01.11.2011 00:00

Þorlákur ÍS 15 / Þorlákur Helgi ÁR 11 / Búðanes GK 101 / Sigurvon ST 54

Einn af hinum dæmigerðu 60 tonna eikarbátum sem komu á árunum 1950-1960 og þessi lifði í rétt rúm 30 ár, en þá strandaði hann nálægt heimabæ sínum sem hann hafði haft í um 2 ár og þrátt fyrir að hafa náðst út var hann dæmdur ónýtur.


                                    922. Þorlákur ÍS 15 © mynd Snorri Snorrason


                 922. Þorlákur ÍS 15 © mynd Snorrason


       922. Þorlákur Helgi ÁR 11, með 414. Fjalar ÁR á síðunni, að koma inn til Þorlákshafnar, á vetrarvertíð 1966 © mynd Emil Ragnarsson


                       922, Þorlákur Helgi ÁR 11 © mynd Emil Ragnarsson


                  922. Þorlákur Helgi ÁR 11 © mynd Snorrason


                922. Þorlákur Helgi ÁR 11 © mynd Snorrason


       922. Þorlákur Helgi ÁR 11 (þessi hvíti) og Friðrik Sigurðsson ÁR 17 © mynd Emil Ragnarsson


                   922. Þorlákur Helgi ÁR 11 ( fyrir miðju) © mynd Emil Ragnarsson


                        922. Búðanes GK 101 © mynd Snorrason


       922. Búðanes GK 101, í Njarðvíkurslipp © mynd Emil Páll, einhvern tímann á árunum 1981 - 1984


                             922. Sigurvon ST 54 © mynd Þorgeir Baldursson          922. Sigurvon ST 54, á strandstað © úrklippa úr blaði, ljósm.: ókunnur, mynd í eigu Emils Páls

Smíðaður í Frederikssund, Danmörku 1957.

Strandaði í Viðlagavík í Vestmannaeyjum 8. nóv. 1988. Náðist á flot og var dreginn til hafnar í Vestmanneyjum, en talinn ónýtur og tekinn af skrá 4. sept.  1989.

Nöfn: Þorlákur ÍS 15, Þorlákur ÍS 12, Þorlákur Helgi ÁR 11, Búðanes GK 101, Sigurbára VE 249 og Sigurvon ST 54.