Færslur: 2011 September
28.09.2011 20:05
Straumsvik strandaði í Noregi

Farmaskipið Straumvik rendi á land
28.09.2011 - 08:48 - Kiran Jóanesarson
Heldur ikki fekk skipið stórvegis skaða, hóast hol kom á ein barlasttanga.
Skipið, ið er 50 metrar til longdar, stendur enn, meðan myndugleikar og avvarðandi reiðarí og trygging meta um, hvussu farast skal fram.
Omanfyri greinina er mynd frá Marinetraffic. com, ið greitt vísir, at skipið hevur siglt beina kós á land við 9 míla ferð.
Løgreglan hevur boðað frá, at eingin illgruni er um rúsdrekka í samband við tilburðin, hetta skrivar netavisin.fo.
28.09.2011 18:00
Júpiter RE 161
130. Júpiter RE 161 © mynd úr Ægir, 1980 - Meira verður fjallað um þetta skip hér á síðunni á miðnætti
28.09.2011 17:30
Verður leyfð rækjuveiði í Arnarfirði? Dröfn væntanleg á næstu dögum
Dröfn RE-35 er væntanleg í Arnarfjörðina á næstunni að rannsaka hvort það verði leyft að veiða Arnarfjarðarrækju á þessu fiskveiðiári, má segja að menn bíði spenntir. Set inn hérna myndir teknar á síðustu vertíð.
Ýmir BA- 32 að fara undirbúa að kasta trollinu í Geirþjófsfirði í janúar á þessu ári.
Ekki farið að birta en þarna vorum við en á siglingu og ekki búnir að láta trollið fara hjá okkur.
Nokkru seinna byrjaðir að toga.
Á toginu
Þarna kemur hann er að beygja eiithvað út í fjörðinn fram af Ósi
Og hér kemur hann svo nálægt okkur þegar hann mætir okkur.
Enginn á dekki en það sést glitta á skipstjórann sitja í stólnum og kíkja út um gluggann.
Já svo verðum við allavega að vona það besta með rannsóknina og það verði leyfð rækja. Andri BA-101 er allavega klár í slaginn svo auðvita ef enginn verði rækjan þá verður hann flottur í bryggjunni nýmálaður og flottur ferðamönnum til yndisauka á komandi mánuðum.
© myndir og texti: Jón Páll Jakobsson, sjá: tengil á síðu hans hér til hliðar
28.09.2011 13:00
Kúttað um borð
© mynd í eigu Bókasafns Grindavíkur © ljósmyndari: Kristinn Benediktsson
28.09.2011 12:36
Breytingum á Litlatindi lokið
6662. Litlitindur SU 508, hjá Sólplasti ehf. í Sandgerði í morgun © mynd Emil Páll, 28. sept. 2011
28.09.2011 10:00
Á rækjuveiðum
Á rækjuveiðum um borð í 1073, Sandvík GK 325 © mynd í eigu Bókasafns Grindavíkur, ljósm.: Kristinn Benediktsson
28.09.2011 09:00
Gollnes
Gollnes © mynd Sverri Egholm, skipini.fo
28.09.2011 00:00
Síld - síld - síld fyrir tugum ára
Á síldveiðum fyrir tugum ára, trúlega á Grindvískum skipum © myndir í eigu Bókasafns Grindavíkur, ljósm: Kristinn Benediktsson
Síldarsöltun í Grindavík fyrir tugum ára © mynd í eigu Bókasafns Grindavíkur, ljósm.: Kristinn Benediktsson
27.09.2011 22:00
Oddgeir ÞH 222 og Hjálmar Haraldsson skipstjóri
158. Oddgeir ÞH 222 © mynd Snorrason
158. Oddgeir ÞH 222 © mynd Snorrason
158. Oddgeir ÞH 222 © mynd Snorrason
158. Oddgeir ÞH 222 © mynd Skip.is
Hjálmar Haraldsson, skipstjóri á 158. Oddgeiri ÞH 222 © mynd í eigu Bókasafns Grindavíkur, ljósm.: Kristinn Benediktsson
27.09.2011 21:00
Konurnar komu með rjómatertu á Sumardaginn fyrsta
Grindvískar komur mæta með rjómatertur um borð í bátinn hjá makanum og gengu í staðinn aflahlut hans þann daginn © mynd í eigu Bókasafns Grindavíkur, ljósm.: Kristinn Benediktsson
27.09.2011 20:00
Skúmur GK 22 og Fengsæll GK 262
1872. Skúmur GK 22 og 824. Fengsæll GK 262, í Grindavík © mynd í eigu Bókasafns Grindavíkur, ljósm.: Kristinn Benediktsson
