefur verið undanfarnar vikur í slippnum í Reykjavík, þar sem unnið er að reglubundnu eftirliti og viðhaldi á skipinu þar sem skipið er yfirfarið, öxuldregið, bolskoðað og málað. Mun skipið síðar í mánuðinum halda í Miðjarðarhafið þar sem Landhelgisgæslan mun fram á haust aðstoða Frontex, landamærastofnun Evrópusambandsins samkvæmt vef Landhelgisgæslunnar

 

15.07.2012 17:00

Risholmen N-65-BR

Hér kemur mynda af einum norskum sem Jón Páll Jakobsson, frá Bíldudal tók fyrir stuttu í Noregi, en þar bíður báturinn þess að verða sagaður í sundur með keðjusög


                    Risholmen N-65-BR © mynd Jón Páll Jakobsson, í júlí 2012

15.07.2012 16:00

Dettifoss   Dettifoss, á Kiel, Þýskalandi © myndir shipspotting, Dave van Sponsen, 6. júní 2012

15.07.2012 15:00

Nýr íslenskur skemmtibátur á heimleið

skipini.fo:

Íslendsk yatch á Vági
Fyrrapartin í gjár kom ein íslendsk yatch á Vág at bunkra olju. Bátin hava íslendingarnar keypt í Grikkalandi og vóru teir nú á veg til Íslands við bátinum.

Eftir stuttan steðg í Vági og olja varð fingin umborð, løgdu íslendingarnar leiðina víðari.

Kelda: Sudurras.fo
      Íslensk skemmtisnekkja á heimleið, frá Grikklandi, með viðkomu í Vági í Færeyjum til að taka olíu © myndir skipini.fo 14. júlí 2012

15.07.2012 14:00

Ragnar Emilsson og Máni II ÁR 7

Frá því í gær höfum við eins og oft áður, notið mynda sem Ragnar Emilsson, skipstjóri á Mána II ÁR 7, hefur tekið. Myndir Ragnars eru mjög skemmtilegar, enda mjög margar teknar út á sjó og þá frá sjónarhornum sem a.m.k. við landkrabbarnir sjáum ekki daglega. Ragnar er sjálfur með skipasíðu, sem er læst fyrir afritun mynda, en hleypir mér alltaf inn þegar nýjar myndir birtast hjá honum og fyrir það er ég honum afar þakklátur og nota því tækifærið að birta mynd af honum, svo og tvær myndir sem ég tók af bátnum sem hann stýrir, en þær tók ég í ágúst í fyrra.


    Ragnar Emilsson, skipstjóri og ljósmyndari
      © mynd af síðu Ragnars, ljósm. ókunnur

            1887. Máni II ÁR 7, í Sandgerðishöfn © myndir Emil Páll, 12. ágúst 2011

15.07.2012 13:00

Markús GR 6-373


                       Markús GR 6-373, í Reykjavík © mynd Ragnar Emils, 2012

15.07.2012 12:00

Bergey VE 544


                                                              2744. Bergey VE 544 © myndir Ragnar Emils, 2012

15.07.2012 11:00

Sandvík GK 707
                             6936. Sandvík GK 707 © myndir Ragnar Emils, 2012

15.07.2012 10:00

Julla


                                                Julla © mynd Ragnar Emils, 2012