13.10.2011 10:00

Nýi Þór: Myndasyrpa tekin innanborðs og ýmsar upplýsingar - á miðnætti

Á miðnætti birti ég skemmtilega myndasyrpu sem Heiðar Kristinsson, skipaskoðunarmaður hjá Siglingastofnun tók um borð í nýja varðskipinu Þór, áður en það hélt frá Chile, en sem kunnugt er þá styttist í komu þess heim, en það á að koma til Vestmannaeyja 26. okt. nk.
Í leiðinni birti ég ýmsar upplýsingar fyrir skipaáhugamenn varðandi skipið. - Allt um þetta á miðnætti, en hér birti ég þó tvær af myndum þeim sem ég birti á miðnætti.
       Tvær  úr 2769. Þór - meira á miðnætti © myndir Heiðar Kristinsson, skipaskoðunarmaður