Færslur: 2011 Október
13.10.2011 20:00
Khomas - upphaflega Aðalvík KE 95
Khomas, upphaflega 1346. Aðalvík KE 95 © mynd Shipspotting, Carlos Otera Cidras, 24. júní 2011
Skrifað af Emil Páli
13.10.2011 19:10
Kópur BA 175
1063. Kópur BA 175, á Tálknafirði © mynd Shipspotting, Mummi 2010
Skrifað af Emil Páli
13.10.2011 18:00
Delta HF 23 / Quo Vadis HF 23 ex ex Örn KE 13
Þetta skip var lengi gert út hérlendis og bar lengst af nafnið Örn KE 13. Enn er skipið skráð hérlendis, þ.e. í Hafnarfirði, en gert út frá Las Palmas á Kanarýeyjum og skipti um nafn á síðasta ári, en þó áfram sama nr. HF 23,

1012. Delta HF 23, í Las Palmas © mynd Shipspotting, Charran, 19. júlí 2011

1012. Ouo Vadis HF 23, í Las Palmas © mynd Shipspotting, Angel Luis Godar Moreira, 2. nóv. 2007

1012. Quo Vadis HF 23, í Las Palmas © mynd Shipspotting, Patalavaca, 9. nóv. 2006
1012. Delta HF 23, í Las Palmas © mynd Shipspotting, Charran, 19. júlí 2011
1012. Ouo Vadis HF 23, í Las Palmas © mynd Shipspotting, Angel Luis Godar Moreira, 2. nóv. 2007
1012. Quo Vadis HF 23, í Las Palmas © mynd Shipspotting, Patalavaca, 9. nóv. 2006
Skrifað af Emil Páli
13.10.2011 17:00
Jón Júlí BA 157
610. Jón Júlí BA 157, á Tálknafirði © mynd Shipspotting, Mummi 2010
Skrifað af Emil Páli
13.10.2011 16:00
Haukur GK 134
1378. Haukur GK 134 © mynd frode Adolfsen, 1. mars 1993
Skrifað af Emil Páli
13.10.2011 15:00
Hornsund ex 1285. Bergvík KE 22
Hornsund ex 1285. Bergvík KE 22, í Tromsö © mynd Shipspotting, Frode Adolfsen, 1. apríl 2002
Skrifað af Emil Páli
13.10.2011 14:10
Trausti EA 98
396. Trausti EA 98, á Akureyri © mynd Shipspotting, John Grace, 20. sept. 2011
Skrifað af Emil Páli
13.10.2011 13:00
Knörrinn, Bjössi Sör og Hildur
306. Knörrinn, 1417. Bjössi Sör og 1354. Hildur, á Húsavík © mynd Shipspotting, John Crace, 19. sept. 2011
Skrifað af Emil Páli
13.10.2011 12:00
Garðar
260. Garðar, á Húsavík © mynd Shipspotting, John Grace, 19. sept. 2011
Skrifað af Emil Páli
13.10.2011 11:00
Óðinn
Skrifað af Emil Páli
13.10.2011 10:00
Nýi Þór: Myndasyrpa tekin innanborðs og ýmsar upplýsingar - á miðnætti
Á miðnætti birti ég skemmtilega myndasyrpu sem Heiðar Kristinsson, skipaskoðunarmaður hjá Siglingastofnun tók um borð í nýja varðskipinu Þór, áður en það hélt frá Chile, en sem kunnugt er þá styttist í komu þess heim, en það á að koma til Vestmannaeyja 26. okt. nk.
Í leiðinni birti ég ýmsar upplýsingar fyrir skipaáhugamenn varðandi skipið. - Allt um þetta á miðnætti, en hér birti ég þó tvær af myndum þeim sem ég birti á miðnætti.


Tvær úr 2769. Þór - meira á miðnætti © myndir Heiðar Kristinsson, skipaskoðunarmaður
Í leiðinni birti ég ýmsar upplýsingar fyrir skipaáhugamenn varðandi skipið. - Allt um þetta á miðnætti, en hér birti ég þó tvær af myndum þeim sem ég birti á miðnætti.
Tvær úr 2769. Þór - meira á miðnætti © myndir Heiðar Kristinsson, skipaskoðunarmaður
Skrifað af Emil Páli
13.10.2011 09:00
Sigurður Ólafsson SF 44
173. Sigurður Ólafsson SF 44, á Höfn © mynd Shipspotting, John Crace, 16. sept. 2011
Skrifað af Emil Páli
13.10.2011 08:05
Hera ÞH 60
67, Hera ÞH 60, á Húsavík © mynd Shipspotting, John Crace, 19. sept. 2011
Skrifað af Emil Páli
13.10.2011 00:00
Reykhólaskip í höfn og á þurru landi










© myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is, 9. okt. 2011
Skrifað af Emil Páli
12.10.2011 22:45
Tveir gamlir öðlingar - sem eru búnir að færa mikið í þjóðarbúið
Þorgrímur Aðalgeirsson sendi mér þessar myndir og þessa hugrenningu: Hér eru tveir gamlir öðlingar, sem eru búnir að færa mikið í þjóðarbúið. Þarna hefur orðið breyting á systruskipum, sem gaman er að spá í.

1279. Brettingur NS 50

1279. Brettingur NS 50 og 1278. Bjartur NK 121

1279. Brettingur NS 50 og 1278. Bjartur NK 121 © myndir Þorgrímur Aðalgeirsson
1279. Brettingur NS 50
1279. Brettingur NS 50 og 1278. Bjartur NK 121
1279. Brettingur NS 50 og 1278. Bjartur NK 121 © myndir Þorgrímur Aðalgeirsson
Skrifað af Emil Páli
