Færslur: 2011 September
22.09.2011 14:49
Suðureyri og sundunum við Ísafjörð
2490. Mummi ÍS 525, 7386. Margrét ÍS 202, 2064. Gola ÍS 102, 7116. Blikanes ÍS 51 og bak við mymma er 2544. Berta G. ÍS 25, á Suðureyri
7414. Golan ÍS 25, á Suðureyri
1013. Halli Eggerts ÍS 197, siglir út sundin á Ísafirði. Myndin tekin í fjaska þainng að það lítur út eins og hann sé að ryðjast yfir Tangann á Ísafirði.
© myndir Sigurbrandur, síðla árs 2006
Skrifað af Emil Páli
22.09.2011 12:10
Vestur á fjörðum, síðla árs 2006
Sigurbrandur sendi mér þrjár syrpur sem hann fann í fórum sínum, birti ég hér þá fyrstu, en hinar koma síðar í dag. Þessi er tekin vestur á fjörðum síðla árs 2006


6900. Logi, Sómi 800

5964. Stapinn ÍS 101, nú Hólmfríður SH 555 © myndir vestan af fjörðum síðla árs 2006, Sigurbrandur
6900. Logi, Sómi 800
5964. Stapinn ÍS 101, nú Hólmfríður SH 555 © myndir vestan af fjörðum síðla árs 2006, Sigurbrandur
Skrifað af Emil Páli
22.09.2011 12:00
Knarranes KE 399
1251. Knarranes KE 399 © mynd Emil Páll, fyrir einhverjum tugum ára
Skrifað af Emil Páli
22.09.2011 10:51
Keilir RE 37
1615. Keilir RE 37, í Njarðvik © mynd Emil Páll, fyrir tugum ára
Skrifað af Emil Páli
22.09.2011 10:07
17. mesta fiskveiðiþjóðin
mbl.is
Ísland er sautjánda umsvifamesta fiskveiðiþjóð heims með 2% af heildarafla. Sjávarafurðir eru um 39% af heildarvirði útflutningsvara landsins en um 25% af heildarvirði útflutnings og þjónustu. Samanlagt virði útfluttra sjávarafurða var 220 milljarðar króna á síðasta ári.
Skrifað af Emil Páli
22.09.2011 10:00
Dalaröst GK 150
1639. Dalaröst GK 150, í Keflavík © mynd Emil Páll, 2009
Skrifað af Emil Páli
22.09.2011 09:06
Lilli lár GK 413
890. Lilli Lár GK 413, í Sandgerði fyrir einhverjum áratugum © mynd Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
22.09.2011 08:55
Tjaldanes og Gerður
Þessi mynd var tekin þegar verið var að setja olíu af Gerði yfir í Tjaldanesið, áður en það fór í pottinn.

124. Tjaldanes GK 525 og 1125. Gerður ÞH 110 í Njarðvíkurslipp fyrir nokkrum árum, en þarna er verið að dæla olíu af Gerði yfir í Tjaldanesið og síðan sigldi Tjaldanesið í pottinn © mynd Emil Páll
124. Tjaldanes GK 525 og 1125. Gerður ÞH 110 í Njarðvíkurslipp fyrir nokkrum árum, en þarna er verið að dæla olíu af Gerði yfir í Tjaldanesið og síðan sigldi Tjaldanesið í pottinn © mynd Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
22.09.2011 00:00
Sigrún AK 71 / Sigurbjörg KE 98 / Sigurbjörg KE 14 / Sigrún KE 14
Báturinn lenti í miklum hrakningum og síðar meir tók báturinn völdin af mönnunum þegar átti að sökkva henni og fór aðra leið, allt um það fyrir neðan myndirnar.

740. Sigrún AK 71, ný © mynd í eigu Ljósmyndasafns Akraness

740. Sigrún AK 71, eftir hrakningana 1952 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Akraness

740. Sigrún AK 71, 1952 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Akraness

740. Sigrún AK 71 © mynd Snorrason

740. Sigurbjörg KE 98 © mynd Snorrason

740. Sigurbjörg KE 14. í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 1977

740. Sigrún KE 14, í Dráttarbraut Keflavíkur © mynd í eigu Ljósmyndasafns Akraness
Sigrún AK 71 lenti í miklum hrakningum á norðaverðum Faxaflóa 4. - 5. janúar 1952 ( sjá Víking bls. 11, 1. - 2. tbl. 1952).
Úrelding 3. nóv. 1986. Þegar átti að farga bátnum fóru menn með hann norður fyrir Rit og opnuðu þeir ventla en vegna veðurs vildu þeir ekki hanga yfir honum meðan hann færi niður. Endalok bátsins hafði verið fyrirséð og því var hann skilinn eftir sökkvandi á reki.
Versnandi veður mun hinsvegar hafa valdið því að sú gamla rak upp, fyrr en varði og brotnaði þar í spón. Það mun svo hafa verið ærinn starfi hjá Landhelgisgæslunni, ásamt fleirum að hirða stórviði úr bátnum á reki um allan sjó.
Nöfn: Sigrún AK 71, Sigurbjörg KE 98, Sigurbjörg KE 14 og Sigrún KE 14
740. Sigrún AK 71, ný © mynd í eigu Ljósmyndasafns Akraness
740. Sigrún AK 71, eftir hrakningana 1952 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Akraness
740. Sigrún AK 71, 1952 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Akraness
740. Sigrún AK 71 © mynd Snorrason
740. Sigurbjörg KE 98 © mynd Snorrason
740. Sigurbjörg KE 14. í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 1977
740. Sigrún KE 14, í Dráttarbraut Keflavíkur © mynd í eigu Ljósmyndasafns Akraness
Sigrún AK 71 lenti í miklum hrakningum á norðaverðum Faxaflóa 4. - 5. janúar 1952 ( sjá Víking bls. 11, 1. - 2. tbl. 1952).
Úrelding 3. nóv. 1986. Þegar átti að farga bátnum fóru menn með hann norður fyrir Rit og opnuðu þeir ventla en vegna veðurs vildu þeir ekki hanga yfir honum meðan hann færi niður. Endalok bátsins hafði verið fyrirséð og því var hann skilinn eftir sökkvandi á reki.
Versnandi veður mun hinsvegar hafa valdið því að sú gamla rak upp, fyrr en varði og brotnaði þar í spón. Það mun svo hafa verið ærinn starfi hjá Landhelgisgæslunni, ásamt fleirum að hirða stórviði úr bátnum á reki um allan sjó.
Nöfn: Sigrún AK 71, Sigurbjörg KE 98, Sigurbjörg KE 14 og Sigrún KE 14
Skrifað af Emil Páli
21.09.2011 23:10
Sjávarútvegssýningin hefst á morgun
Hér birti ég þrjár myndir sem teknar voru á Sjávarútvegssýningunni 2. til 4. október 2008, En við Þorgeir sem þá vorum saman með síðu tókum mikinn fjölda mynda og sýndum frá sýningunni. Tvær myndanna sem ég sýni nú er svona til gamans um óvænta þætti sem þar voru, en þriðja myndir er af þremum sýningagestum.


Listaverk á Sjávarútvegssýningu © myndir Emil Páll, 2. til 4. okt. 2008

F.v. Þorgeir Baldursson, Emil Páll Jónsson og Sigurður Hreinsson, á Sjávarútvegssýningunni, 2. - 4. okt. 2008 © mynd Arnbjörn Eiríksson (Bjössi á Stafnesi)
Listaverk á Sjávarútvegssýningu © myndir Emil Páll, 2. til 4. okt. 2008
F.v. Þorgeir Baldursson, Emil Páll Jónsson og Sigurður Hreinsson, á Sjávarútvegssýningunni, 2. - 4. okt. 2008 © mynd Arnbjörn Eiríksson (Bjössi á Stafnesi)
Skrifað af Emil Páli
21.09.2011 23:00
Dröfn í rannsóknum á Steingrímsfirði
1574. Dröfn RE 35, við rannsóknir á Steingrímsfirði © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is, 19. sept. 2011
Skrifað af Emil Páli
21.09.2011 22:00
Happasæll KE 94
Þó ég segi sjálfur frá, þá er þetta sérstaklega góð og skemmtileg mynd af þessum Happasæl KE.

2660. Happasæll KE 94, að koma inn til Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 2008
2660. Happasæll KE 94, að koma inn til Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 2008
Skrifað af Emil Páli
21.09.2011 21:00
Torm Gunhild
Hér er lóðsinn farinn frá borði og oliu skipið tekur stefnuna út Stakksfjörðinn á sjötta tímanum í kvöld.

Torm Gunhild, tekur stefnuna út Stakksfjörðinn á sjötta tímanum í kvöld © mynd Emil Páll, 21. sept. 2011
Torm Gunhild, tekur stefnuna út Stakksfjörðinn á sjötta tímanum í kvöld © mynd Emil Páll, 21. sept. 2011
Skrifað af Emil Páli
21.09.2011 20:00
Magni
Hér sjáum við Magna flytja hafnsögumanninn í land, eftir að búið var að hjálpa Torm Gunhild úr Helguvík núna á sjötta tímanum í kvöld

2686. Magni, út af Keflavíkinni með stefnu á Helguvík © mynd Emil Páll, 21. sept. 2011
2686. Magni, út af Keflavíkinni með stefnu á Helguvík © mynd Emil Páll, 21. sept. 2011
Skrifað af Emil Páli
21.09.2011 19:00
Skemmtilegt sjónarhorn
Stundum er það skemmtilegt sjónarhorn að horfa út á Hólmsbergið þegar stórt skip er við bryggju í Helguvík, eins og sést t.d. á þessari mynd, sem ég tók í morgun.

Brúin á Torm Gunhild kemur upp fyrir bergbrúina á Hólmsberginu og síðan sjáum við líka Hólmsbergsvita © mynd Emil Páll, 21. sept. 2011
Brúin á Torm Gunhild kemur upp fyrir bergbrúina á Hólmsberginu og síðan sjáum við líka Hólmsbergsvita © mynd Emil Páll, 21. sept. 2011
Skrifað af Emil Páli

