Færslur: 2011 Júlí
07.07.2011 13:00
Birgir GK 263
2005. Birgir GK 263, í Grindavík í morgun
Löndun úr 2005. Birgi GK 263 í Grindavík í morgun
Séð yfir hluta af aflanum © myndir Emil Páll, 7. júlí 2011
Skrifað af Emil Páli
07.07.2011 12:42
Aníta KE 399 og Birgir GK 263 í ufsanum
Í morgun smellti ég nokkrum myndum af löndun og/eða eftir löndun á tveimur bátum sem stunda ufsaveiðar frá Grindavík. Annar þeirra Aníta, sótti út á Banka, þar sem þeir vilja ekki smáufsan, heldur stærri fisk og voru þeir búnir að landa þegar ég kom á staðinn, en aflinn var frekar lítill. Hinn Birgir GK sækir styttra og kom með meiri ufsaafla, en hann var meðalstór og nánast niður í bryggjuufsa. Tók ég syrpur af bátum bátunum og birt hér fyrst þar sem tilheyrir Anítu og síðar það sem tilheyrir Birgi GK

399. Aníta KE 399 og framan við hann sést í 2005. Birgi GK 263, í Grindavík í morgun

Bræðurnir Einar og Gísli (skipstjórinn) í morgun




399. Aníta KE 399, færir sig innan hafnar í Grindavík, eftir löndun © myndir Emil Páll, 7. júlí 2011
399. Aníta KE 399 og framan við hann sést í 2005. Birgi GK 263, í Grindavík í morgun
Bræðurnir Einar og Gísli (skipstjórinn) í morgun
399. Aníta KE 399, færir sig innan hafnar í Grindavík, eftir löndun © myndir Emil Páll, 7. júlí 2011
Skrifað af Emil Páli
07.07.2011 08:42
Sæfari og Valgerður með makríl
Tveir af þeim bátum sem nýlega voru sérútbúnaðir í Þorlákshöfn fyrir makrílveiðar, lönduðu í morgun í Njarðvik og tók ég myndir af bátunum eftir að löndun lauk.

1964. Sæfari ÁR 170 fremst og 2340. Valgerður BA 45 aftar, í Njarðvík í morgun





2340. Valgerður BA 45, í Njarðvík í morgun © myndir Emil Páll, 7. júlí 2011
Það er af veiðunum að frétta að Berglín kom í gær með um 40 tonn af makríl, en þessi tveir sem komu í morgun voru mun nokkur tonn hvor bátur, enda að prufa sig, síðan er trúlega væntanlegur togari á morgun og síðan koll af kolli.
1964. Sæfari ÁR 170 fremst og 2340. Valgerður BA 45 aftar, í Njarðvík í morgun
2340. Valgerður BA 45, í Njarðvík í morgun © myndir Emil Páll, 7. júlí 2011
Það er af veiðunum að frétta að Berglín kom í gær með um 40 tonn af makríl, en þessi tveir sem komu í morgun voru mun nokkur tonn hvor bátur, enda að prufa sig, síðan er trúlega væntanlegur togari á morgun og síðan koll af kolli.
Skrifað af Emil Páli
07.07.2011 08:00
Blue Berry
Nú er kominn sá tími þegar litlu erlendu skúturnar steyma til landsins og dreifast inn á hinar ýmsu hafnir. Þessi kom í gær til Keflavíkur, var þó í fyrstu óviss hvort hún ætti að koma að landi í Keflavík eða Njarðvík og fór og skoðaði báðar hafnir áður en hún kom að landi í Keflavík.

Hér kemur Blue Berry inn Stakksfjörðinn og nálgast Keflavíkurhöfn í fyrra skiptið


Hér liggur Blue Berry í gær utan á Gunnar Hámundasyni GK, í Keflavíkurhöfn © myndir Emil Páll, 6. júli 2011
Hér kemur Blue Berry inn Stakksfjörðinn og nálgast Keflavíkurhöfn í fyrra skiptið
Hér liggur Blue Berry í gær utan á Gunnar Hámundasyni GK, í Keflavíkurhöfn © myndir Emil Páll, 6. júli 2011
Skrifað af Emil Páli
07.07.2011 00:00
Úr 5. veiðiferð Þerneyjar RE, 2011. III hluti
Þetta bókuðu þeir um síðustu helgi á Facebook:
Þerney ReÞá er komin helgi, og meira að segja síðasta helgin okkar í þessari veiðiferð en áætlað er að vera í Reykjavík nk.föstudag. Það er bara vonandi að strákarnir og Anna litla njóti þess að borða síðasta saltarann í túrnum. Gera má ráð fyrir fagnaðarlátum hjá Antoni Páli að þessu tilefni. Góða helgi FB-vinir
Sem fyrr eru myndirnar teknar af Hjalta Gunnarssyni, nema myndin af honum, en ljósmyndarann af henni veit ég ekki hver er. Þá eru myndatextarnir líka eftir Hjalta. Hér koma myndirnar inn í stafrófsröð miðað við myndatextann, en ekki eftir því hvenær þær eru teknar.

Afmælisterta að hætti Sigga, en Jonni átti afmæli 29. júní

Afurðirnar frá okkur komnar í gám og á leið til kaupanda

Bakborðs-gengið Anton og Malli alltaf hressir

Björn ,,bróðir" Hjálmarsson er með þeim myndarlegri

Daði pantaði sér pizzu, þegar við sóttum trollið

Einar veiðarfærasérfræðingur HBGranda, getur sofnað nánast hvar sem er

Ég elska nýja Iphone-inn minn og ætla að fá mér annan þegar túrinn er búinn

Gústi á spjallinu

Heiðar bátsmaður og Ægir skipstjóri, ræða málin í veðurblíðunni, en hvað þeir voru að ræða? Það er spurning. Held að þeir hafi verið að ræða um hvað það sé fallegt útsýni

Hér er verið að taka flottrollið okkar og var nýtt þantroll sett um borð til að taka makrílinn

Hjalti Gunnarsson ,,þetta er svo hrikalega flottur maður"

Hjalti! Taktu eina mynd af mér svona nývöknuðum, því þá er ég fallegastur

Kristján 1. vélstjóri, heilsar upp á strákanna sem bíða eftir því að taka trollið

Litlu flottrollshlerarnir komnir á sinn stað

Líf og fjör í matartímanum

Makrílveiðar í flottroll eru öðruvísi veiðiskapur en við erum vanir og að því leiti að fiskurinn er alveg uppi í yfirborðinu. Þarna sést vel hvað það brýtur á höfuðlínunni.

Og hlerinn sullast í yfirborðinu rétt fyrir aftan skipið

Og makríllinn rennur niður í móttökuna

Reynir í löndun að taka á móti þessari eðal-afurð

Skipstjórinn Ægir Franzson, nýtur veðurblíðunnar á brúarvængnum

Skúli það er RÆS!!!!!!!!! já ég er vaknaður

Ussssss djöful fiska ég alltaf mikið

Það er mikill kærleikur, hérna um borð í Þerney RE

Þarna erum við að millilanda í Reykjavík

Þessi líka fína rós hjá Sigga

Þetta er fallegi afmælisdrengurinn, sem átti afmæli 29. júní og ber aldurinn furðu vel

Þetta eru hlátur- og brosmildustu mennirnir í íslenska fiskiskipaflotanum
© myndir og myndatextar: Hjalti Gunnarsson, 2203. Þerney RE 101
Þerney Re
Skrifað af Emil Páli
06.07.2011 23:00
Ívar SH 324
2624. Ívar SH 324, í Grindavík í dag © mynd Emil Páll, 6. júlí 2011
Skrifað af Emil Páli
06.07.2011 22:11
Kristján SH 176
2417. Kristján SH 176, í Grindavík í morgun © mynd Emil Páll, 6. júlí 2011
Skrifað af Emil Páli
06.07.2011 21:00
Elva Björg KE 33
5978. Elva Björg KE 33, í Sandgerði í gær © mynd Emil Páll, 5. júlí 2011
Skrifað af Emil Páli
06.07.2011 20:00
Sigrún GK 168
7168. Sigrún GK 168, í Sandgerði í gær © mynd Emil Páll, 5. júlí 2011
Skrifað af Emil Páli
06.07.2011 19:00
Diddi GK 56
7427. Diddi GK 56, í Sandgerði í gær © mynd Emil Páll, 5. júlí 2011
Skrifað af Emil Páli
06.07.2011 18:09
Tómas Þorvaldsson í slipp
1006. Tómas Þorvaldsson GK 10, í Njarðvíkurslipp í dag © myndir Emil Páll, 6. júlí 2011
Skrifað af Emil Páli
06.07.2011 17:19
Kópur HF 29
6443. Kópur HF 29, í Sandgerði í gær © mynd Emil Páll, 5. júlí 2011
Skrifað af Emil Páli
06.07.2011 15:49
Sæmundur GK 4
Bátur þessi sem legið hefur í nokkur ár í Grindavíkurhöfn, sigldi í morgun fyrir eigin vélarafli til Njarðvíkur

1264. Sæmundur GK 4, siglir inn Stakkafjörðinn í dag með stefnu á Njarðvík

1264. Sæmundur GK 4, siglir inn í Njarðvikurhöfn í dag


1264. Sæmundur GK 4, í Njarðvikurhöfn í dag © myndir Emil Páll, 6. júlí 2011
1264. Sæmundur GK 4, siglir inn Stakkafjörðinn í dag með stefnu á Njarðvík
1264. Sæmundur GK 4, siglir inn í Njarðvikurhöfn í dag
1264. Sæmundur GK 4, í Njarðvikurhöfn í dag © myndir Emil Páll, 6. júlí 2011
Skrifað af Emil Páli
06.07.2011 13:30
Berglín með makríl til Njarðvíkur
Núna í hádeginu kom togarinn Berglín GK 300 með makríl til Íslenska makrílfélagsins í Njarðvik.

Makríl landað úr 1905. Berglín GK 300, í Njarðvík núna áðan

1905. Berglín GK 300 í Njarðvikurhöfn núna áðan © myndir Emil Páll, 6. júlí 2011
Makríl landað úr 1905. Berglín GK 300, í Njarðvík núna áðan
1905. Berglín GK 300 í Njarðvikurhöfn núna áðan © myndir Emil Páll, 6. júlí 2011
Skrifað af Emil Páli
06.07.2011 13:00
Ebba KE 28

2238. Ebba KE 28, kemur inn til Sandgerðis í gær © mynd Emil Páll, 5. júlí 2011
Skrifað af Emil Páli
