Færslur: 2011 Júlí

10.07.2011 10:20

Sigurfari GK 138


                 1743. Sigurfari GK 138, í Sandgerðishöfn í morgun, ný málaður og flottur © mynd Emil Páll, 10. júli 2011

10.07.2011 09:00

Ný flotbryggja í Norðurbugt í Reykjavík fyrir fiskibáta

Af vef Faxaflóahafna:
img_3498 
Fyrstu seglskúturnar lagstar við nýju flotbryggjuna 

Ný flotbryggja var sjósett í Norðurbugt Vesturhafnarinnar í þessari viku. Bryggjan er framleidd hjá Loftorku í Borgarnesi og er úr steinsteypu en það er fyrirtækið KRÓLI sem sá um framkvæmd og uppsetningu bryggjunnar.

Samtals eru 14 viðlegufingur, 7 hvoru megin,  og geta því 28 bátar legið við festar í einu. Auk þess er aukabryggja sem liggur þvert á aðalbryggjuna og þar er pláss fyrir stærri báta.

Norðurbugtsbryggjan er einkum ætluð fiskibátum sem stunda róðra frá Reykjavík en mjög hefur þrengst um núverandi aðstöðu þeirra í Suðurbugt við það að hvalaskoðunarbáutm hefur fjölgað og ferðaþjónustan þarf stöðugt meira pláss.

Fyrstu notendur hinnar nýju  bryggju eru seglskútur sem nú eru geymdar við Faxagarð en þær verða síðan fluttar úr Norðurbugt í Austurbugt þar sem verið er að útbúa framtíðaraðstöðu fyrir seglskútumenn.

flotbryggjan

10.07.2011 08:00

Vangsnes


                            Vangsnes © mynd Einar Örn Einarsson, í júlí 2011

10.07.2011 07:37

Trollafjord


          Trollafjord, hurtigrutuskip á leið til Kirkines © mynd Einar Örn Einarsson, í júlí 2011

10.07.2011 00:00

Í (kvöld)sólbaði

Það er alltaf gaman að fá sólina til að lýsa upp viðfangsefnið, þá gerði ég í þessum tilfellum og það þó ekkert af þessum skipum, hafi ekki oft verið mynduð af mér og því vantaði í raun ekki af þeim myndir. En eins og sést er æði mismunandi hvernig tókst að nota sér sólargeislana frá kvöldsólinni, laugardaginn 9. júlí 2011


                                                       Axel


                                         500. Gunnar Hámundarson GK 357


                                                      1134. Steinunn SH 167


                                                2340. Valgerður BA 45


                                                1428. Sketta SK 7


                                             2101. Sægrímur GK 525
© myndir Emil Páll, 9. júlí 2011 og staðsetnings viðfangsefna var Stakksfjörður, Keflavík og Njarðvík

09.07.2011 23:01

Tranc Carrier


                     Tranc Carrier, RORO skip © mynd Einar Örn Einarsson, í júlí 2011

09.07.2011 22:00

Teisten


                 Teisten, hurtigbåt frá Tide © mynd Einar Örn Einarsson, júlí 2011

09.07.2011 21:00

Stril Pioner


                         Stril Pioner © mynd Einar Örn Einarsson, í júlí 2011

09.07.2011 20:00

Stordöy


                       Stordöy, lítill RORO © mynd Einar Örn Einarsson, í júlí 2011

09.07.2011 19:00

Nyksund

Lítið fjölnota RORO skip, sem getur líka flutt fóður í tönkum
    Nyksund, sem er lítið fjölnota RORO skip, sem getur líka flutt fóður í tönkum © myndir Einar Örn Einarsson, í júlí 2011

09.07.2011 18:00

Vågtrans


               Vågtrans, gamalt fiskiskip frá Ulvesun © mynd Einar Örn Einarsson, júlí 2011

09.07.2011 17:36

Skaidi


           Skaidi, togari frá Hammerfast © mynd Einar Örn Einarsson, í júlí 2011

09.07.2011 13:21

Rofjord


    Rofjord, nýr, fullkominn og afar flottur brunnbátur © mynd Einar Örn Einarsson, í júlí 2011

09.07.2011 12:49

Axel á Stakksfirði

Frá því um kl. 11 í morgun hefur flutningaskipið Axel legið á Stakksfirði. Ekki veit ég hvort það er að bíða eftir réttri flóðhæð til að komast inn í Sandgerði, eða að koma að landi í Njarðvik.

- Ekkert af þessum getgátum voru réttar, því hann fór aðfaranótt sunnudagsins til Tálknafjarðar.
                    Axel á Stakksfirði í morgun © myndir Emil Páll, 9. júní 2011

09.07.2011 11:11

Hoffell SU 80


                                  2345. Hoffell SU 80 © mynd Óðinn Magnason