Færslur: 2012 Júlí

04.07.2012 08:00

Otur SI 100


             2471. Otur SI 100 © mynd FB síða SiglufjarðarSeigs, ljósm. Hreiðar Jóhannsson

04.07.2012 07:31

Árbakur í Grindavík

Ekki var það allskostar rétt bryggjuspjallið í Njarðvik sem ég sagði frá í gær varðandi togarann Árbak, því hann er samkvæmt AIS, þessa stundina að koma inn til Grindavíkur, en ekki Njarðvikur


                 2154. Árbakur EA 5, á Eyjafirði © mynd Hilmar Snorrason, í ágúst 2006

04.07.2012 07:18

Sótt 15 sjómílur á haf út

Að sögn Bjarna G. í Neskaupstað fór björgunarskipið Hafbjörg  úr höfn um kl 23.oo að ná í Von GK sem er vélarvana sirka 15 sjml Nna af Norðfjarðarhorni


                               2733. Von GK 113 © mynd Emil Páll, 20. mars 2011

04.07.2012 07:09

Fannar SK 11


                           2421. Fannar SK 11 © mynd FB síða SiglufjarðarSeigs

04.07.2012 00:00

Varðskipið Týr komið til Íslands eftir langa siglingu

Vefur Landhelgisgæslunnar

Tyr_a

Varðskipið Týr kom til hafnar í Reykjavík þann 22. júní síðastliðinn eftir 6000 sjómílna siglingu á 43 dögum frá Íslandi til Kanada, þar sem varðskipið sótti skipið Hebron Sea og dró það síðan yfir Atlantshafið til Grenå i Danmörku þar sem skipið var tekið til niðurrifs. Gekk ferðin nokkuð vel en þó hægði verulega á siglingunni þegar komið var út á Atlandshaf með skipið í togi. Blés þá norðaustan á móti skipunum langleiðina yfir hafið.  Gekk síðan heimferðin frá Danmörku ágætlega.

Hér eru myndir sem voru teknar af áhöfn Týs í ferðinni.

Hebron-Sea_2012-06-11-(12)
Talsvert tók í taugina á milli skipanna

Hebron-Sea_2012-06-11-(10)

Hebron-Sea_2012-06-11-(11)

Hebron-Sea_2012-06-11-(9)

Hebron-Sea_2012-06-11-(8)
Komið til hafnar í Danmörku

HebronSeaIMG_84891-(3)

Hebron-Sea_2012-06-11-(13)

Hebron-Sea_2012-06-11-(7)

HebronSeaIMG_84891-(4)

HebronSeaIMG_84891-(1)

03.07.2012 23:13

Fleiri myndir frá Grundfirsku kvöldkyrrðinni

Núna í kvöld birti ég nokkrar myndir sem Heiða Lára tók kvöld eitt af kyrrðinni í Grundarfirði og nú koma fleiri myndir teknar í sama tilefni og á sama tíma.
                         Kvöldkyrrðin Grundarfirði © myndir Heiða Lára, júní 2012

03.07.2012 23:00

Havstål


             Havstål, í Honningsvag, Noregi © mynd shipspotting, roar jensen, 19. febrúar 2012

03.07.2012 22:38

Árbakur á leið til Njarðvíkur með makríl?

Í bryggjuspalli í Njarðvíkurhöfn í kvöld kom fram að Árbakur EA 5, væri á leið þangað með fyrsta makrílinn á þessu sumri. Samkvæmt AIS, siglir hann nú á fullri ferð suður með landinu og var ný kominn fram hjá Eyjum núna fyrir stundu.


                 2154. Árbakur EA 5, á Eyjafirði © mynd Hilmar Snorrason, í ágúst 2006

03.07.2012 22:15

Kvöldkyrrðin Grundarfirði
                      Kvöldkyrrðin, Grundarfirði © myndir Heiða Lára í júní 2012

03.07.2012 22:00

Christina E


               Christina E, í Honningsvag, Noregi © mynd shipspotting, roar jensen, 18. mars 2012

03.07.2012 21:00

Bent Oskar N-20-MS


     Bent Oskar N-20-MS, í Honningsvag, Noregi © mynd shipspotting, roar jensen 4. apríl 2012

03.07.2012 20:00

Husby Senior M-130-AV


        Husby Senior M-130-AV, Honningsvag, Noregi © mynd shipspotting, roar jensen, 19. maí 2012

03.07.2012 19:00

Holmfoss


                      Holmfoss, í Honningsvag, Noregi © mynd roar jensen, 2. apríl 2012

03.07.2012 18:00

Annar Seiglubátur              Saga K  T-7-7, í Honningsvag, Noregi © mynd shipspotting, roar Jensen, 3. apríl 2012

03.07.2012 17:00

Seiglubátur frá því í maí sl.
                       Nýr bátur frá Seiglu © myndir Seigla ehf., í maí 2012