Færslur: 2012 Júlí

10.07.2012 20:00

Strelets M-0269


     Strelers M-0269, í Honningsvag, Noregi © mynd shipspotting, roar jensen, 18. júní 2012

10.07.2012 19:43

Skemmtiferðaskipið Arcadia, Keflavíkin nyðri, Þórurnar og Blæjukambur


                             Skemmtiferðaskipið Arcadia var að koma út úr Eyjafirðinum


                                Þórurnar og Blæjukambur skörtuðu sínu fegursta í kvöldsólinni     


         Kvöldskuggarnir farnir að lauma sér niður í Keflavíkina  © myndir Svafar Gestsson, 10. júlí 2012

10.07.2012 19:09

Neptunus fyrir norðurlandi

Rannsóknarskipið Neptunus nálgast nú Akureyri, en áætlað er að komast þangað í kvöld. Hér eru fjórar myndir sem Svafar Gestsson afleysingavélstjóri tók núna áðan


           Það var kunnug sjón sem blasti við Svafari er hann fór upp í brú fyrir stundu


                                        Í norðri reis hin fallega Grímsey úr sæ


                                                Víknafjöll skörtuðu sínu fegursta


           Alltaf er jafn fallegt að horfa heim að Brettingstöðum og Jökulsá © myndir Svafar Gestsson, 10. júlí 2012

10.07.2012 19:00

Steinshlm N-153-SG


                 Steinshlm N-153-SG © mynd shipspotting,  frode adolfsen 16. júlí  1996

10.07.2012 18:00

Staurfjell F-155-M


                 Staurfjell F-155-M í Vadsö, Noregi © mynd shipspotting, frode adolfsen

10.07.2012 17:03

Slettholmen N-14-L


                  Slettholmen N-14-L © mynd shipspotting, frode adolfsen 1. júlí 1996

10.07.2012 16:01

Slettenberg


           Slettenberg í  Honningsvag. Noregi © mynd shipspotting,  roar Jensen 7. maí 2012

10.07.2012 15:33

Celebrithy Eclipse

Skemmtiferðaskipið Celebrity Eclipse lagðist að bryggju við Skarfabakka í hádeginu. Skipið er það stærsta sem kemur til landsins í sumar og er um 122 þúsund tonn, farþegar eru tæplega þrjúþúsund og í áhöfn eru rúmlega 1200 manns. Skipið er metið á litlar 750 milljónir dollara eða 96 milljarða kr. 

Til samanburðar eru stærstu skipin í íslenska flotanum Dettifoss og Goðafoss um 14 þúsund tonn. Skipið er um 314 m að lengd og 36 m að breidd og er stærsta skip sem hefur komið hingað til lands en það mun einnig koma við á Akureyri.

Þetta er sama skip og ég hef birt tvær myndir af í dag, sú fyrsta var er það sigldi fram hjá Eldey og síðan ein í mikilli fjarlægð er það var að nálgast Reykjavík


               Celebrithy Eclipse © mynd af mbl.is

10.07.2012 15:18

Discocerer á leið yfir Stakksfjörðinn

Skútan sem hafði í morgun viðkomu bæði í Njarðvik og síðar Keflavík, sést hér á leiðinni þvert yfir Stakksfjörðinn, núna áðan


           Discoverer, á leið þvert yfir Stakksfjörðinn © mynd Emil Páll, 10. júlí 2012

10.07.2012 15:00

Sjöbris M-46-HÖ                       Sjöbris M-46-HÖ © mynd shipspotting,  frode adolfsen 1. júlí 1991

10.07.2012 14:00

Silje Marie F-20-LB


        Silje Marie F-20-LB, Honningsvag, Noregi © mynd shipspotting,  roar Jensen 4. maí 2012

10.07.2012 13:00

Celebrity Eclipse, nálgast Reykjavík

Þessi mynd var tekin rétt fyrir kl. 12, af skipinu vera að nálgast Reykjavík, en samkvæmt Faxaflóahöfnum átti að að verða kl. 11.50 við Skarfabakka. Um er að ræða sama skip og var á myndinni sem Eyjólfur Vilbergsson tók af við Eldey í morgun, en sökum mikillar fjarlægðar myndast skipið fremur illa, en læt það samt koma með.


         Celebirty Eclipse, nálgast Reykjavík um kl. 12, mynd tekin frá efri byggðum Keflavíkur og því með miklum aðdrætti © mynd Emil Páll,  10. júlí 2012

10.07.2012 12:17

Kvikmyndastjörnurnar Stafnes KE og Þorsteinn

Eins og til stóð mættu við Gerðabryggju í Garði í morgun björgunarbáturinn Þorsteinn og Stafnes KE 130. Að vísu komu þeir seinna en ég hélt að til hefði staðið og stoppið þar var stutt, sennilega sökum veðurs en töluverður kaldi er á Stakksfirði og í Garðsjó vegna norðanáttarinnar. Fóru þeir fljótlega því inn eftir og komu aðeins við í Helguvík en fóru síðan þaðan inn til Keflavíkurhafnar og tók ég hér smá syrpu af þeim er þeir sigldu fyrir Keflavíkina rétt um kl. 12 á hádegi.
          964. Stafnes KE 130 og 7647. Þorsteinn út af Keflavíkinni um núna um 12 leitið © myndir Emil Páll, 10. júlí 2012

10.07.2012 12:02

Nystein NT-150-V


              Nystein NT-150-V © mynd shipspotting, frode adolfsen, 1. júlí 1992

10.07.2012 11:17

Skemmtiferðaskip við Eldey

Grindavik.is:


Þetta stóra og mikla skemmtiferðaskip, Celebrity ECLIPSE, fór fyrir Reykjanes í morgun.  Eyjólfur Vilbergsson ástríðuljósmyndari skellti sér vestur á Reykjanes og tók þessa skemmtilegu mynd af skipinu sigla fram hjá Eldey.