Færslur: 2011 Október
01.11.2011 00:00
Þorlákur ÍS 15 / Þorlákur Helgi ÁR 11 / Búðanes GK 101 / Sigurvon ST 54
Einn af hinum dæmigerðu 60 tonna eikarbátum sem komu á árunum 1950-1960 og þessi lifði í rétt rúm 30 ár, en þá strandaði hann nálægt heimabæ sínum sem hann hafði haft í um 2 ár og þrátt fyrir að hafa náðst út var hann dæmdur ónýtur.

922. Þorlákur ÍS 15 © mynd Snorri Snorrason

922. Þorlákur ÍS 15 © mynd Snorrason

922. Þorlákur Helgi ÁR 11, með 414. Fjalar ÁR á síðunni, að koma inn til Þorlákshafnar, á vetrarvertíð 1966 © mynd Emil Ragnarsson

922, Þorlákur Helgi ÁR 11 © mynd Emil Ragnarsson

922. Þorlákur Helgi ÁR 11 © mynd Snorrason

922. Þorlákur Helgi ÁR 11 © mynd Snorrason

922. Þorlákur Helgi ÁR 11 (þessi hvíti) og Friðrik Sigurðsson ÁR 17 © mynd Emil Ragnarsson

922. Þorlákur Helgi ÁR 11 ( fyrir miðju) © mynd Emil Ragnarsson

922. Búðanes GK 101 © mynd Snorrason

922. Búðanes GK 101, í Njarðvíkurslipp © mynd Emil Páll, einhvern tímann á árunum 1981 - 1984

922. Sigurvon ST 54 © mynd Þorgeir Baldursson

922. Sigurvon ST 54, á strandstað © úrklippa úr blaði, ljósm.: ókunnur, mynd í eigu Emils Páls
Smíðaður í Frederikssund, Danmörku 1957.
Strandaði í Viðlagavík í Vestmannaeyjum 8. nóv. 1988. Náðist á flot og var dreginn til hafnar í Vestmanneyjum, en talinn ónýtur og tekinn af skrá 4. sept. 1989.
Nöfn: Þorlákur ÍS 15, Þorlákur ÍS 12, Þorlákur Helgi ÁR 11, Búðanes GK 101, Sigurbára VE 249 og Sigurvon ST 54.
922. Þorlákur ÍS 15 © mynd Snorri Snorrason
922. Þorlákur ÍS 15 © mynd Snorrason
922. Þorlákur Helgi ÁR 11, með 414. Fjalar ÁR á síðunni, að koma inn til Þorlákshafnar, á vetrarvertíð 1966 © mynd Emil Ragnarsson
922, Þorlákur Helgi ÁR 11 © mynd Emil Ragnarsson
922. Þorlákur Helgi ÁR 11 © mynd Snorrason
922. Þorlákur Helgi ÁR 11 © mynd Snorrason
922. Þorlákur Helgi ÁR 11 (þessi hvíti) og Friðrik Sigurðsson ÁR 17 © mynd Emil Ragnarsson
922. Þorlákur Helgi ÁR 11 ( fyrir miðju) © mynd Emil Ragnarsson
922. Búðanes GK 101 © mynd Snorrason
922. Búðanes GK 101, í Njarðvíkurslipp © mynd Emil Páll, einhvern tímann á árunum 1981 - 1984
922. Sigurvon ST 54 © mynd Þorgeir Baldursson
922. Sigurvon ST 54, á strandstað © úrklippa úr blaði, ljósm.: ókunnur, mynd í eigu Emils Páls
Smíðaður í Frederikssund, Danmörku 1957.
Strandaði í Viðlagavík í Vestmannaeyjum 8. nóv. 1988. Náðist á flot og var dreginn til hafnar í Vestmanneyjum, en talinn ónýtur og tekinn af skrá 4. sept. 1989.
Nöfn: Þorlákur ÍS 15, Þorlákur ÍS 12, Þorlákur Helgi ÁR 11, Búðanes GK 101, Sigurbára VE 249 og Sigurvon ST 54.
Skrifað af Emil Páli
31.10.2011 23:30
Fru Nielsen SG 120
Fru Nielsen SG 120 © mynd shipspotting, Arne Jurgens, 3. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
31.10.2011 23:20
Toftöysund H-202-B
Toftöysund H-202-B © mynd shipspotting, frode adolfsen, 1. okt. 1998
Skrifað af Emil Páli
31.10.2011 23:10
Brennholm
Brennholm © mynd shipspotting, frode adolfsen, 1. okt. 2004
Skrifað af Emil Páli
31.10.2011 22:44
Garðar H-11-AV
Garðar H-11-AV © mynd shipspotting, Ulf Kornfeld, 29. mars 2011
Skrifað af Emil Páli
31.10.2011 21:00
Skude R-12-K og Skude R-147-K
Skude R-12-K, í Karmsund, Noregi © mynd shipspotting, mack1000
Skude R-147-K, í Svolvær, Noregi © mynd shipspotting. frode adolfsen 4. okt. 2001
Skrifað af Emil Páli
31.10.2011 20:00
RK 104
RK 194, í Rjeka í Croatiu © mynd shipspotting, Dregec, 29. okt. 2011
Skrifað af Emil Páli
31.10.2011 19:30
Haförn ÞH 26 - nú ÁSI ÞH 3
1414. Haförn Þh 26, nú Ási ÞH 3 © mynd Snorrason
Skrifað af Emil Páli
31.10.2011 19:00
Sea Hunter
Sea Hunter, í Honningsvar, Noregi © mynd shipspotting, roar jensen24. sept. 2011
Skrifað af Emil Páli
31.10.2011 18:00
Newfoundland Lynz í Reykjavík
Newfoundland Lynz, í Reykjavík 4. okt. 2011 © mynd Trawler History
Skip þetta tengist Vísir hf. í Grindavík
Skrifað af Emil Páli
