Færslur: 2012 Júlí
23.07.2012 09:00
Páll Pálsson ÍS 102
1274. Páll Pállson ÍS 102, í slippnum í Reykjavík © myndir Faxagengið, faxire9.123.is 21. júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
23.07.2012 08:00
Bíldsey SH 65, í Neskaupstað í gær
2704. Bíldsey SH 65, í Neskaupstað í gær © mynd Bjarni G., 22. júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
23.07.2012 07:00
Ásgrímur Halldórsson SF 250
2780. Ásgrímur Halldórsson SF 250, í Vestmannaeyjum í gær © mynd Heiðar Baldursson, 22. júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
23.07.2012 06:44
Guðmundur VE 29 og Huginn VE 55
2600. Guðmundur VE 29 (t.v) og 2411. Huginn VE 55 (t.h.) láta reka fyrir utan Eiði í Vestmannaeyjum í gær © mynd Heiðar Baldursson, 22. júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
23.07.2012 00:00
Æskustöðvarnar úr fjörunni
Eins og ég sagði frá á laugardag myndu birtast hér nokkrar myndir sem tengjast æskustöðvum Svafars Gestssonar á Akureyri. Hér koma átta myndir og þar sem margir eru ekki með Facebook, birti ég frásögn hans með myndum í stórum dráttum en vísa að öðru leiti á Facebooksíðu hans.

Eyjafjörður

Þetta grenitré er jafngamalt mér, gróðursett á lóð afa míns
og ömmu, Ólafs Sölvasonar og Helgu Frímannsdóttur. Það er
aðeins stærðar og þroskamunur á okkur. Tréinu því arna fylgist
ég með á hverju ári
Þennan stíg gekk ég oft ásamt afa og ömmu. Blessuð sé minning þeirra.

Í þessu húsi í fjörunni átti Kiddi vinur minn heima
Það er haldið í gamlar hefðir í Fjörunni. Þennann aldna GAZ rakst ég á á ferð minni um gamlar slóðir í fjörunni (Aðalstræti) þar sem afi og amma áttu heima innst í fjörunni rétt norðan við Sibbukofa.
Í þessum kjallara sem var undir gamla húsinu Aðalstræti 76 geymdi afi minn súrsaða lundabagga, svið, hangiframparta, reyt læri ekta íslenskan mat. Svo skaust maður fyrir ömmu mína blessaða í Höpner með 3 L mjólkurbrúsa og fékk miða og svo á endanum kom röðin að mér litlum og persvislegum og ég sagði 3l af mjólk fyrir ömmu minn og afa og var afgreiddur snimmhendis.

Þessi mynd vekur upp gamlar minningar

Miðnætursól við Eyjafjörð
© myndir og myndatextar: Svafar Gestsson, í júlí 2012
Eyjafjörður
Þetta grenitré er jafngamalt mér, gróðursett á lóð afa míns
og ömmu, Ólafs Sölvasonar og Helgu Frímannsdóttur. Það er
aðeins stærðar og þroskamunur á okkur. Tréinu því arna fylgist
ég með á hverju ári
Þennan stíg gekk ég oft ásamt afa og ömmu. Blessuð sé minning þeirra.
Í þessu húsi í fjörunni átti Kiddi vinur minn heima
Það er haldið í gamlar hefðir í Fjörunni. Þennann aldna GAZ rakst ég á á ferð minni um gamlar slóðir í fjörunni (Aðalstræti) þar sem afi og amma áttu heima innst í fjörunni rétt norðan við Sibbukofa.
Í þessum kjallara sem var undir gamla húsinu Aðalstræti 76 geymdi afi minn súrsaða lundabagga, svið, hangiframparta, reyt læri ekta íslenskan mat. Svo skaust maður fyrir ömmu mína blessaða í Höpner með 3 L mjólkurbrúsa og fékk miða og svo á endanum kom röðin að mér litlum og persvislegum og ég sagði 3l af mjólk fyrir ömmu minn og afa og var afgreiddur snimmhendis.
Þessi mynd vekur upp gamlar minningar
Miðnætursól við Eyjafjörð
© myndir og myndatextar: Svafar Gestsson, í júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
22.07.2012 23:00
Færoy
Færoy, í Reykjavík © mynd Faxagengið, faxire9.123.is 21. júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
22.07.2012 22:00
Öynes N-7-V
Öynes N-7-V, í Svolvær, Noregi © mynd shipspotting, frode adolfsen, 18. júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
22.07.2012 21:00
Virxe de Mar
Virxe de Mar © mynd shipspotting, Robalisa, 21. júní 2012
Skrifað af Emil Páli
22.07.2012 20:29
Frio Chikuma, í Neskaupstað í dag
Hér sjáum við myndir sem Bjarni Guðmundsson, tók í dag í Neskaupstað af flutningaskipinu Frio Chikuma og á einni þeirra sjást einnig Börkur NK, Vilhelm Þorsteinsson EA og Beitir NK

Frio Chikuma, 2827. Börkur NK 122, 2410. Vilhelm Þorsteinsson EA 11 og 2730. Beitir NK 123


Frio Chikuma, Neskaupstað í dag © myndir Bjarni G., 22. júlí 2012
Frio Chikuma, 2827. Börkur NK 122, 2410. Vilhelm Þorsteinsson EA 11 og 2730. Beitir NK 123
Frio Chikuma, Neskaupstað í dag © myndir Bjarni G., 22. júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
22.07.2012 20:00
Stattfjord N-1-ME
Stattfjord N-1-ME í Bode, Noregi © mynd shipspotting, Moolen 2. júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
22.07.2012 19:10
MSC Lirica - lengsta skemmtiferðaskip sem komið hefur til Ísafjarðar
Í dag kom til Ísafjarðar skemmtiferðaskipið MSC LIRICA, sem er 253 metra langt og er það lengsta skipið sem komið hefur þangað

MSC Lirica, í Lerwich © mynd MarineTraffic, Ian Leask, 18. júli 2012

MSC Lireca, í Göteborg © mynd Marine Traffic, Bo Randstedt
MSC Lirica, í Lerwich © mynd MarineTraffic, Ian Leask, 18. júli 2012
MSC Lireca, í Göteborg © mynd Marine Traffic, Bo Randstedt
Skrifað af Emil Páli
22.07.2012 19:00
Silver Bay N-95-B
Silver Bay N-95-B, í nágrenni Bodo, Noregi © mynd shipspotting, Moolen 2. júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
22.07.2012 18:00
Senior N-200-B
Senior N-200-B, í Bodo, Noregi © mynd shipspotting, Moolen 2. júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
22.07.2012 17:15
Silver Ocean, að taka frosinn makríl í Eyjum
Silver Ocean, að taka frosinn makríl í Vestmannaeyjum í dag © mynd Heiðar Baldursson, 22. júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
