Færslur: 2011 September
08.09.2011 10:54
Grímsnes GK 555
89. Grímsnes GK 555, í Njarðvik í morgun © mynd Emil Páll, 8. sept. 2011
08.09.2011 08:22
Kafari KÓ 11 / Andri BA 101
1951. Kafari KÓ 11 © mynd Emil Páll
1951. Andri BA 101 © mynd af SAX, Páll Janus Traustason
08.09.2011 00:00
Júlís Geirmundsson ÍS 270 / Bergvík KE 22 / Skagfirðingur SK 4 / Hornsund GDY 153
´ 1285. Júlíus Geirmundsson ÍS 270 © mynd Kristinn Benediktsson

1285. Júlíus Geirmundsson ÍS 270 © mynd Snorrason

1285. Bergvík KE 22, kemur í fyrsta sinn til Keflavíkur © mynd Emil Páll, 1979
1285. Bergvík KE 22, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll

1285. Bergvík KE 22 og 256. Albert Ólafsson KE 39, í Keflavíkurhöfn © mynd Þorgeir Baldursson

1285. Bergvík KE 22 © mynd Þór Jónsson

1285. Bergvík KE 22 © mynd Þór Jónsson

1285. Skagfirðingur SK 4 © mynd Þór Jónsson

1285. Skagfirðingur SK 4 © mynd Þór Jónsson
Hornsund GDY 153, í Tromsö, í Noregi 1996, um ári áður en hann var settur á skrá að nýju © mynd Magnús Þór Hafsteinsson
Smíðanúmer 109 hjá Flekkifjord Slipp & Maskinfabrik, Flekkefjord, Noregi 1972.
Skipið var selt úr landi upp í nýtt skip i janúar 1979, en Alþingi heimilaði 30. mars 1979 innflutning á því að nýju og því var það í raun aldrei afhent Norðmönnum á þeim tíma.
Seldur síðan til Noregs 22. september 1992. Úreltur í Noregi og lagt þar í október 1992. Seldur síðan til Póllands og settur á skrá á ný í september 1997.
Nöfn: Július Geirmundsson ÍS 270, Bergvík KE 22, Skagfirðingur SK 4, Skagfirðingur og núverandi nafn: Hornsund GDY 153.
07.09.2011 23:00
Leit hætt á Faxaflóa
Frá mbl.is:
Björgunarbátar voru kallaðir út. mbl.is/
Hafin var leit á Faxaflóa síðdegis í dag eftir að neyðarblys sást á lofti. Ekkert fannst og hefur leit nú verið hætt.
Maður sem staddur var á bensínstöð á Ártúnshöfða tilkynnti um neyðarblys í stefnu á Viðeyjarstofu og náði blossinn upp fyrir hæstu bungu á Akrafjalli.
Vaktstöð siglinga ákvað að hefja leit rétt eftir klukkan 17. Bátahópar björgunarsveita frá Hafnarfirði, Kópavogi, Reykjavík og Kjalarnesi voru kallaðir út og leituðu sundin fyrir utan Reykjavík og í kringjum eyjarnar.
Þyrla Landhelgisgæslunnar kannaði svæðið lengra úti en þar var vont í sjóinn.
Leitin var blásin af nú undir kvöld, samkvæmt upplýsingum Vaktstöðvar siglinga. Talið er líklegast að neyðarblysinu hafi verið skotið af landi, ekki langt frá Ártúnshöfða.
07.09.2011 22:00
Seldur til Svíþjóðar, en kom aftur til strandveiða hérlendis
6261 Eyja SU 30, þessi var áður Snarpur HF 141, en var kominn til Svíþjoðar. Hann var svo fluttur aftur inn til landsins i strandveiðarnar
6261. Eyja SU 30 ex Snarpur HF 141, á Reyðarfirði í morgun © mynd Sigurbrandur, 7. sept. 2011
07.09.2011 21:00
Erlingur GK 6 / Þórhallur Daníelsson SF 71
1449. Erlingur GK 6 við bryggju í Keflavík © mynd Emil Páll
Líkan af 1449. Erling GK 6 © mynd Emil Páll
1449. Þórhallur Daníelsson SF 71 © mynd Þorgeir Baldursson
Smíðanr. 59 hjá Sterkoder Mekverksted í Kristiansund í Noregi 1975. Kom í fyrsta sinn hingað til lands, til Keflavíkur á Þorláksmessu (23. desember) 1975. Þ. 23. mars 1976 kom hann í fyrsta sinn til löndunar í Sandgerði og var þá fyrsti togarinn sem komið hefur að bryggju í Sandgerði.
Stækkaður og breytt sem flutningaskip fyrir lifandi nautgripi og önnur dýr, á árinu 2009.
Nöfn: Erlingur GK 6, Þórhallur Daníelsson SF 71 og Baldur EA 71. Seldur úr landi til Nýja-Sjálands 19. nóv. 1993. Þar er hann ennþá til og hefur borið frá því hann kom þangað nafnið Baldur.
07.09.2011 20:00
Eskifjörður: Samskonar veður og varla farandi út
Smábátahöfninn sá rauði er 2368 Stína SU 9 svo er þarna 7125 Krossanes SU 108, 1690 Einir SU 7 o.fl
Á næstu er 5983 Alli Sæm SU 180, hann var uppá landi í sumar
Svo er mynd tekinn inn Eskifjörðinn
Skektur dinglandi í rokinu
693 Nakkur SU 380(ex Nakkur NS 380)
En ein mynd af skektunum í rokinu, þetta eru allt sýnist mér svartir Teribátar, ég gat ekki skoðað þetta nógu vel, en þeir eru allri eins og spurning hvort þetta sé einhver bátaleiga þarna.
693 Nakkur SU 380 og einhver lítill og lasinn bátur við hliðina á honum
Svo er það Green Bergen á Eskifirði í morgun
- Sendi Sigurbrandi kærar þakkir fyrir þessar báðar syrpur -
2398. (sá rauði) Stína SU 9, 7125, Krossanes SU 108, 1690. Einir SU 7 o.fl.
5982. Alli Sæm SU 180 o.fl
Séð inn Eskifjörð
692. Nakkur SU 280 ex Nakkur NS 280
692. Nakkur SU 280, skekktur úti á firðinum og lítill ræfilslegur bátur við hlið Nakks
Green Bergen
Skekkta í rokinu
Skekktur dinglandi í rokinu
Frá Eskifirði í morgun © myndir Sigurbrandur, 7. sept. 2011
07.09.2011 19:00
Myndatökur í roki og rigningu á Reyðarfirði í morgun
tók á Reyðarfirði.
Á myndunum eru: 2411 Huginn VE 55 að landa á Reyðarfirði í morgunn
6261 Eyja SU 30
2734 Vöttur dráttarbátur Fjarðabyggðar
2734 Vöttur og Green Atlantic
Green Atlantic á Reyðarfirði í morgunn.
2411. Huginn VE 55, að landa á Reyðarfirði í morgun
6261. Eyja SU 30
2734. Vöttur
2734. Vöttur og Green Atlantic
Green Atlantic
Frá Reyðarfirði í roki og rigningu í morgun © myndir Sigurbrandur 7. sept. 2011
07.09.2011 12:00
Skírnir GK 515 / Skírnir GK 79
766. Skírnir GK 515 © mynd Snorrason
766. Skírnir GK 79 © mynd Snorrason
Smíðaður á Ísafirði 1916.
Báturinn var að nokkru leiti smíðaður eftir móteli af Samson, sem strandaði utanvert við Suðureyri vorið 1915 og dreginn til Ísafjarðar og að nokkru eftir teikningum Bárðar Tómassonar, en hann smíðaði bátinn og réði gerð hans i samráði við Sigurð Hallbjörnsson eiganda hans. Kjölur var lagður 1916 og sjósttur i jan 1917 og skráð á hann í fyrsta sinn 20. feb. það ár.
Stóð uppi í Dráttarbraut Keflavíkur í nokkur ár, áður en honum var fargað. Dæmdur ónýtur 1965. Höggvinn upp og brenndur á þrettándabrennu á íþróttavellinum í Keflavík, 6. jan. 1968.
Nöfn: Skírnir ÍS 410, Skírnir GK 515, Skírnir MB 94, Skírnir AK 94 og Skírnir GK 79
07.09.2011 11:45
Happasæll KE 94 og Happi KE 95
13. Happasæll KE 94 og 1767. Happi KE 95, í Keflavíkurhöfn í morgun © mynd Emil Páll, 7. sept. 2011
07.09.2011 09:50
Huginn NK 110 / Huginn VE 65
590. Huginn NK 110 © mynd Snorrason
590. Huginn VE 65 © mynd Snorrason
590. Huginn VE 65 © mynd Snorrason
590. Huginn VE 65 © mynd Snorri Snorrason
Smíðaður í Gilleleje, í Danmörku 1956. Talinn óviðgerðarhæfur og dæmdur ónýtur, 22. des. 1976
Nöfn: Huginn NK 110, Huginn VE 65 og Ljósá SF 2
07.09.2011 07:19
Amadea, á siglingu snemma í morgum
Amadea, á siglingu á sjötta tímanum í morgun © myndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 7. sept. 2011
07.09.2011 00:00
Krossanes / Hilmir / Bjarni Ásmundar / Bergur II / Bergur / Arnþór / Glófaxi
968. Krossanes SU 320, kemur inn til Reykjavikur
968. Krossanes SU 320, árið 1969
Háfað um borð í 968. Krossanes SU 320
968. Hilmir KE 7 © mynd Snorrason
968. Bjarni Ásmundar ÞH 197, í Njarðvíkurslipp © mynd Emil Páll, 1974 eða ´75
968. Bergur II VE 144 © mynd Emil Páll, 1978 eða 1979
968. Bergur VE 44 © mynd Guðni Ölversson
968. Arnþór EA 16 © mynd Ísland 1990
968. Glófaxi VE 300 © mynd Friðgeir Gestsson
968. Glófaxi VE 300 © mynd Friðgeir Gestsson
968. Glófaxi VE 300 © mynd Magnús Þór Hafsteinsson
968. Glófaxi VE 300 © mynd Magnús Þór Hafsteinsson
968. Glófaxi VE 300, í Grundarfirði © mynd Emil Páll, í ágúst 2009
968. Glófaxi VE 300 © mynd Hilmar Bragason
968. Glófaxi VE 300 © mynd Hilmar Bragason
Smíðanúmer 404 hjá V.E.B. Elbe-werft G.m.b.H, Boizenburg, Austur-Þýskalandi 1964, eftir teikningu Hjálmars R. Bárðarsonar. Yfirbyggður og lengdur í Danmörku 1977.
Skipið hefur borið eftirtalin nöfn: Krossanes SU 320, Hilmir KE 7, Bjarni Ásmundar ÞH 197, aftur Hilmir KE 7, Bergur II VE 144, Bergur VE 44, Arnþór EA 16 og núverandi nafn: Glófaxi VE 300
06.09.2011 22:00
Egill Skallagrimsson MB 83
Egill Skallagrímsson MB 83 © mynd Snorrason
Smíðaður í Reykjavik 1914. Rak á land 4. apríl 1951 og eyðilagðist.
Nöfn: Egill Skallagrímsson MB 86, Egill Skallagrímsson MB 83, Egill Skallagrímsson GK 283 og Egill Skallagrímsson BA 282
06.09.2011 21:00
Júlíus Geirmundsson ÍS 270 / Maloyfisk SF-31-V
1027. Július Geirmundsson ÍS 270 © mynd Snorrason
Maloyfisk SF-31-V ex 1027 (þetta dökka við bryggjuna nær)
Smíðanúmer 439 hjá Elbewerft Boizenburg GmbH, Boizenburg, Austur-Þýskalandi 1967, eftir teikningu Hjálmar R. Bárðarsonar.
Seldur út landi til Noregs 20. júní 1976, Skipið átti að flytjast aftur hingað til lands í lok 2001 eða byrjun ársins 2002, en þar sem gengið var þannig frá hnútunum á Íslandi, var ekki lengur grundvöllur fyrir útgerð skipsins og því hætt við komu þess inn í Íslenska útgerð.
Skipið var eitt af þremur skipum skipum sem þessi útgerð hérlendis keyptu á þessu tímabili og komu hin tvö en stoppuðu ekkert hérendi. Átti að gera skipið út á línuveiðar án þess að hafa fastan kvóta. Vegna skorts á veiðiheimildum var skipið í biðstöðu í Noregi frá nóv. 2001 til þess tíma að málið var blásið af í febrúar 2002. Skipið var því aldrei skráð aftur hérlendis. Fór það síðan í brotajárn hjá Fosenn Gienvinnig A/S, Revsnes 2002.
Nöfn; Július Geirmundsson ÍS 270, Guðrún Jónsdóttir ÍS 276, Kristbjörg II VE 71, Kristbjörg VE 70, Kristbjörg, Maloyfisk SF-31-V, Seljevær SF-31-S, Venoysund M-16-SO og Venoysund ST-31-OL
