Færslur: 2012 Júlí
08.07.2012 19:00
Hvalveiðiskipið Germania
Hvalveiðiskipið Germania, við Fögrueyri, 1905 © mynd af síðu Óðins Magnasonar
Skrifað af Emil Páli
08.07.2012 18:30
Við hvalstöðina Fögrueyri við Fáskrúðsfjörð
Við hvalstöðin Fögrueyri við Fáskrúðsfjörð 1905 © mynd frá Óðni Magnasyni
Skrifað af Emil Páli
08.07.2012 18:00
Kínasölunni á Sægrími GK lokið
Þessi aðgerð sem kallast Kínasala og var framkvæmd á Sægrími GK, meðan hann var í slipp er lokið og samkvæmt vefsíðu Fiskistofu hefur hann nú verið skráður að nýju og nú í eigu Marons ehf. í Innri - Njarðvík.

2101. Sægrímur GK 525 © mynd Emil Páll, 19. maí 2010
2101. Sægrímur GK 525 © mynd Emil Páll, 19. maí 2010
Skrifað af Emil Páli
08.07.2012 17:00
Stærsti plastbátur sem skráður var á Íslandi
Jón Páll Jakobsson, í Noregi: Nóg vinna er framundan í Öyfisk en þetta er íslensk smíði smíðaður á
"Skagaströnd" Allavega er það skráð í mælingarbréfinu. Skrokkurinn er
franskur og vélin einnig svo þetta er teygjanlegt hvenær bátur er
íslenskur eða franskur allavega telja norsarnir að hann sé íslensk smíði
og við förum ekkert að breyta því.
Umræddur Öyfisk er bátur sá sem hér hét Þórir Jóhannsson GK og Útlaginn og hafði skipaskrárnúmeri 1860.

Öyfisk, er sá blái, en hann var í upphafi 1860. Þórir Jóhannsson GK og sá sem er utan á honum er Stormoygutt N-87-VV © mynd Jón Páll Jakobsson, í júlí 2012
Umræddur Öyfisk er bátur sá sem hér hét Þórir Jóhannsson GK og Útlaginn og hafði skipaskrárnúmeri 1860.
Öyfisk, er sá blái, en hann var í upphafi 1860. Þórir Jóhannsson GK og sá sem er utan á honum er Stormoygutt N-87-VV © mynd Jón Páll Jakobsson, í júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
08.07.2012 16:00
Jón Júlí BA 157
610. Jón Júlí BA 157 © myndir Niels Adolf Ársælsson
610. Jón Júlí BA 157 © mynd Snorrason
Skrifað af Emil Páli
08.07.2012 15:00
María Júlía BA 36, Jón Júlí BA 157 o.fl. í höfn
151. María Júlía BA 36, 610. Jón Júlí BA 157 o.fl. í höfn © mynd úr Flota Tálknfirðinga
Skrifað af Emil Páli
08.07.2012 13:00
Svafar, Siggi og Óli um borð í Neptune
Hér koma fjórar myndir frá Svafari Gestssyni, teknar á leið Neptune til Tromsö, úr Barentshafi.

Svafar Gestsson með strákunum frá Malasínu


Siggi skipstjóri

Óli stýrimaður

Siggi og Óli © myndir Svafar Gestsson, í júlí 2013
Svafar Gestsson með strákunum frá Malasínu
Siggi skipstjóri
Óli stýrimaður
Siggi og Óli © myndir Svafar Gestsson, í júlí 2013
Skrifað af Emil Páli
08.07.2012 11:00
Tvö Suðurnesjaskip í kvikmynd eftir helgi
Nú eftir helgi, sennilega á þriðjudagsmorgun hefst vinnsla á nýrri kvikmynd sem m.a. verður tekin upp við Gerðabryggju í Garði og þá um morgunin mun Stafnes KE 130 leggjast þar að. Þá er annað Suðurnesjaskip sem hugsanlega kemur einnig við sögu, en það hefur heimahöfn í Garði og er nokkuð stærra en Stafnesið.
Stafnesið hefur lítið sést á Suðurnesjum að undanförnu þar sem það hefur aðallega róið út frá Vestmannaeyjum, en er nú komið til Njarðvíkur að nýju, vegna þessa nýja verkefnis.

964. Stafnes KE 130, í Njarðvik, þegar það var nýlega búið að fá þetta nafn © mynd Emil Páll
Stafnesið hefur lítið sést á Suðurnesjum að undanförnu þar sem það hefur aðallega róið út frá Vestmannaeyjum, en er nú komið til Njarðvíkur að nýju, vegna þessa nýja verkefnis.
964. Stafnes KE 130, í Njarðvik, þegar það var nýlega búið að fá þetta nafn © mynd Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
08.07.2012 10:00
Kiddi Lár GK skorinn
Hér koma fimm myndir frá því þegar framkvæmdir hófust hjá SiglufjarðarSeig varðandi Kidda Lár GK 501 og sést þarna þegar búið er að skera bátinn






2704. Kiddi Lár GK 501, er breytingar voru ný hafnar á Siglufirði © myndir SiglufjarðarSeigur 2012
Af Facebook:
Guðni Ölversson Skemmtilegar myndir þetta.
2704. Kiddi Lár GK 501, er breytingar voru ný hafnar á Siglufirði © myndir SiglufjarðarSeigur 2012
Af Facebook:
Guðni Ölversson Skemmtilegar myndir þetta.
Skrifað af Emil Páli
08.07.2012 09:00
Alesund GG 193 ex Mummi NK, ex Guðbjörg GK ex Sigurbára VE
Þessi bátur var gerður hérlendis út undir þessum þremur nöfnum og síðan seldur til Noregs og þaðan fór hann svo til Svíþjóðar, en hef grun um að hann sé kominn aftur til Noregs.

Alesund GG 193 ex 2149. Mummi NK 2 ex Guðbjörg GK 517 ex Sigurbára VE 249 © mynd WorldFiskeryToday og eins á Nort-Sea-Ship.dk
Alesund GG 193 ex 2149. Mummi NK 2 ex Guðbjörg GK 517 ex Sigurbára VE 249 © mynd WorldFiskeryToday og eins á Nort-Sea-Ship.dk
Skrifað af Emil Páli
08.07.2012 08:09
Thor Supporter ex ísl. sem Orion II
Þessi dráttarbátur var í nokkurn tíma hér á landi sem Orion II, en síðan seldur til Noregs og þaðan eftir smá tíma til Færeyja, þó hann sé skráður annarsstaðar.

Thor supporter ex 2059. Orion II, í Vigó © mynd shipspotting Miquel Tárrago, 29. júlí 2010

Thor Supporter ex Orion II © mynd Regin Torkeilson, 2009

Thor Supporter ex 2059. Orion II © mynd MarineTraffic
Thor supporter ex 2059. Orion II, í Vigó © mynd shipspotting Miquel Tárrago, 29. júlí 2010
Thor Supporter ex Orion II © mynd Regin Torkeilson, 2009
Thor Supporter ex 2059. Orion II © mynd MarineTraffic
Skrifað af Emil Páli
08.07.2012 00:00
Þetta litla flutningaskip var í eigu íslendinga undir nöfnunum Björgvin og Orion
Hér er lítið flutningaskip sem upphaflega var keypt hingað til lands til fiskflutninga milli Íslands, Færeyja og Skotlands. Þau áform gengu ekki upp og útgerðin varð stutt. Skipinu var lagt í Njarðvikurhöfn 9. ágúst 2004 og var þar til síðari hluta jan. 2005 að skipið var tekið upp í Njarðvikurslipp vegna sölunna til annars innlents fyrirtækis en hafði þó verið flaggað til Noregs aðeins nokkra mánaða gamalt og síðan selt þriðja innlenda fyrirtækinu og þá var það skráð í Belize.
Sagan er í stuttu máli þessi að það var smíðað í Noregi 1978 og fékk þá nafnið Ringvoll, 1974 fékk það nafni Lars Hagerup og í nóvember 2002 kaupir fiskverkunin Háteigur ehf. í Garði skipið og skráir það sem 2566. Björgvin með heimahöfn í Garði. Í apríl 2003 var heimahöfnin flutt til Bergen í Noregi. Sjólastöðin í Hafnarfirði keypti síðan skipið í janúar 2005 og skráði áfram í Bergen í Noregi, Þá fékk það nafnið Orion og á árinu 2007 var skráður eigandi Katla Seafood ehf., og skipið skrá í Belize. Þar er það enn skráð en hefur verið selt að nýju.

Lars Hagerup © mynd shipspotting, frode adolfsen, 1. júlí 1995

Lars Hagerup © mynd shipspotting, Aage, 1997

Orion © mynd shipspotting, Marius Esman, 16. des. 2005

Orion © mynd shipspotting, Luis G. Herrera, 12. jan. 2006

Orion © mynd shipspotting, Knut Brandt, 16. des. 2006

Orion, með heimahöfn í Belize og hér má lesa fyrir neðan Orion nafnið Björgvin og enn neðar Garður © mynd shipspotting, Knut Brant, 16. des. 2006

Orion © mynd shipspotting, Angel Luis Godar Moreira, í júní 2007

Orion © mynd shipspotting, Luis G. Herrera, 21. júlí 2007

Orion © mynd shipspotting, Angel Luis Godar Moreira, 2. nóv. 2007

Orion © mynd shipspotting, Angel Luis Godar Moreira, 2. nóv. 2007

Orion © mynd shipspotting, Juaqvin Ojede
Sagan er í stuttu máli þessi að það var smíðað í Noregi 1978 og fékk þá nafnið Ringvoll, 1974 fékk það nafni Lars Hagerup og í nóvember 2002 kaupir fiskverkunin Háteigur ehf. í Garði skipið og skráir það sem 2566. Björgvin með heimahöfn í Garði. Í apríl 2003 var heimahöfnin flutt til Bergen í Noregi. Sjólastöðin í Hafnarfirði keypti síðan skipið í janúar 2005 og skráði áfram í Bergen í Noregi, Þá fékk það nafnið Orion og á árinu 2007 var skráður eigandi Katla Seafood ehf., og skipið skrá í Belize. Þar er það enn skráð en hefur verið selt að nýju.
Lars Hagerup © mynd shipspotting, frode adolfsen, 1. júlí 1995
Lars Hagerup © mynd shipspotting, Aage, 1997
Orion © mynd shipspotting, Marius Esman, 16. des. 2005
Orion © mynd shipspotting, Luis G. Herrera, 12. jan. 2006
Orion © mynd shipspotting, Knut Brandt, 16. des. 2006
Orion, með heimahöfn í Belize og hér má lesa fyrir neðan Orion nafnið Björgvin og enn neðar Garður © mynd shipspotting, Knut Brant, 16. des. 2006
Orion © mynd shipspotting, Angel Luis Godar Moreira, í júní 2007
Orion © mynd shipspotting, Luis G. Herrera, 21. júlí 2007
Orion © mynd shipspotting, Angel Luis Godar Moreira, 2. nóv. 2007
Orion © mynd shipspotting, Angel Luis Godar Moreira, 2. nóv. 2007
Orion © mynd shipspotting, Juaqvin Ojede
Skrifað af Emil Páli
07.07.2012 23:00
Bíldsey SH 65 og Oddur á Nesi SI 76
2704. Bíldsey SH 65 og 2799. Oddur á Nesi SI 76, Siglufirði © mynd SiglufjarðarSeigur, Hreiðar Jóhannsson
Skrifað af Emil Páli
