Færslur: 2011 Júlí

11.07.2011 10:26

Tölvubilun - engar nýjar myndir

Vegna bilunar í tölvubúnaðinum hjá mér get ég ekki sett inn neinar nýjar myndir og því birtast ekki myndir m.a. frá því er Sóley Sigurjóns kom með makríl til Njarðvíkur í morgun. Einnig er ljóst að bilun þessi er hugsanlega á fleiri sviðum, þannig að færslur vera með öðrum hætti en von var á, en sjáum til hvernig málin þróast og vonandi tekst mér að finna leið út úr þessu.

11.07.2011 09:00

Blíða SH 277

Þessar myndir tók ég upp úr kl. 7 í morgun í Njarðvik og þar sem sólin var ekki hagstæð, birti ég mynd sem er fiffuð með vélinni, svona til að ná einhverju og verða menn bara að virða verknaðinn frekar en gæðin
              1178. Blíða SH 277, í Njarðvikurhöfn í morgun © myndir Emil Páll , 11.7.11

11.07.2011 08:00

Happi og Sævar

Þessar myndir tók ég í morgun kl. rétt rúmlega 7 og sýnir þá báða í Keflavíkurhöfn


                                         1767. Happi KE 95 og 1587. Sævar KE 5


               1767. Happi KE 95, í Keflavíkurhöfn í morgun © myndir Emil Páll, 11.7.11

11.07.2011 07:00

Björk
                 Björk, á Hólmavík © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is  í júlí 2011

11.07.2011 00:00

Þorlákshöfn 19. júní 2011

Konungur þjóðveganna, eins og Jóhannes Guðnason kallar sig, en var oft kenndur hér áður við fóðurbílinn, en ekur nú olíubíl m.a. út á landsbyggðina, er einnig mikill myndasmiður. Afraksturinn má sjá á Facebooksíðu hans og þar er oft ýmislegt fáséð og annað sem fyrir augu hans kemur á ferðunum. Einstaka sinnu kemur eitthvað sjávartengt og hef ég fengið að nýta mér það og birt hér á síðunni. Hér koma sex slíkar myndir sem hann tók í Þorlákshöfn á réttindadag kvenna, 19. júní sl.


                                                       100. Skálafell ÁR 50


       2464. Sólborg RE 270, 2731. Þórir SF 77, 1645. Jón á Hofi ÁR 42 og 1084. Friðrik Sigurðsson ÁR 17


     Sömu skip og á myndinni fyrir ofan, þ.e. Þórir SF, Jón á Hofi og Friðrik Sigurðsson 


                                                       2340. Valgerður BA 45


                                                              2731. Þórir SF 77


                     2731. Þórir SF 77 © myndir Jóhannes Guðnason, 19. júní 2011

10.07.2011 23:00

Jón Guðmunds


                   Jón Guðmunds © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is juli 2011

10.07.2011 22:00

Einn gamall tekinn út


             Einn gamall tekinn út © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is 8. júlí 2011

10.07.2011 21:00

Ægir


    Ægir siglir fram hjá Skessuhellir á leið sinni inn í Grófina í Keflavík í dag © myndir Emil Páll, 10. júlí 2011

10.07.2011 20:28

Vantage í Straumsvík


                          Vantage, í Straumsvík í dag © myndir Tryggvi, 10. júlí 2011
  Samkvæmt fregnum, mun þetta skip verða annað þeirra sem verða í föstum áætlunarferðum með ál frá Straumsvík, en Wilsonarnir Clyde og Cork munu verða hættir í þeim ferðum.

10.07.2011 20:00

Táknræn mynd

Mynd þessi er nokkuð táknræn fyrir þær sakir, að þarna er elsta og yngsta skipið úr hópi 18 systurskipa og á það elsta er komið annað formastur, sem að vísu var flutt af gömlu aflaskipi Súlunni EA sem fór í pottinn í Belgíu.


    967. Marta Ágústsdóttir GK 14, með nýtt (gamalt) formastur t.h. og 1039. Oddgeir EA 600, í Grindavík í dag © mynd Emil Páll, 10. júlí 2011

10.07.2011 19:00

Oddgeir EA 600

Þessar myndir tók ég í dag á símann minn í Grindavík og sést þar að verið að mála bátinn.
             1039. Oddgeir EA 600, í Grindavík í dag © símamyndir Emil Páll. 10. júlí 2011

10.07.2011 18:03

Rán GK 91
          1921. Rán GK 91, í Keflavíkurhöfn nú síðdegis © myndir Emil Páll, 10. júlí 2011

10.07.2011 13:00

Guðrún HF 48


                 1606. Guðrún HF 48, í Sandgerði í morgun © mynd Emil Páll, 10. júlí 2011

10.07.2011 12:00

Æsa GK 115


     6794. Æsa GK 115 í þéttsetinni Sandgerðishöfn í morgun © mynd Emil Páll, 10. júlí 2011

10.07.2011 11:00

Kópur GK 175 og Dísa GK 136


               6689. Kópur GK 175 og 2110. Dísa GK 136, í Sandgerði í morgun © mynd Emil Páll, 10. júlí 2011