Færslur: 2011 September
12.09.2011 19:00
Sæbjörg BA 59 - Bátalónsbátur
Nýlega frétti ég af því að í höfninni á Patreksfirði lægi einn af svokölluðu Bátalónsbátum og virtist ekki þurfa mikið til að gera hann haffærann, en hann hefur verið afskráður. Tókst mér að finna mynd af honum og birti nú.

1188. Sæbjörg BA 59, á Patreksfirði © mynd Sigurður Bergþórsson, 7. jan. 2010
1188. Sæbjörg BA 59, á Patreksfirði © mynd Sigurður Bergþórsson, 7. jan. 2010
Skrifað af Emil Páli
12.09.2011 18:00
Frábærar myndir frá síldveiðunum 2010
Óðinn Magnason, sendi mér frábærar myndir sem áhöfnin á Hoffelli SU 80, tók á síldveiðunum 2010. Mun ég sýna alla syrpuna á miðnætti, en birti hér fjórar myndir af handahófi úr þeirri syrpu, jafnframt sendi ég kærar þakkir fyrir.




Hér birtast fjórar myndir, sem er aðeins minnihluti af syrpunni sem ég birti á miðnætti og þar verður sagt frá myndaefninu hverju sinni. Myndirnar eru teknar á síldveiðunum 2010 © myndirnar tók áhöfnin á Hoffelli SU 80
Hér birtast fjórar myndir, sem er aðeins minnihluti af syrpunni sem ég birti á miðnætti og þar verður sagt frá myndaefninu hverju sinni. Myndirnar eru teknar á síldveiðunum 2010 © myndirnar tók áhöfnin á Hoffelli SU 80
Skrifað af Emil Páli
12.09.2011 17:00
Kristbjörg ÍS 177
Tómum körum skipað upp úr 239. Kristbjörgu ÍS 177, í Keflavíkurhöfn í morgun © mynd Emil Páll, 12. sept. 2011
Skrifað af Emil Páli
12.09.2011 15:00
Bergey VE 544
2744. Bergey VE 544, í slippnum í Reykjavík © mynd Jóhannes Guðnason, 4. sept. 2011
Skrifað af Emil Páli
12.09.2011 09:47
Skipskrúfa óskast
Okkar vantar stærri skipsskrúfu á bátinn hjá okkur. Við erum 350 ha Volvo Penta vél og erum með Twin Disc MG-514 gír og niðurgír er 4,5:1. Hér sjáum við mynd af gömlu skrúfunni.
Skrifað af Emil Páli
12.09.2011 08:00
Tungufell BA 326
1639. Tungufell BA 326 © mynd Sigurður Bergþórsson
1636. Tungufell BA 326 © mynd Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
12.09.2011 07:48
Njarðvík GK 275
76. Njarðvík GK 275 © líkan eftir Grím Karlsson, mynd Sigurður Bergþórsson
Skrifað af Emil Páli
12.09.2011 00:00
Bergey Ve, Jón Vídalín, Venus o.fl. í RE
2744. Bergey VE 544, í slippnum í Reykjavík
Úr brú 2744. Bergeyjar VE 544
Úr vélarúmi Bergeyjar VE 544
Guðmundur Alfreðsson, útgerðarstjóri Bergs - Hugins, prufar skipstjórastólinn í Bergey
1275. Jón Vídalín VE 82
1308. Venus HF 519
1664. Stígandi VE 77 o.fl.
1627. Sæbjörg og skemmtiferðaskip
© myndir Óðinn Magnason, 2. sept. 2011
Skrifað af Emil Páli
11.09.2011 23:00
Sæborg BA 25
Skrifað af Emil Páli
11.09.2011 22:00
Sigga frænka
1560. Sigga Frænka © mynd Árni Þ. Baldursson í Odda
Skrifað af Emil Páli
11.09.2011 21:00
Jón Garðar GK 475 / Sæbjörg VE 56
989. Jón Garðar GK 475, í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll 1975
989. Jón Garðar GK 475 © mynd Jóhann M.
989. Sæbjörg VE 56, í höfn í Vestmannaeyjum © mynd Emil Páll
989. Sæbjörg VE 56, í Vestmannaeyjum © mynd Shipspotting, Óðinn Þór 1983
989. Sæbjörg VE 56, í Reykjavík © mynd Jón Páll
989. Sæbjörg VE 56, í Reykjavík © mynd úr blaði, ljósm.: ókunnur
Smíðanr. 45 hjá Kaarbös Mekaniske Verksted A/S í Harstad í Noregi. Þá var skipið það 6. sem stöðin hafði smíðað fyrir íslendinga. Er skipið kom til landsins 23. júlí 1965, var talið stærsti bátur íslenska síldarflotans. Yfirbyggt Danmörku sumarið 1978.
Skipið bar aðeins þessi tvö nöfn, þ.e. Jón Garðar GK 475 og Sæbjörg VE 56. Rak skipið upp og strandaði 17. des. 1984 í Hornsvík í nágrenni Hornafjarðar. Hilmar Bragason sendi mér þessar myndir sem hann hefur tekið af flakinu.







989. Sæbjörg VE 56, á strandstað í Hornsvík © myndir Hilmar Bragason
Skrifað af Emil Páli
11.09.2011 20:00
Ólafur Magnússon AK 102 / Mjölnir GK 323 / Bliki ÞH 50
710. Ólafur Magnússon AK 102 © mynd Snorrason
710. Ólafur Magnússon AK 102 © mynd Snorrason
710. Mjölnir GK 323 © mynd Ragnar Emilsson, apríl 1968
710. Mjölnir GK 323 © mynd Emil Ragnarsson
710. Bliki ÞH 50, í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll
710. Bliki ÞH 50 © mynd Emil Páll
710. Bliki ÞH 50 © mynd Snorrason
Smíðaður í Simrishavn, Svíþjóð 1948.
Þann 10. mars 1980, var skipið selt til Noregs upp í togara, en kaupin gengu til baka. Í september 1987 var bátnum siglt til Danmerkur til að setja upp í annan togara, en þau kaup gengu einnig til baka og báturinn kom aftur til landsins í maí 1988.
Settur síðan upp í smíði á Þór Péturssyni á Ísafirði, úreldur í ágúst 1989 og urðaður í Suðurtanganum, Ísafirði ásamt gamla lóðsbátnum á Íslafirði og Þorbirni II GK 541.
Nöfn; Ólafur Magnússon AK 102, Brandur VE 313, Mjölnir GK 323, Bliki GK 323, Bliki ÞH 50 og Bliki ÞH 269
Skrifað af Emil Páli
11.09.2011 19:00
Ísleifur ÁR 4 / Gullþór KE 85
608. Ísleifur ÁR 4 © mynd Snorrason
608. Gullþór KE 85 © mynd Snorri Snorrason
608. Gullþór KE 85 © mynd Snorrason
608. Gullþór KE 85 © mynd Guðni Ölversson
608. Gullþór KE 85 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Akraness
Smíðaður í Fredrikssund, Danmörku 1931 úr eik, birki og furu. Lengdur Vestmannaeyjum 1953. Talinn ónýtur v/fúa 20. jan. 1982 og brendur í Helguvík 5. feb. 1982.
Nöfn: Muninn Gk 342, Ísleifur ÁR 4 og Gullþór KE 85
Skrifað af Emil Páli
