Færslur: 2011 Júlí

30.07.2011 00:00

Fransmenn á Íslandi

Myndir og texti frá safninu Fransmenn á Íslandi sem Café Sumarlína rekur í sumar fyrir Fjarðabyggð.

Á sýningunni Fransmenn á Íslandi, Búðavegi 8 á Fáskrúðsfirði er rakin í máli og myndum vera franskra skútusjómanna á Íslandi.
Einnig eru þar fjölmargir munir sem tengjast Fransmönnum. Hvergi á Íslandi eru jafn miklar minjar frá dvöl Frakka og á Fáskrúðsfirði en þeir reistu þar sjúkraskýli, hús fyrir konsúl og kapellu.
Einnig er var þar hús sem byggt var úr strandaðri skútu. Sumar þessar byggingar standa enn og segja sína sögu.  Þá er ótalinn franskur kirkjugarður en í honum eru þekktar grafir 49 sjómanna.
Fáskrúðsfirðingar áttu mikil viðskipti við Fransmennina, seldu þeim prjónles, peysur, kjöt, mjólk ofl.
Og fengu greitt í rauðvíni, koníaki, kexi og kartöflum svo eitthvað sé nefnt. Blómatími skútusjómanna hér við land var frá fyrri hluta 19. aldar til 1914 en á þeim árum voru hér allt að 5000 menn að veiðum í einu.
Sagan segir að Fáskrúðsfirðingar líkist Frökkum þó nokkuð í útliti sem kann að vera en hvað sem því líður er þeim hlýtt til Fransmanna og taka vel á móti þeim og öðrum ferðamönnum.
                    
                 Tel. 4751575  Gsm 8631341
                     www.123.is/sumarlina
                 Facebook. Fransmenn á Íslandi
                                       © myndir og texti Óðinn Magnason

29.07.2011 23:00

Síld - Síld - Síld


                       Síld, síld © mynd frá því um miðja síðustu öld  úr Iceland Today

29.07.2011 22:00

Skip í ís


              Óþekkt skip í ís © mynd úr Iceland Today. Sýnist þó að þau tengist bæði Sauðárkróki

29.07.2011 21:00

Vestmannaeyjar


                               Vestmannaeyjar © mynd úr Iceland Today

29.07.2011 20:00

Grundarfjörður og Gautaborg

Heiða Lára sendi þetta: Nú í morgun kom Athena inn fjörðinn, smellti þessum af henni í rignunni sem er hér. Læt líka fljóta með tvær myndir frá Gautaborg sem dóttir mín tók þegar þær skelltu sér í parísarhjól. Var hún þar á fótboltamóti 17-24.júlí.                       Athena á Grundarfirði í morgun © mynd Heiða Lára, 29. júlí 2011
                         Gautaborg  © myndir,  dóttir Heiðu Láru, 17.-24. júlí 2011

29.07.2011 19:00

Reykjanes


            Reykjanes. Fremst á myndinni má sjá leikmynd úr einhverri kvikmynd © mynd úr Iceland Today

29.07.2011 18:00

River Phoenix, Vöttur og Beitir á Neskaupstað í morgun

Bjarni Guðmundsson á Neskaupstað sendi eftirfarandi: 134 metra Frystiskip River Phoenix kom í morgun að lesta frosið Vöttur og Hafbjörg aðstoðuðu skipið að bryggju svo er mynd af Beitir NK í morgunsólinni


                                   River Phoenix á Norðfirði í morgun


                                               2734. Vöttur


                                         2734. Vöttur og River Phoenix


                                           River Phoenix og 2734. Vöttur


             2730. Beitir NK 123, á Neskaupstað í morgun © myndir Bjarni G., 29. júlí 2011

29.07.2011 17:00

Perla - íslensk snekkja í Króatíu


         Perla, íslensk snekkja í Króatíu © mynd úr Víkurfréttum 2008

29.07.2011 16:00

Hólmsbergsviti


                      Hólmsbergsviti © mynd úr FAXA 2007, ljósmyndari Olgeir Andrésson

29.07.2011 15:00

Hnúfubakur skorinn í Sandgerði


   Hnúdubakur skorinn í bátabrautinni í Sandgerði, sumarið 2002. © mynd úr FAXA 2007

29.07.2011 14:20

Gunnar Hámundarson GK 357


       Gunnar Hámundarson GK 357 © mynd úr Fiskifréttum  2006 

29.07.2011 12:00

Gunnar Hámundarson GK 477


           Gunnar Hámundarson GK 477 © mynd úr Fiskifréttum 2006

29.07.2011 11:00

Fyrsta skipsáhöfn Eggerts Gíslasonar


  Fyrsta skipsáhöfn aflakóngsins Eggerts Gíslasonar úr Garðinum, á síldveiðum á Hilmi GK 498, síða KE 7. Myndin var tekin þegar báturinn lá inni vegna brælu á Þórshöfn á Langanesi, sumarið 1948.
Fremstir frá vinstri eru: Jóhann Elíasson, Friðrik Georgsson og Birkir Jónsson. Aftari röð frá vinstri: Þorsteinn Gíslason, Snorri Jónsson, Magnús Magnússon, Óli Kr. Jónsson, Jónas Sigurbjörnsson, Magnús Helgason, Einar Guðmundsson og Eggert Gíslason © mynd úr FAXA 2007

29.07.2011 09:30

Fjölnir SU 57
                237. Fjölnir SU 57, í Njarðvikurslipp © myndir Emil Páll, 29. júlí 2011

29.07.2011 09:00

Eldey


                                               Eldey © mynd úr Iceland Today